Alþýðublaðið - 20.12.1959, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 20.12.1959, Blaðsíða 15
um. Þetta var í fyrsta sinn sem hún hafði misst stjórn á skapi sínu við Vian en hún gat ekki þolað að hann léti svona við Símon, Símon var alltof góður og þol.nmóður til þess. Hafði hún aldrei elskað Vian? Hafði hún aðeins ver- ið hrifin, töfruð og kynferð- islega dregin að honum? Hún skildi það ekki, en væri ekki svo, hvernig gæti hún þá bor- ið þessar t Ifinningar í brjósti til Símons? Það var svo gjör- ólíkt, tilfinning, sem var svo djúp, svo mikil að ekki var hægt að lýsa henni. Það var bara svona og ekkert sera hún sagði eða ggrði gat breytt því. Carol faldi andlitið í hönd- um sér. Ilenni leið illa. Hún vaknaði v ð að hringt var í mat. Maturinn og Lady Daubenay biðu ekki efiir neinum. Hún var því fengin, að gamla konan hugsaði ekki um annað en jólaundirbúninginn og tók ekki eftir hví hve þög- ul Caroi var. Síðan lagði hennar hágöfgi til að þær spil uðu bridge við Vian og þjúkr- unarkonuna, en Carol afsak- aði sig með því að hún þyrfti að vinna. „Þarftu endilega. að vera að skrifa vina mín“, spurði frænka Vians. „Geturðu ekki verið í f”íi hér? Vian segir *■ mér að þú vinnir að bókinni allan tímann í London og hann heldur að þú hafir ekki gott af því“. „Allan dasinn eru ýkjur“, . svaraði Carol. „í mesta lagi tekst mér að vinna í einn tíma af tu.ttugu og fjórum“. „Ég held að honum finnist þú vanrækja hann hegar bú ert að vinna og það er líka eðlileg“‘. „Vian vissi að ég vsr rit- höfundur begar hann giftist mér“, sagði Carol. ,,Hann h°f ur engan rétt ti] að segja að ég vanræki hann af þeim sökúm. Hann veit vel að alla samninpa ber að halda. bók- arsamninga ekki síður en aðra“. ,Hiónabandssamninga líka1, sagði hennar.hápþgi og .grá, stór augu Carol litu rannsak- andi á hana. „Hefur 'Vian kvartað yfir mér?“ *• „Kvartað?" endurtók gamla konan. „Finnst bér hann hafa ástæðu til þess?“ „Mér fannst þú gefa bað í skyn“, svaraði Carol rólega. „Þú tekur mig of bóks'taf- lega vina mín. Ég var ekki' að tala um big“. Það var útskýring, sem Car ol lét sem hún tryði en trúði ekki. Þau höfðu bersýnilega talað um hana og hún gat getið sér til hvað Vian hefði sagt. Hún vissi hve laginn hann var við að skella skud- ina á aðra. Hún var alltof þreytt and- lega og líkamlega til að ráða vandamálin sem steðjuðu að henni. Það eina sem hún vildi var að vera í friði, í friði fyr- ir öllum áleitnum hugsunum, fyrir biturð og áskökunum Vians. Og svo þráði hún Sím on svo mikið. Hjúkrunarkonan leit inn til að segja henni að Vian vildi tala við hana. Gæti hún ’séð af fimm mínútum fyrir hann? Og Carol fann að þar sýndi 'Vian sig einu sinni enn sem píslarvott. Hún óskaði þess, að hún hefði farið út í stað þess að leggja sig. Þá hafði hann ekki getað náð. í hana, en nú var hún heima og hún varð að fara. „Vildirðu tala við mig?“ spurði hún og stóð á þröskuld inura að herbergi hans. „Komdu inn_og lokaðu á eftir þér. Ég vil ekki að allur henni brosandi og gaf henni smaragðskeðju í stíl við hring inn hennar. Hann var góður og vingjarnlegur við Tess og Craig sem komu að heim- sækja hann eftlr að hafa far- ið til kirkju og hann var góð- semin holdi klædd við Sím- on. Hann gaf Rachel litla ilm- vatnsflösku með heitinu „Je tadore“. „Ég varð annað hvort að gefa þér þetta- eða „Játning- ima“, sagði hann lágt, ,,og ég bjóst ekki við að þú þyldir það“. Rachel reyndi að taka kern- isorðum hans létt, en þegar hún sá hvernig hann horfði á hana roðnaði hún. ’Vian skemmtisér greinilega hið bezta því að hann væri giftur mað- ur. Það var ekki til neins að láta eins og henni stæði á sama um hann. Það var ekki til neins. Giftur eða ógiftur, frískur eða sjúkur, töfrandi eða leiðinglegur, siðlaus eða ekki. — Vian var eini mað- urinn í heiminum fyrir henni. Lady Daubenay drakk te með þeim og svo fór hún með Carol til að láta hana hlýða á börnin á landeigninni syngja jólasálma. „Ó, Rachel, stúlkan mín“, sagði Vian og teygði úr sér. „Og hvað á nú svona and- varp að þýða á sjálfan jóla- dag?“ spurði hún. „Að það er svo leiðinlegt að haga sér vel“. „Ég hef nú aldrei séð þig Rachel örvæntingarfull. * „Það . . . það er svo heimsku- legt“. ,/ „En það skaðar ekki neinn“. „Nei . . ?að er aðeins ... það er ekki fallegt gagnvart ; Carol“. „Vina mín, Carol finndist f við heimsk og hún mynd ekki 1 einu sinni hugsa um það“, i sagði Vian. „Það er auðvelt að sjá að hún er að drepast úr !■ leiðindum hjá sjúklingnum f manninum sínum og það; er í ekki hægt að ásaka hana fyr- I ir“. „Það er ekki satt“, sagði ^ Rachel reið. „Hún elskar þig“. j „En gaman“, tautaði maður J Carol hæðnislega. I „Það er meira en ég myndi | gera í hennar sporum“, laug : Rachel. < NAN SHARP: VÖLUNDARHÚS ÁSTARINNAR heimurinn hevrði að ég blð konuna mína um fyrirgefn- ingu“, sagði Vian, sem leit út fyrir að sjá eftir orðum sín- um og hún var svo undrandi að hún stóð grafkyrr. „Það er í lagi. Það er ekki heimsendir. Ég hef beðið af- sökunar einu sinni fyrr“, full vissaði hann hana og brosti. „En hvað þú ert heimsk Carol að taka orð mín svona há!íðlega“, sagði hann og and varpaði. „Komdu hingað. Hann rétti fram hendina. „Elskarðu mig?“ spurði hann ástríðufullur þegar hún kom að rúmin hans og horfði á hann. ,.Nei“, sagði Carol og dró andann diúpt en hann hló. „Kysstu mig”, heimtaði hann ánægiulega og svo . . . kyssti hún hann. Það var jú aðfangadags- kvöld jcla. 18. En það sem Carol með sjálfri sér kallaði „afturhvarf ið“ stóð í 36 tíma. Á jólamoi’gun heilsaði Vian Það var boðið til kvöldverð ar í höllinni og það átti að dansa á eftir. Carol var all- an daginn að skreyta danssal inn. Hún leit á blómin sem garðyrkjumaðurinn kom með gekk að símanum og bað Rac hel um hjálp. Og þegar þær l tu yfir verk sitt nokkrum tímum seinna kinkaði Carol ánægjulega kolli. Herbergið, sem venju- lega var skuggalegt var nú gerbreytt. Blómin prýddu allt og úr loftinu héngu mistil- teinn og kínverskar luktir. „Kveiktu ljósin Racel, við skulum sjá hvernig þetta fer“, sagði hún og salurinn breytt st í ævintýraland. „Nú vantar aðeins Ösku- busku og Prinsinn“, andvarp aði Rachel. „Er þá allt til?“ „Hér er að minnsta kosti allt til“, kingaði hin kolli. „Vantar þá aðeins hann sem á að leika aðalhlutverkið?“ spurði Vian. „Eða bíður hann eftir réttu orðunum?“ „Kannske“, vlðurkenndi Rachel og leit eins rálega til hans og hún gat. Hún hafði haldið að hún hefði stjórn á tilfinningum sínum þegar hún hefði ekki séð hann í nokkrar vikur, en henni hafði’ skjátlast. Hann þurfti aðeins að líta á hana til að hjartað hoppaði í brjóst inu á henni og hún yrði mátt- laus í hnjánum. Það var ekki til neins að telja sér trú um, að hún elskaði hann ekki af haga þér vel“. „Það er svo margt sem þú ekki sérð eða vilt ekki sjá, kona“. „Og hvað til dæmis?“ Nú lék hún sér að eldinum og hún vissi það en nú vildi hún ekki taka tillit til annarra. „Að þú ert að verða aðlað- andi kona í ellinni“, sagði hann letilega“ og að mér leið ist svo voðalega“. „Og með því áttu víst við að þó þú eigir konu, hafðirðu ekkert á móti smáævintýri?11 „Nei, ekki það minnsta“, fullvlssaði hann hana heiðar lega. „Þú ert rotinn Vian, en það veiztu sjálfur“, sagði Rachel. „Elskan mín. Reyndu að vera frumleg“, bað hann. „Auk þess veiztu að fólk á að vera gott við sjúklinga ann- ars versnar þeim“. „Þú“, sagði hún ákveðin“, þú hefur ekki gert annað síð an þú varst veikur en nota þér það“. Það var ekki auðvelt að segja þetta við hann en það var hennar eina vörn. „Þú talar eins og Carol“. „Ég er fengin að hún sér það“. „Þú sérð það ekki“, sagði Vian rólega. „Hjarta þitt blæð ir við að sjá mig svona. Það er svo auðvelt að sjá í gegn- um þig Ray“. „Vian, ekki þetta, ég vil ekki að þú talir svona“, sagði „Það er svo gaman að hugsa um það sem hefði skeð ef hún hefði ekki orðið á vegi okk- ar Rachel . . .“ Hann þagnaði ögn. Hann elskaði þennan leik og svo lengi sem hann gat leikið hann var hann á- nægður. Það var auðséð að Rachel var hrifinn af honum og það jók sjálfstraust hans. „Það er ekki til neins að hugsa um það sem hefði get- að skeð“, sagði Rachel. „Nei, en það er gaman, þeg- ar allt annað er svo leiðin- legt“, svaraði hann. „Þér finnst afskaplega gam an að lifa, er það ekki?“ „Nei“, sagði Vian og varð alvarlegur. „Það finnst mér ekki og ef þú heldur að það sé eitthvað gaman, skaltu reyna að liggja á bakinu í þrjá mánuði og vita hvemig þú skemmtir þér“. „Vian, elskan mín, ég átti ekki við það“. Hún hljóp til hans, augu hennar voru þrung in iðrun og varir hennar .... $parið yður hlaup á kuUí maxgra veralana! Alþýðublaðið —■ 20. des. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.