Alþýðublaðið - 22.12.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.12.1959, Blaðsíða 1
40. árg. — Þriðjudagur 22. desember 1859 — 274. tbl, BAKSIÐU x::x:x:;x:x" ■ii : 11111 fclilill : ÍFrú Schmidf I FYRRADAG komu til Kaupmannahafnar (og er myndin tekin við það tækifæri) herra Lars Schmidt. og kona hans „frú Schmidt“. Þótt hún' skráði sig svo í gestabók hótelsins þar sem þau dveljast, er hún raunar betur þekkt undir nafninu Ingrid Bergman. I fylgd með þeim voru börnin, sem Ingrid átti með Ros- sellini og me.st togstreitan hefur staðið um að undan- förnu. í dag eru aðeins tveir sölu- dagar eftir FYRIR AUKA- DRÁTTINN — jólaglaðning- inn. Umboðið í Alþýðuhúsinu verður opið til miðnættis í kvöld og annað kvöld. Og á aðfangadag verður dregið í fyrsta skipti í HAB, stærsta happdrættinu, sem ís- lenzkt dagblað liefur efnt til. HAB — HAPPDRÆTTI AL- ÞÝÐUBLAÐSINS — HEFUR „SLEGIÐ í GEGN“. MIÐARNIR BÓKSTAF- L.EGA RUNNU ÚT í GÆR OG UM HELGINA, OG í GÆRDAG VAR FJÖLDI UMBOÐA ÚTI Á LANDI BÚ- INN AÐ SELJA ALLA MIÐA SÍNA OG TAKA VIDBÓT. ÞAR TIL MÁ NEFNA VEST- MANNAEYJAR, — SIGLU- húinr að kaupa miða. Það eykur á vinsældir HAB, að aðeins 5000 miðár eru gefn ir út. Vinningsmöguleikarnir eru þar af leiðandi margfalt meiri en í öðrum happdrætt- um, og kostar hver miði þó að- eins hundrað krónur. í gærkvöldi var nokkurn veginn víst af undirtektum al- mennings, að hver einasti miði happdrættisins mundi seljast. FJORÐ, — KEFLAVIK, — GRINDAVÍK OG ÞÓRS- HÖFN. Á einum stað var umboðs- maður búinn að panta viðbót fjórum sinnum! Aðalvinningar HAB eru sex Volkswagen bílar og verður dregið um cinn bíl í hverjum drætti, nema jóladrættinum á aðfangadag, semi er ósvikin uppbót til þeirra, sem þá verða

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.