Alþýðublaðið - 22.12.1959, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 22.12.1959, Blaðsíða 13
Löamál Parkinsons NÝLEGA er komin út hjá IÐUNNI hin víðfræga met- sölubók C. Northcote Park- insons prófessor, — sem verið hefur á hvers manns vörum í flestum þjóðlöndum undanfarin misseri. Til marks um viðtökur bókarinnar má geta Þess, að innan tveggja ára frá útgáfudegi var hún komin út í fimmtán útgáfum í Bandaríkjunum, _ í Bretlandi voru komnar út*níu útgáfur, áður en ár var liðið, og í Dan- mörku komu út fimm útgáfur á fjórum mánuðum. Erlendir ritdómarar hafa lokið á þessa bók svo einróma lofsorði, að fátítt er. Hér eru fáein sýnishorn þessara um- mæia: „Ég tel hann einn af fyndnustu mönnum veraldar- innar“ (New Statesman). — „'Hefur þegar náð meiri heims frægð en afstæðiskenning Ein. steins“ (Berlingske Aftenavis) „Kaflinn „Forstjórar og ráð eða óvirknismarkatala“ er meistaraverk11. (The Scots- man). „Baneitruð bók. Enginn 'kaupsýslumaður ætti að leyfa starfsfólki sínu að hnýsast í hana“ (Financial Times). — „ . . . skemmtilegasta bók, sem birzt hefur á dönsku í langan tíma“ (Dagens Nyhed- er). „Burgeisar skrifstofuvalds og kaupsýslu froðufella, þegar þeir heyra lögmál Parkinsons nefnt . . .“ (The Star). . . andrík og verulega fyndin — (Politiken). „Ó, að hún yrði lesin og næði því að hafa á- hrif‘ (B.T.). Þýðandi bókarinnar, Vil- mundur landlæknir, lætur m. um bókina og höfund hennar: HEILABEJÓTUR. „Hafa erlendir ritdómendur, sem um bókina hafa f jallað og fullt mark er á takandi, borið sér í munn, að Parkinson muni vera einhver mesti spé- fugl í veröldinni, þeirra sem nú halda á penna. Aðrir telja hann einn neyðarlegasta skop- höfund Breta, síðan sjálfan Jónatan Swift leið. Lögmál Parkinsons er nú á hvers manns vörum um víða veröld missir hvergi marks og á hvarvetna jafn-vel heima, án tillits til landamæra, þjóðernis og stjórnarhátta, jafnt vest- rænna sem meira eða minna. austrænna. Fyrir Jögmál sitt er Parkinson nú víðar og tíðar nefndur en sjálfur Éinstein og oftar en hitt í rammri alvöru. Skop er sem sé fjarri því að vera að sjálfsögðu gamanmál“. Bókin er prýdd allmörgum skemmtilegum teikningum eft ir brezkan dráttlistarmann, Os bert Lancaster. Péturs FYRIR meir en fimmtíu ár- um komst ég í bók, sem ég las með mikilli áfergju. Það var ferðasaga dr. Helga Pjet- urss frá Grænlandi. Síðan stendur Grænland mér ljós- lega fyrir hugskotssjónum sem hið fagra ævintýraland fjarða og jökla, bjartra sumar nátta og síkvikra norðurljósa. Nú fyrir skemmstu barst hún mér aftur í hendur i Ferðabók dr. Helga Pieturs. Það var eins og að hitta bernskuvin, — 1 Ferðabókinni eru auk Græn- landsferðarinnar margar aðr- ar ferðasögur, bæði frá Island; og öðrum löndum, sem ég hef ekki áður lesið. En ég las Þær með sömu áfergju og Græn- landsferðina á bernskuárun- um. Flestir eru þessir ferða- Endnrminningar Erlings Friðjónssonar. „FYRIR aldamót" heita end‘ urminningar Erhngs Friðjóns- sonar á Akureyri, sem út er komin á vegum MFA. Eins og nafnið bendir til segir Erling- ur fyrst og fremst frá föður- garði sínum, Sandi i Aðaldal, hinu kunna skáldasetrí, og fjallar bókin að miklu leyti um bræður hans, Guðmund og Sigurjón, enn fremur búskap- arhætti foreldra hans, syst- kini hans og lífið á þessmn tíma. Bókin er 200 síður að stærð. Formála skrifar dr. Halldór Halldórsson. Nokkrar myndir þættir frá fyrstu áratugum þessarar aldar, en þótt mann- iífið hafi breytzt og landa- mæralínurnar færzt til standa fjöllin á sínum stað. Og dr. Helgi kann þá list að segja svo frá að unun er að lesa. Mál hans er krystaltært og fagurt, einfalt og þróttmikið, laust við þá tilgerð og leit að sjaldgæf- um orðum og orðatiltækjum, sem sumir kalla stíl. — Dr. Helg var málamaður mjög mik ill, en mest allra tungumála mat hann íslenzku, og kemur það skýrt fram víða í þessum ferðaþáttum. Og undir slær hið heita hjarta þessa fölskva- lausa og hreina ættjarðarvin- ar og lífsspekings með þeirrí glóð, sem yljar þeim er les. Einar Magnússon. eru i bókinni. Ferðabók dr. Helga Bréf til Fjármála- ráðherra Eftirfarandi bréf frá Fé- Guðmundssonar og trésmiðj- lagi stóreignaskattsgjald- unnar víðis h.f., _ 52 ógilding- enda til fjármálaráðherra armál eru nú fyrir rétti hét hefur Aiþýðublaðið verið heima. beðið um að birta: d) Nú hefur bætzt við ný ógildingarástæða. Er hér um Reykjavík, 17. des. 1959. að ræða þá lækkun á eignamati Til hlutabréfa, sem ríkisskatta- fjármálaráðherra. VÉR leyfum oss hér með að fara þess á leit, að þér hæst- virtur ráðherra, 1) stöðvið innheimtu hins svo- nefnda stóreignaskatts og skuldabréfa þeirra, sem gef- in hafa verið út til trygg- ingar á greiðslu gjaldsins. 2) beitið yður fyrir því, að Al- þingi nemi lög nr. 44/1957. eða þau slitur, sem eftir eru af lögunum, sem allra fyrst . úr gildi. Ástæður fyrir þessari ósk fé- lagsins eru m. a. þessar: a) Hæstiréttur hefur þegar ógilt tvö þýðingarmikil ákvæði þessara laga sem brot á stjórn- arskrá ríkisins. b) Hæstiréttur hefur þar að auki viðurkennt með dómi sín- um frá 29. nóv. 1958, að í lög- unum séu margir aðrir stjórn- skipulegir „annmarkar“ svo al- varlegir, að við borð lá, að rétt- urinn ógilti lögin í héild sinni þeirra vegna. c) .í málum, sem. nú eru rekin fyrir dómstólunum til ó- gildingar á lögunum og niður- fellingar á „skattinum“, hefur Hæstiréttur viðurkennt í 5 dóm um sínum frá 16. f. m., með til- vitnun til forsenda dóma bæj- arþings Reykjavíkur, að nýjar röksemdir og ástæður hafi kom ið fram í þeim málum til ógild- ingar á lögunum, röksemdir, sem ekki voru fyrir hendi, er Hæstiréttur kvað upp dóm sinn 29. nóv. f. á. Ein þessara nýju röksemda olli því, að ríkissjóð- ur var dæmdur til að greiða allan málskostnað bæði í þess- um 5 málum, 2000 kr. í hverju, vegna frávísunarkröfu, sem var hrundið og 35 þúsund krónur í síðari hluta máls Guðmundar nefnd fyrirskipaði með úr- skurði sínum dags. 28. maí s. 1. og gerbreytt hefur allri fjár- öflun laganna svo að gjöld af hlutabréfaeignum hafa hrapað úr 81 milljón í 25 milljónir og 600 þúsund. Þessarar lækkunar verða þeir skattþegnar aðnjót- andi, sem eiga meira eða minna af eignum sínum í hlutabréf- um, en aðrir ekki. Veldur þettá óverjandi misrétti í öllum þeim tilfellum þar sem um svonefnd fjölskylduhlutafélög er að ræða annars vegar og félagið er bara formsatriði og hins vegar skatt- greiðanda, sem hefur eignir sínar og rekstur á eigin nafni. Þessar nýju matsreglur valda því í ótal tilfellum, að á gjald- endum, sem eru raunverulega eins settir fjárhagslega lækkar gialdið um allt að 3A hluta á einum, en ekkert á öðrum. Svona misrétti verður að af- nema í landi, þar sem allir eiga að vera jafnir fyrir lögunum. e) Eðlilegt er að líta svo á, að þessi síðasta niðurjöfnun fjárheimtu laga nr. 44/1957 og sú gerbreyting, sem á henni hefur orðið, hafi það í för með sér, skv. 6. gr. laganna, að nýr Framhald á 10. síðu. Liilar bækur fyrir börn. MYNDABÖKAUTGÁFAN hefur sent frá sér tvær Litla Dodda-bækur auk Litlu ævin- týrabókarinnar í tveim heft- um. Allar eru bækurnar skemmtilega myndskreyttar og vel við barna hæfi. Þær eru handhægar fyrir börn og skemmtilega út gefnar. um land allt HER kemur skrá yfir umboðsmenn Happdrætt- is Alþýðublaðsins, utan Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar: AKRANES— Sveinbjörn Oddsson og Guðmundur Svein- björnsson. BORGARNES —• Jóhannes ’ Ingimundars. SANDGERÐI — Ólafur Vilhjálmsson. SEYÐISFJÖRÐUR — Ari Bogason, GRINDAVÍK — Svavar Árnason. VESTMANNAEYJAR — Sigurbergur Hávarðss. SIGLUFJÖRÐUR — Jóhann Möller. ÓLAFSVÍK — Þórður Þórðarson. FLATEYRI— Grétar Snær Hjartar- son. ESKIFJÖRÐUR — Bragi Haraldsson. REiraiARFJÖRÐUR — Egill Guðlaugsson, Brú. ÞINGEYRI — Steinþór Benjamínsson. ÓLAFSF J ÖRÐUR — Sigurður Ringsted. STYKKISHÓLMUR — Asgeir Ágústsson. HNIFSDALUR — Ólafur Guðjónssón. BLÖNDUÓS — Ragnar Jónsson. IIVAMMSTANGI — Björn Guðmundsson. HOFSÓS — Þorsteinn Hjálmarsson. EYRARBAKKI— Vigfús Jónsson. BORGARFJÖRÐUR (eystri) — Sigurður Pálsson. SÚGANDAFJÖRDUR — Bjarni Friðriksson. KEFLAVÍK — Friðrik Sigfússon. AKUREYRI — Rammagerðin, Brekkug. 7 fSAFJÖRÐUR — Bókav. Jónasar Tómass. BOLUN GARVÍ K — Steinn Emilsson. HVERAGERÐI— Ragnar Guðjónsson. SKAGASTRÖND — Björgvin Brynjólfsson. SAUBÁRKRÓKUR — Konráð Þorsteinsson. RAUFARHÖFN — Guðni Þ. Árnason. ÞÓRSHÖFN — Jóhann Jónsson. SELFOSS — Jón Konráðsson. HÚSAVÍK — Þorgrímur Jónsson. KRÓKSFJÖRÐUR — Ólafur Magnússon, Bæ. WmWWMÆMMWnwtMIMWMMMWWWIWWWnnnWMWIWMWWnnnMMWMWnMlíWWWWMMmWMMWMiWWWWmiWMMWMWWWV Alþýðublaðið — 22. das. 1959 |_3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.