Alþýðublaðið - 22.12.1959, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 22.12.1959, Blaðsíða 14
HEIMILISHAPPDRÆTTI S U J VINNINGAR: 1. Öndvegissófasett ....----- Kr. 15,585 2 Borðstofusófasett • •........ Kr. 4.500 3 Borðstofuskápar frá Öndvegi • • • • Kr. 5.300 Verö miðans er aðeins 10 kr. 4. Rafha-eldavél ..•••••• 5. Hamilton Beach hrærivél 6. Ryksuga frá.Heklu ••. kr. 3.600 kr. 2.074 kr. 1.300 Skrifstofa í Alþýðuhúsinu, sími 1-67-24. Verðmæti alls kr. 32.359,00 Dregið verður 24. des, Sölubörn, komið. Eldsvoði Framhald af 16. síðu- húsa. Brunnu vörugeymslur beggja fyrirtækjanna til kaldra kola, en húsið stendur rétt uppi. Húsið var mannlaust, þegar -eldurinn kom upp. Slökkviliðið í Keflavík kom á vettvang, en réði ekki við neitt, og var siökkvilið Keflavíkurflugvallar kvatt til aðstoðar. Þegar það kom, náði það ekki vatni úr 'brunahana, því að það var fros- ið, og hafði vallarliðið aðeins vatn úr tönkum til slökkvistarfs ins. Tjón af völdum eldsvoðans hefur orðið tilfinnanlegt, ca. IV2 millj. kr. í birgðum. Eitt- hvað mun hafa verið vátryggt. KL. 20.30 Daglegt mál- 20.30 Útvarps sagan, VIII. 21 Ein leikur á píanó; Claudio Arrau leik ur lög eftir Cho- pin. 21.25 Upplest- ur. 22.10 Á bóka- markaðnum. 22.40 Lög unga fólksins. 23.35 Dagskrárlok. Misskilningur leiðrétfur. UM leið og ég þakka Helga Sæmundssyni ritstjóra óverð- skuldað lof um bók mína um Abraham Lincoln í Alþýðublað- inu í dag, langar miK til að biðja blaðið um að leiðrétta svo lítinn misskilning, sem fram kom í nefndum ritdómi. Ég hef hvergi í bók minni „sett nafn Lincolns næst Jesús Krists á heimslista andlegra af- burðamanna“, eins og H. S. tel- ur mig hafa gert. Það er rúss- .neski skáldjöfurinn Tolstoj, sem það gerir og ég vitna til bók minni. Ég tók Tolstoj sem dæmi um það, hverjum augum ýmsir annarra þjóða menn hafa þtið á Bandaríkjaforsetann Lin- coln. Því má bæta við, að Helgi Sæmundsson las próförk af bók minni um Abraham Lineoln. Thorolf Smith. NÝKOMIN Svamp-pils á kvenfólk og telpur — ★ — Undirkjólar — ★ — Náttkjólar — ★ — ' Greiðslu- stoppar — ★ — Sokkar — ★ — ílmvötn — ★ — Borðdúkar — ★ — Jóladúkar — ★ — Gefið nytsamar jólagjafir er að verða uppseld hjá forlagi. Fæst erin í fleslum bókaverzlunum. r r r BOKAUTGAFA MENNINGARSJOÐS. Vefnaðavöru- og Skébúð Skólavörðustíg 12 Sími 12723 14 22. des. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.