Alþýðublaðið - 24.12.1959, Page 4

Alþýðublaðið - 24.12.1959, Page 4
Gigi meo Maurice Chevalier í Gamia HIN FRÆGA mynd „Gigi“ er jólamynd Gámla bíós í ár og er nú ekki valið af verri Dönsk gaman- mynd í Hfum í Hafnar- fjarðarbíói Á ANNAN í jólum sýnir Hafnarfjarðarbíó dönsku mynd ina Karlsen stýrimaður, sem er gerð með nokkrum tilfærslum cftir þekktu gamanleikriti eft- ir Fleming Lynge og Axel Frische af Saga Studio, Mynd- ir. er fyrsta danska myndin af fullri lengd, sem tekin er í lit- um. Le-kritið gerði á sínum tíma afarmikla „lukku“ í Kaup- mannahöfn og víðar f Dan- mörku, Frits Helmuth leikur Karlsen, en auk hans er fjöldi ágætra leikara í myndinni. Þá sakar ekki að geta þess, að hinn fr'ægi kvartett Four Jacks syngur í myndinni. Þá ber að gata litanna, sem eru sagðir: endanum. Mynd þessi hlaut á s. 1. vori hvorki meira né minna en 9 Oscarsverðlaun hjá Aka- demíu bandaríska kvikmynda- iðnaðarins. Myndin er byggð á hinni frægu sögu frönsku skáld konunar Coléftae, og það er hinn frægi landi hennar, Mau- rice Chevalier, sem leikur eitt af þrem aðalhlutverkunum í myndinni. í hinum hlutverk- unum eru Leslie Caron og Louis Jourdan. Ýmis ágæt sönglög eru í myndinni, en frægast mun þó vera „Thank Heaven for Little Girls“, sem Chavalier syngur af sinni alkunnu snilld, enda fékk hann sérstök heiðursverð- laun fyrir lelk .sinn í þessari mynd. Ragnarök heifir jóla- myndin í Hafnarbíói JOLAMYND Hafnarbíós heitir hvorki meira né minna en Ragnarök. Fjallar historía þessi um skipstjóra nokkurn, Rock Hudson, sem á ævagamla skútu. Hann hefur nokkra far- þega um borð, þar á meða! Charlottu nokkra King, Cyd Charisse, sem að sjálfsögðu gengur í augun á honum. Vondi maðurinn í myndinni er stýrimaðurinn, sem líka gerir hosur sínar grænar fyrir Cyd, en hefur ekki erindi sem erfiði. Hérna verður að geta pró- grammsins, sem vonast ber til, að engir taki sér til fyrirmynd- ar um stafsetningu. mjög góðir 0g til skrauts hefur talsvert af myndinni verið tek- ið suður á Gullströnd í Afríku. 4 24. des. 1959 Þýzk óperetfu mynd í Kópa- vogsbíói JÖLAMYND Kópavogsbíós heitir Nótt í Vín, en á þýzku Operball, og er gerð eftir sam- nefndri óperettu eftir Richard Heuberger. Myndin fjállár um óperudansleik, þar sem alltaf er mikið fjör á ferðum. Tveir ungir eiginmenn hafá stóran hug á að reyna að komast á dálítið kvennafar utan hjá hjónaböndum sínum og telja sig hafa komið málum vel fyrir. Það þarf þó auðvitað ekki að taka fram, að þeir voru ekki eins „sniðugir11 og þeir héldu, en hvað vantaði á, verða menn að sjá í bíóinu sjálfu. Danny Kaye í T jarnar- hioi TJARNARBÍÓ sýnir á ann- an dag jóla spánnýja mynd með Danny Kaye, sem á ensku nefnist The Five Pennies, en á íslenzku D^nny Kaye og hljóm sveit hans. Myndin er byggð á sögu bandaríska jazzhljómsveit arstjórans Red Nichols og hljómsveitar hans The Five Pennies. Konu hans leikur Brabara Bel Geddes. Myndin er sögð bráðskemmti leg og ekki sakar, að í henni kemur fram hinn ágæti Louis „Satchmo“ Armstrong ásamt hljómsveit sinni. Þá leikur Bob Crosby þarna smáhlutverk. Fjöldinn allur af skemmtileg- um lögum er í myndinni, bæði nýjum og ágætum gömlum •Dixieland. Undir suðræn- um pálmum í Bæjarbíói BÆJARBÍÓ í Hafnarfirði sýnir á annan dag jóla þýzk- ítölskh söngvamyndina Undir JÓLAMYND Tripólíbíós lof- ar góðu. Þar koma fram sam- an tveir af beztu grínleikurum heims, þeir Fernandel og Bob Hope. Myndin er amerísk og tekin í cinemascope. Hún heit- ir Frídagar í París. Myndin gerist um borð í stórskipinu Ue de France og í París. Anita Ekberg er þarna með, útsend af glæpaflokki til að villa um fyrir hinum sak- lausa Bob. í París lendir Bob súðrænum pálmum og er hún tekin á Ítalíu. Jazz-fiðluleikar- inn Helmuth Zacharias leikur þarna aðalhlutverkið ásamt söngvaranum Teddy Reno, sem er frægasti dægurlagasöngvari ítala. Þá kemur fram í mynd- inni sænska söngkonan Bibi Johns. Myndin er um ástir og músík í hinu fagra umhverfi, sem hvergi er að finna nema á sjálfri ítalíu. í hvers kyns mannraunum, og virðist manni þær geigvænleg- ar, þegar maður les um þær í prógramminu. Að sjálfsögðu standa þeir félagar Hope og Fernandel uppi með pálmann í höndunum eftir 100 mínútna sýningu, en hafa þó orðið að ganga í gegnum ýmislegt stór- kostlegt, sem hér verður ekki rakið. Delerium buhonis í Iðnó LEIKFÉLAG Reykjavíkur sýnir um hátíðirnar Deleriura Bubonis á annan jóladag kl. 4 og á sunnudag kl. 20. Þessi -vinsæli gamanleikur Jónasar og Jóns Múla Árna- sona hefur nú verið sýndur 61 sinni og virðist ekkert lát vera á aðsókn, enda tvímælalaust einn snjallasti íslenzki gaman- leikur, sem komið hefur á síð- ustu árum. — Eftir nokkrar sýningar mun Delerium Bubon- is slá öll met í aðsókn. Fernandel og Bob Hope í Tripólíbíói Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.