Alþýðublaðið - 24.12.1959, Síða 16

Alþýðublaðið - 24.12.1959, Síða 16
— GAFNAVISITALA er hrein vitleysa og ætti að af- nema slíkar mælingar, segir danski sálfræðingurinm og upþeldisfræðíngurinn Har- ald Torpe í viðtali við Ak- tuclt. — Vísindin vita ekki hvað gáfur eru, segir prófessorinn. — Samt sem áður er gáfn'a vísitala og gáfnapróf notuð umi sálfræðinga og uppeldis- sem hjálpartæki á vinnustöð fræðinga og er notað til þess að „raða“ fólki niður. • Ein kenning segir, að m»ð- urinn sé útbúinn einum gáfnafaktor eða hæfni til þess að leysá visst verkefni. En þar við.bætast svo sérgáf- ur, sem enginn veit hvernig á stendur. En sú spurning vaknar hvort það, sem verið er. að mæla, sé ekki eitthvað allt annað en gáfur eða and- leg hæfni. Prófessorinn nefnir að það, 40. árg. — Fimmtudagur 24. desember 1959 — 276. tbl. sem virðist vcra mjög ólíkt, sé oft talið standa í sambandi við þjóðfélagsaðstæður. En svo þarf ekki að vera. Þar sem svo virðist sem börgarbörn séu gáfaðri en sveiiabörn, þá á skólinn vafa laust mestan þátt í því, cn ekki þjóðfélagsaðstaða. Borg arbörn ganga lengur í skóla Firamhald á 2. síðu. CAMBRIDGE, MASS. — Búddamunkur frá Burma, Shinto-prestur frá Japan og múhammeðstrúarmaður frá Austurlöndum fjær munu innan skamms koma til Harvardháskólans og stunda rannsóknir á trúarbrögðum. Þar er nú í smíðum bjrgg- ing, sem mun hýsa deild þá, er fæst -yið rannsóknir á öll urn trúarbrögðum mann- kynsins. Verða þar stúdent ar og fræðimenn hvaðanæva úr veröldinni. Trúarbragða- fræðingar erlendis frá munu þar halda fyrirlesíra ásamt helztu trúarbragðafræðing- um Bandaríkjanna. Hinn aukni áhugi á trúarbrögð- um og írúarbragðafræðum um heim allan virðist benda að áhugi fyrir samstarfi mis nwnandi trúárbragða fer vaxandi. Til eru þar nokkur guðs hús a. m. k., sem ætluð eru dýrkendum allra guða og samtök starfa og ráðstefn ur eru haldnar með það fyr ir augum. Sjálfsagt er stofn- un hinnar nýju deildar við Harward háskóla til kominn að einhverju leyti í sam- bandi við þennan áhuga, ailk þess sem a>lmennur áhugi á vaxandi trúarrannsóknum og írúarbragðafræðslu kemur til þess, að þörf sé á auka skilning og þekkingu manna af ólíkum trúarbrögðum hver á öðrum og viðhorfum þeirra. í þessari nýju bygg- ingu verða íbúðir fyrir fræðimenn og stúdenta og einnig fyrir prófessora. Verður eldhús í hverri íbúð til þess að sérhver geti fram leitt mat sinn sjálfur eftir fyrimiælum trúar sinnar. Á þakinu verður kapella handa ölium trúflokkum. Á því hefur borið um nokk urt skeið í Bandaríkjunum, STOKKHOLMUR, des. (UPI). — Svíar, sem gegna eiga her- skyldu 1960, eru líkamlega óhæfari en hermennirnir 1959. Læknar, sem rannsakaS hafa 3000 unga menn í Suður- Svíþjóð segja að þeir séu ein- um sentimeter lægri en þeir, sem eru næstir á undan þeim í aldursflokk. f mörgum tih fellum þjást þeir af höfuð- verk, sem stafar af bví að þeir hafa lent í umferðarslysum. Og þeir hafa veik augu. Áður fyrr voru það stúdentar, sem þjáðust af augnveiki vegna hins mikla lesturs. Læknar eru sammála um að sjónvarps tækln eigi mestan þátt í stór- aukinni augnveiki meðal ungl inga. Þrátt fyrir lélega líkam- lega hæfileika er mikil að- sókn eftir að komast í fall- hlífarliðið, en strangar reglur gilda hverjir komast í það og fjölmörgum er vísað frá. Að- eins fæturnir á aldursflokkn- um 1941 eru stei'kari en á aldursflokk 1940. En lang- miestur hlutinn af sjálfboða- liðunum standast ekki þær kröfur, sem gerðaar eru. MOUNTAIN VIEW, Kaliforníu. — Ný vopn koma fram með svo miklum hraða og furðuvopnin 1953 og 1954 eru mörg hver að verða úrelt núna. Fyrir einni öld voru sams konar vopn notuð í 30 ár eða meir, en nú er með- alaldur vopna fimm ár og eftir tíu verður hann kannski aðeins tvö ár. Þetta segir forstöðumaður þeirrar stofnunar Bandaríkjanna, sem gerir tilraunir með ný vopn. Vísindamenn inir í Mountain View einbeita sér nú að því að notfæra sér rafeindavísindi í þágu hertækninnar og telja þeir að innan fárra ára verði útvarpsöldur notaðar til varnar gegn eldflaugum. Nýlega gerðu tælcnifræðingarnir í Mountain View tilraun með hversu langan tíma tæki að gera nýtt út- varpstæki, sem fullnægði kröfum tím ans. Eftir þriggja mánaða starf var tilbúið tæki, sem hver sem er getur farið með. Er það sambyggt mót- töku- og senditæki og þolir svo til hvaða meðferð sem er, — nema að vera rifið sundur. Auk tilrauna með rafeindir vinna vísindamennirnir í Mountain View að því að fullkomna eldflaugatækni, radar og loftsiglingafræði. W&fM

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.