Alþýðublaðið - 26.01.1960, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.01.1960, Blaðsíða 3
Hæsti- réttur Frímerkja* málið TVEIR í Framhald af 1. síðu. í þá nyrðri. Bar þá að bifreið- ina R-7610, er Þórður Finnboga son, Egilsgötu 30 hér í bæ, stjórnaði á leið austur Hring- braut. Skipti engum togum, að árekstur varð milli bifreið- anna. Áreksturinn var ekki harður og tjón varð lítið á báð- um bifreiðunum. Skemmdir á bifreiðinni R- 7512 urðu þær, að framaurhlíf vinstra megin dældaðist og um- gjörð um framljósker sömu megin skekktist. Á bifreiðinni R-^7610 urðu skemmdir þær, að framaurhlíf hægra megin við vatnskassahlíf dældaðist lítil- lega og hægra horn framvara skekktist". Undirréttur kemst að lokn- um vitnaleiðslum að eftirfar- andi^ niðúrstöðum: „Ákærði var, sem áður grein ir, að kenna á bifreiðina R- 7512 í umrætt skipti. Telst hann því hafa verið stjórnandi hennar skv. 1. mgr. 32. gr. um- ferðarlaga. Þá þykir ljóst af íramburði ákærða og öðru, sem ' fram er komið í máli þessu, að, ákærði hafi ekki hugað nægi- lega að umferðinni vestan Hringbraut, áður en hann sagði | Svövu að aka inn á gatnamót-| in, en hún var í annarrij kennslustund, eins og áðurj greinir. Leiddi umræddur að-| gæzluskortur ákærða til þess,! að Svava ók bifreiðinni R-7512 ( inn á gatnamótin í veg fyrir , bifreiðina R-7610, sem bar að í því, með þeim afleiðingum að árekstur varð á milli þifreið-j anna. Ákærði gætti þannig ekki umferðarréttarins gagn-| vart bifreiðinni R-7610, semj honum bar að nema staðar fyr- ir og hleypa framhjá. Telst á- kærði með þessu atferli sínu hafa orðið brotlegur gegn 1. mgr. 37. gr. og 4. mgr. 48. gr. sbr. 80. gr. umferðarlaga nr. 26/1955. Refsing ákærða þykir hæfi- lega ákveðin 500,00 kr. sekt, er renni til rík'ssjóðs, og komi varðhald í 3 daga í stað sekt- arinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Ákærða ber að dæma til að greiða allan kostnað sakarinn- ar“. í dómi Hæstaréttar segir svo: „Stjórnandi bifreiðarinnar R-7610 beygði eigi eftir þörf- um til vinstri til að afstýra á- rekstri og veitir það líkur fyr- ir því, að hann hafi verið á of mikilli ferð. Að svo vöxnu máli þykir eigi í refsimáli rétt að hrinda þeirri staðhæf- ingu ákærða, að hann hafi þrátt fyrir aðgæzlu eigi séð til ferða R-7610 í námunda, þá er hann lét nemanda sinn aka út á nyrðri braut vegar- ins. Er því rétt að sýkna hann af ákærunni“. RANNSOKN vegna frí- merkjasvikamálsins heldur stöðugt áfram. Fulltrúi sá hjá Sakadómaraembættinu, sem fer með málið, er Þórður Öjörnsson. Bæði hann og saka- dómari neita upplýsingum um það að svo stöddu. Afleiðingin Það að svo stöddu. Blaðinu er kunnugt um, að Einar Jónsson, skrifstofustjóri Landssímans, hefur verið settur £ gæzluvarð- hald, og hefur verið í haldi síð- an á laugardag. Blaðið hefur einnig góðar heimildir fyrir því, að auk Ein- ars hafi einn starfsmaður póst- og símamálastjórnarinnar ver- ið settur í gæzluvarðhald fyrir helgi, þótt ekki fengizt það stað fest af Sakadómaraembættinu. Honum var þó sleppt aftur á sunnudaginn. Yfirheyrslur hafa farið fram í hegningarhúsinu látlaust að Ike til Islands? ERLENDAR fréttir skýrðu frá því í gær, að komið gæti til mála að Eisenhower Banda- ríkjaforseti kæmi til fslands og fleiri Norðurlanda næsta sum- ar á ferð sinni um Evrópu. Blaðið hefur reynt að fá þessar fréttir staðfestar, en það hefur ekki tekizt. Utanríkisráðuneyt- inu hafði ekki borizt nein til- kynning þessu varðandi. undanförnu. Ekki er vitað hve- nær þeim lýkur. Blaðinu er kunnugt um nöfn þeirra manna sem hafa verið settir í gæzluvarðhald vegna þessa máls. Það getur samt ekki birt nöfnin, þar sem opinber staðfesting er ekki fyrir hendi, þrátt fyrir að marg sinnis hafi verið eftir henni leitað. Saklaus ir verða því að liggja undir grun enn um sinn. HLAUPIÐ FJARAR FRÉTTAMAÐUR blaðsins á Skaftafelli, Ragnar Stefánsson, símaði í gær, að hlaupið í Skeiðará væri farið að fjara. Hafði það náð hámarki í fyrra- kvöld en byrjað að fjara þá um nóttina, og fjarað ört í gær. Ragnar fór í gær að upptökum Skeiðarár við Jökulbotna, en þar hafði þá lækkað í hlaupinu um 3 metra; stóð hann þar við í 3 stundarfjórðunga og á þeim tíma lækkaði í hlaupinu úm 40 sm. Gizkar hann á að hlaupið sé rétt tæplega hálffjarað. í fyrrinótt fór einn símastaur, og eru þá farnir fimm. VIÐ HÖFUM reynt að láta nýjungarnar hjá okkur koma ótt og títt undanfarna mánuði, og hér sjáið þið nýjustu Alþýðublaðsnýjungina. Við höfum tekið saman eina viku af ALþýðubalðinu og Sunnudagsblaðið að auki, heft þetta, slegið um það kápu og bjóðum þeim, sem hafa vilja, nú upp á 108 Alþýðublaðssíður á einu bretti. Þetta er hugsað sem þjónusta við þá lesendur, sem kynni að þykja þægilegt að fá Alþýðublaðið í þessumi búningi. Þar má til nefna áskrif- endur í útlöndum og sjómenn, sem eru langdvölum að heiman. Vikubók Alþýðublaðsins mun koma út á mánu- dögum. Hún kostar tíu krónur. * mWWWWMMIiWWWWIWWWttMWWWWWWWWWM Bólusettir í Moskvu FYRIR helgina bárust þær fréttir frá Moskvu, að þar geys- aði bólusótt. Yfirvíöldin tóku það ráð að láta bólusetja borg- arbúa gegn hættunni. Um þetta leyti var fjölmenn íslenzk við- skiptanefnd stödd í Moskvu. — Alþýðublaðið forvitnaðist um það hjá landlækni í gær, hvort nokkrar ráðstafanir hefðu ver- ið gerðar til þess að koma í veg fyrir, að bólusóttin bærist hing- að með nefndarmönnum. Landlæknir skýrði frá því, að hann hefði sent skeyti siðastlið inn laugardag til Moskvu og beðiS um að nefndarmennirnir yrðu bólusettir. Nokkra þeirra var Þegar búið að bólusetja, en samkvæmt beiðni landlæknis voru þeir sem eftir voru einnig bólusettir. Landlæknir sagði, að mjög erfitt væri að segja um, hvort nefndarmenn gætu borið sýk- S" ' ' " c 4 • ý 11 jn |i t i , i ........ , ilinn með sér til íslands. Hann í sóttkví samkværaf sóttvarnar- MYNDIN sýnir uppdrátt lögreglunnar af árekstrinum. Hann sýnir greinilega, að kennslubifreið- . lögunum. Hins vegar mun in hefur ekið inn á Hringbrautina, sem er aðalbraut, og yfir á vegarhelming bifreiðar sem er verða fylgst með þeim um á vinstri hönd. Þrátt fyrir þetta sýknar Hæstiréttur ökukennarann og hnekkir þar með undir- nokkurn tíma eftir heimkomr réttardómi. Hvers virði er aðalbrautarétturinn eftir þennan dóm? | una. : | Alþýðublaðið — 26. jainúar 1960 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.