Alþýðublaðið - 24.01.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.01.1921, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBL AÐIÐ I €?. @. «9. c£ é. ©. £(. €%. éf. ^Terðanói nr. 9 heldur árshátíð sína þriðjudaginn 25. þ. m. kl. 8 síðdegis. — Aðgöngumiðar verða seldir félögum stúkunnar eftir hádegi sama dag í Templarahúsinu. Munið að mæta stundvíslega. — Skemtinefndin. 4 andinn. Amerisk tandnemasaga. (Framh.) Morgunstjörnurnar ljóniu*u þeg- ar á himmnum, þegar N-*ttian vakti Roiand HaWi h nn búið þeim roorfcunverð, og at nú Ro land með góðri list, Þegar Pétur litli hafði fengið sinn skerf héldu þeir félagar af stað. Þ ir lóru y fir ána á vi«undavaðmu, en beygðu siðan inn á launst'gi. Ro land varð vonbetri þegar sólin rsnn upp yfi- tiétopp^na Hugur h«ns var þó ekki allur hjá systur hans, heldur hvaifiaði hann til hins undarlega roanns, sem gekk við hlið hans, og alt f einu var orðinn að harðgerðum hermanni, úr friðí-ælum og brjóstgóðum roanni. Þ< tta egejaði forvitni Ro Lnds. Hann sáriangaði td þess að vita roeira um atburði þá, sem höfðu gert N ithan að þess- um einstæðiog, en fyrsta tilraun hans til þess að b'jóta upp á þessu máli, ruglaði N than svo D jög, að hann snéri sér brátt að öðru atriði. Meðan þeir félagar héldu áfram, útskýiði Nathan fyrir Roland, á bverju hann bygði vonir sfnar um það, að ætlun þeirra hepnaðist Um kvöldið komu þeir að Kentu c^yánni, og fóru yfir hana á fleka roorguninn eftir. Um daginn komu þeir að bökkum Oáio. Þar gerðu þeir sér aftur flota, og komust klakklaust yfir. Roland var nú búinn að ná s|r, svo þeir gátu haldið hraðar áfratn, og um nónbil voru þeir kringum þrjatfu ntllur frá hetbúðum „svarta rán- fuglsins." í dögun lögðu þeir aftur af stað, og forðuðust cú al- veg alfaravegi. Þeir hugðust að ná þorpi rauðskinnanna um nátt- mál. Um hádegið voru þeir að eins komnir hálfa leið, vegna þess, hve varlega þeir fóru. Þeir nárou staðar f óvenjulega hrikalegu gili, til þess að hvíla sig I nokkrar stundir og neyta ný- steikts kjöts. Tilviljunin hafði ver ið þeim hjálpleg f þvi tilliti. Þeir höfðu rekist á hjört, sem pardus- dýr hafði nýskeð lagt að velli; ráku þeir félagar það burtu og tóku góða sneið af hjartarketinu nieð sér. Þegar þeir gáðu betur að. sást að kúla hafði saert hjört inn. og hafði hann loks lent ör magna í klóm p <rdu<dýrsins Hæðir voru umhverfis gjána, sem þeir Roland áðu í Sú hæðin, sem þeir höíðu komtð niður var allbrött og skógi v xin, en hin, sem lika var brött, var ber og kletfó't Lftill lækur, sem kom upp í upp prettu er þeir félagar aðu við, rann eftir gjánni og út f dalvcpi fyrir neðan, sem þeir félagar sau þó ekki, vegna bugða á gjánni. Þeir félagar iögðu hér vopn sín og farangur frá tér til að hvílast. Pétur litli gekk um hvetfis uppsprettuna, skimaði um gjána, ems og hann vildi fullvissa sig um að alt væri í röð og reglu, og fór loks souðrandi upp brekk una. Á brekkubrúninni dillaði hann skottinu ti! Nathms, eins oghann vildi leggja sérstaka áherzlu á að tekið væri eftir sér. Nathan þreif byssu sína og skreið upp brekk una. Roland fór að dæcni hans. Þegar þeir sáu niður í dalinn, þökkuðu þeir gæfu sinni fyrir það, að hafa sint kalli Péturs litla. Dtlurinn var alibreiður og liðaðist lækurinn silfurtær eftir honum i ótal bugðum, og sást hér og þar í hann tnilli trjánna. Hæðin sem blasti við þeim, var gróðurlaus, eins og sú er þeir láu á, en hún lukti dalinn lengra burtu. Skógur var aðeins öðrum tnegin við lækinn. t þeim hluta hans sáu þeir gríðarstórt bál og dönsuðu fimm rauðskinnar kring um það. Balið var á að giska Ijögur hundruð skref í burtu. Rauðskinnarnir höfðu bundið hvft- an fanga við tré og dönsuðu með ógurlegum óhljóðum og gaura- gangi umhvetfis hann, og börðu hann með löngum tágum. Fang- inn emjaði af sársauka, barði í kringum sig með hondunum, sem voru lausar, og einu sinni náði hann til eias þeirra svo hann kútveltist; hinir fóru að skelli- hlaja að þessu, en hé>du þó uppteknum hætti. F -rðamennirnir litu hvor á annann N *th»n greip fastafa um byssu sfna og rouldr- aði; „Vmur. þú ert hetja og her- maður — hvað alítur þú rétt vera i þessu tilfelhí" ,Við erum bara tveir, þeir fimm", svaraði Roland; en engu að siður álit eg það skyldu rofua að bjarga veslings mánninum*. Bara B. Eftirtekjan yrði rýr og undurlíti! vinna, ef að kæmu Þórðar þrír þingstörfum að sinna. Margt þó vinni fyrir Frón, frægð er stórri veldurl! Þoriáks kundinn kunna Jón kýs eg ekki heldur. Lýst mér ekki á Iistann C, sem lýðir fáir hrósa, allir eiga bara B brotalaust að kjósa. Kjósandi. Staka. Gyltra hnappa sveitin svaf í svikahrappabrotum, straumur hsppa stfflast af stjórnar glappaskotum. so. jacúar 1921. »Kn&tur Hertcgi' .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.