Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 2

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 2
2 og meðan Jiornióður orti mansaungva til Kolbrúnar, lögöu aðrir leíka um lieröð, og safnaðist þartil múgur og margmenni, konur sem kallar; og |)ó stundum gránaði gamanið, höfðu f>eír þó þann árángur, aö þeír fengu mönnum umtalsefni og viðkynníngar, og vörnuðu að þróttur manna sljófgaðist af svefni og ómensku. 5eír ogþíugin, og eínkum sjálft alþíng, lifguðu og varð- veíttu anda þjóöarinnar. Hann er henni eíns ómissandi og sálin líkamanum, egi maöurinn að geta lifað, ekki að eíns sínn lííi, lieldur líka öðru háleítara, enn það er lífi þjóðarinnar, so sem iiann er tilskapaður, og orðið margfaldlega sæll her á jörðu. Enn voru þeír, sein vörðu rökkrunum til að færa í letur eða frásagnir hvað hinir höfðust að og hvaö til tíðinda hafði gjörst í Iandiuu, eða hvað þeír höfðu frett hjá utanferðamöniium , eöa sjálfir reýnt í útlöndum; og var sú dægradvöl hin far- sælasta, því hvurki gátu illviörin truhlað hana, ne heldur sundurþikkja snúið gleöinui í hrigð, — oghin æskilegasta fyrir hetjurnar , því þá var fyrst tiivinnandi að sýna hreýsti, þegar hreýstiverkið dó ekki með kappanum. Sömuleíöis var hún liin aífaradrýgsta fyrir lönd og líöi, því úr henni urðu sögurnar; enn þær hafa veítt okkur yndæla skemtun allt til þessa dags, og munu so fram- vegis um margar aldir. i'afa áunnið Islendíngum lánggæðan heíður hjá öllum betri þjóðum, og frelsað frá dauða eítthvurt gerfilegasta mál. Hvur sem les íslenzku sögurnar með athygli, í lionum verður að kvikna brenn- andi ást á ættjörðu sinni , eöa hann skilur þær ekki sem vera ber. Víst er um það : mart er annað sem minna mætti serhvurn Islendíng á þessa ást, ef hann rennir angum sínum yfir grænu dalina, með hlíðarnar kvikar af nautum og sauðum og hrossum, og h'tur niöur í lækina, himintæra, — laxa og silúnga leíka þar

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.