Fjölnir - 02.01.1835, Page 39

Fjölnir - 02.01.1835, Page 39
135 kókusbiaöa-dýnum og' hafa ekkert ofaná ser, nema livurndagskápur sínar úr basti. Eg heýrði þá, þeír hefðu verið þar um nóttina og spurði, því þeír hefðu ekki heldur legið eínhvurstaðar inni ? J»eír sögðust liafa verið hræddir um, að eínhvur kynni að verða fyrri til að biðja uin bækur, meðan þeír væru í burtu, so þeír liefðu mátt til að fara tóm- hendtir lieím aptur. Síðan fylgdi eg þeírn inn í prent- smiðjuna og fekk sitt exemplar hvurjum þeírra, enn þeír báðu um tvö að auki, annað handa móður og hitt handa systur sinni. J»eír vöfðu bækurnar inn- aní hvítan dúk, stúngu þeím í barm sinn, kvöddu mig og iiiupu til strandar, án þess þeír hefðu smakkað mat eða drykk, eða fundið nokkurn mann í bænum. Síðan settu þeír frain bátinn, dróu upp segl og sigldu glaðir íieím til eýar sinnar. ”Orð ins trúaða.” So nefh'st bæklíngur, ritaður á frönsku og preut- aður í Parísarborg í fyrra sumar, sem bráðum varð nafnfrægur, vegna þess livað hann er saminn með af- bragös mikilli mælsku og meðferöin á efninu nýstárleg; enn víða er inönnum bannaö að lesa hann, því meíníng- in þykir ekki vera sem hollust fyrir alþýðu; og það verður ekki heldur varið, að so blíður og ástúðlegur blærinn er á sumum köblum í bökinni, so mikil umbrot og ákafi lýsa ser aptur á öðrum stöðum. Höfundurinn er áböti nokkur katölskur og heítir Lameunais (Lamenne). Hann er fæddur 1781, og varð snemma nafnfrægur fyrir

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.