Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 9

Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 9
y Ástiu fiskanna er köld eíns og sjálfir þeír; hún er ekkjert annaö enn stundarþörf eínstaklíngsins. eru ekki nema fáeínar tegundir sem makasig; af öllum hinum fjöldanum vitja hvötu fiskarnir um eggin, frernur enn liinir blauðu. jieír verða aö gjöra sig ánægða ineö, að frióvga þau egg, sem þeír þekkja ekki móöurina að, og sjá aldreí úngana lir. Eínnig er móðurgleöin ókunnug flestum tegundum fiskanna; fæstir af þeíin biggja sjer hreíður eður anuast únga sína. I stuttu máli: allur þeírra biiskapur er, að kalla, í hvurju smá-atviki öldúngis gagnstæður fugianna. Loptbúanum er veítt, að líta ifir víðlendið og heíra hvurt hljóð og livurja rödd, sein firir ber; líka hefir hann hljóðin eptir. Og þó að nefið sje hart, og búkurinn hulinn fjöðrum, til að standast kuldann hátt upp’ í lopt- inu: þá er tilfinníngin í klónutn ei'ns næm og húu gjetur orðið. Fuglinn nítur indis af hjónabandinu og föðurást- inni, og rækir með hugrekki skildu sína; iijónin aðstoða livurt annað, og verja í saineíningu i'mga sína; iireíður- gjöröin er snilldarverk, og á tækuin tíma kjeppast þar- við aö vinna að henni bæði samt. Meðan móðirin úngar út eggjum sínum með aðdáanlegu þolgjæði, situr bónd- inn hjá, og síngur þá laungum til að stitta Iienni stundir, og er nú ekki óblíðaii í hjúskapnum, enn hann var fjörugur í tilhugalífinu. Sjeu fuglar teknir, fá þeír ást á eíganda sínum, Iilíða lionum, og vinna það, sem hann ieggur firir þá. Fálkjnn fer á veíöar, eíns og hundur, og kjeniur aptur sjálfkrafa úr háa lopti, þegar liann heírir rödd síns lánardrottius. Sumir fuglar tala manna- mál; og það er með naumindum, menn fá af sjer, að seígja þeír liafi ekki nokkurskonar skinsemi. Ibúi vatnanna tekur ekki triggð við menn; Iiann þekkir aungva ást og ekkjert mál; hann veít hvurki hvað það er, að eíga konu og börn, nje að biggja sjer hæli. j>egar liættan dinur á, felast fiskarnir undir klettum og

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.