Fjölnir - 01.01.1836, Síða 13

Fjölnir - 01.01.1836, Síða 13
tnart annaft þvíunilíkt. Eínum nianni vinnst ekki alditr til, að atlmga sjálfur háttalag allra dirtegunda, so hann gjeti skírt frá því greínilega, þó ekki sje í stærra landi eða aufiugra að tegundum, enn Island er. Hann veröur aö nota reínslu annara, og bera saman margra manna sögusögn, til aö gjeta greínt sem sannast frá öllu, er liann liefir ekki sjálfur sjeö. I þessu skini biö jeg alla góöa menn á Islandi, sem eíga heíma við sjó eða silúngs- vötn, og hafa tekiö eptir eðlisháttum díranna, sem í þeím búa, auösína mjer þá góövild, aö fræöa mig um allt sem þeír gjeta og þessu efni viövíkur; vildi jeg helzt æskja, aö þeír hvur um sig bæru firir sig reínslu sjálfra sín og ekki amiaö, og nemdu sem flesta atburöi, til sönminar málinu. jþað er °g bæn mín, ef sjómenn ná fábreítilegum fiski, eöa eínhvurri sjókind, sem þeír vita ekki deíli á, aö láta hann í brennivín, og búa vel um, og senda mjer híngað til Kaupmannahafnar. Biö jeg þessa firir dirasafnið hjer í bænum; og er það sjálfsagt, aö þeír fá firirböfn sína og tilkostnaö borgaö- ann. Enn sje díriö of firirferða-mikiö til þess þaö veröi sent með þessu móti, er mjer þökk á, aö sjá því líst nákvæmlega aö allri stærö og sköpulagi, og fremur öllu, aö fá úr því beínin, og einkum þau úr höfðinu, so ósködduö, sem orðið gjetur. jþá er enn eítt, er jeg mikil- lega vildi fræöastá; og þaö eru flutníngar fuglanna, livaö snemma þeír fara og koma í hvurri sveít á haustum og vorum. Bið jeg landa mína, að gjefa þessu gjætur, og rita mjer það greíuilega, og nefna mánaöardag i hvurt skipti og veðráttufar og annað þar að hítandi, þegar þeír veröa varir við þessháttar ferðalög'. Skal jeg þá nota allar þær skírslur, er mjer berast þannig í hendur, eíns og jeg liefi best vit á; og gjetið skal verða þeírra manna, sem meö eínhvurju móti heppnast, að auðga hina íslenzku dírafræöi. Væri þaö helzt vegur, ef

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.