Fjölnir - 01.01.1836, Page 17

Fjölnir - 01.01.1836, Page 17
17 menn urðu feígnir a& gjefa norður í “Guzerate” og öðrum lijeröðum, þar sem menii þóttust sjá liallærið víst. Kornsölu-mennirnir flíttu sjer þvi, að senda h.vurt skip, sem þeír náðu, lilaöið með hrísgrjómim á þær kaupstefnur, sem mest var eptirsóku á þeím; við þenn- ann burtflutníng hækkaði kornverðið í Góðeí, eíns og nærri má gjeta; enu fólkið var eínlægt aö drifa þángaö flokkum sarnan, húngrað og liorað. Fjölgaði það þeíin sem eíddu, so að þar var komið í tvísínt efni og vanda- samt. Suinir af ráðherrunum fóru að verða hiigsjiikir, eíns og von var á, og spurja hvað til ráða væri. “llvaö er til ráða”, sögðu þeír. “Eígum við að stemina stigu firir korninu, og birgja okkur sjálfa, livurnig sein fara kann, first við liöfum nógann ársforða? 5að er sjálf- sagt, að meíra kjemur kornið, laungu firri enn árið er úti, bæði austan úr Miklabotni (“Bengalen”) og víðar af löndum, þar sem sprottið hefir. Verðið hækkar lijer að líkindutn töluvert, og neíðin vex stórum, eínkum meðal vesalíngs útlendiiiganna, sem streíina hjer inn á okkur eíns og bilgjur sjávarins. Hvur er sjálfum sjer næstur; og first við liöfum matvælin, er þá ekki betra að halda í þau, meðan þau eru til, enn að leggja á tvær hættur, og gjera sjer í hugarlund að meíra komi aptur? þó viö seljum liallæris-löndunum allt okkar korn: þá er það ekki mcíra enn málsverður handa þeím, enn verður okkar vís bani.” Sumir ráðherrarnir sögðust lialda, að ef höfninni væri lokað firir burtflutníngi korns, enn að- flutníngar leífðir, þá mundi það eínmitt verða tilefni ógjæfu þeírrar, sem þeír óttudust. “Undir eíns” sögðu þeír, “og bannað er að flitja burtu, hefur reínslan æfin- lega sínt, að verðið á korninu liækkar fjarskalega. 5essir húngrudu flokkar, sem flía híngað, þar sem þeír halda, eíns og li'ka er, aö nógar sjeu nægtir og auðæfi, gjeta þá ekki feíngið neítt korn, og verða so að falla þús- unduin saman. Og það verður ógjörníngur, að fæða 2 II.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.