Alþýðublaðið - 25.01.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.01.1921, Blaðsíða 1
Alþýðubladið €E3-<F*fið dlt nA AlþýAufloUktium 1921 Þriðjudaginn 25 janúar. 19 tölubl. ÞÖFÖarnÍF þrírT Á einum listanum, sem nú er í t>oði við f hönd farandi kosningar — D-listanum — eru þrír Þórðar: Þórður Sveinsson læknir af Klrppi, Þórður Thoroddsen iæknir og Þórðar Sveinsson kaupmaður (eða heildsali) í haust var Þórður Sveinsson lækn<r kosina inn í bæjarstjórn, Og eins og menn muna, þá komst faann þangað með stuðningi al- pýðoflokksmanna. En það var kunnugt frá upp- feafi, að alþýðuflokksmaður er Þórður ekki, en af skiljanlegum Qrsökum vildi alþýðuflokkurinn iiefdur kjósa hann ina í bæjar stjórn, þar sem vitanlegt var að hann var mótstöðumaður borgar stjóraklíkunnar þar. En að öðrum kosti hlaut að komast að maður, sem er útvalinn maður Sfá!ístjórn- ar-auðvaldskiikunnar — G?org Ó- lafsson — sá maðurinn, sem lík- legast ölium mönaum fremur fcefir það á samvizkunni að Morgun- hlaðið lifir. Þwí það er hann, sem tneð lægni sinni hríir tekist að tialda saman hinum nokkuð sund> urleita auðmannahóp, sem pungar út til þess að halda Morgunblað- Jnu úti. Það er almenningl kunnugt, að öSIum kosnisgum hér f borginni fylgir mikill kostnaður, og þar -sem alþýðuflokkurian samanstend- -sir af alþýðunni, þá er skiljanlegt að peningaráð þau, er hann hefir, séu mjög takmorkuð. Ög svo takmörkuð, að þó kosningskostn- aður alþýðuflokksins sé vafalaust belmingi minni en kosningakostn- aður hinna „flokkanna" hvers um sig, þar eð yfirgnæfandi meirihluti af þvf statfi, sem unnið er fyrir Okkar flokk, er gert íyrir málefnið eitt, og án þess borgun komi fyrir, þá álitu fulltrúar verklýðsfélaganna að flokkurinn hefðí beinlfnis ekki ráð ásþví, að taka þátt f bæjar- stjórnarkosningunum, þar ed aðeins var um einn fulltrúa að ræða, einkum þar sem alþingiskosningar áttu að fsra fram á sama vetri. Því skal ekki neitað, að margir alþýðuflokksmenn héldu að Þórður læknir Sveinsson stæði nær okkur en vera hans f bæjarstjórninni hefir sýnt. Má til dæmis nefna, að hann gekk f bandalag við Jón Þarláksson við fjárhagsáætlunar- umræðurnar og komu þeir í sam- einingu með átta eða tfu tillögur. En u.m afdrif þessara tillaga fór ekki vel, þvf þær voru vægðar- l<ust skornar niður, enda eru á- hrif Jóns Þorlákssonar á sfna flokksmenn þar orðin Iftil, svo sem vel er kunnugt Að Ifkindum mun Þórður hafa hugsað sér að eitthvað af alþýðu- flokksmönnum fylgdu sér við þess- ar kosningar. En þar skjátlast honum, því nú er úm annað að ræða en við bæjarstjórnarkosning- arnár, Við kusum hann þá af því við áttum á hættu að fá annan verri, en ekki af því að okkur Ifkaði hann. Og nú kýs hann enginn maður né kona, sem vakn- aður er, eða vöknuð, til meðvit undarinnar um skylduna gagnvart alþýðunni f heild sinni. Enda mún enginn óvilhallur neita þvf, sð þeir menn, sem alþýðuflokkurinn býður fram, séu hæfari til stjórn mála en Þórður, þó hann sé góður læknir og að mörgu leyti maður sem stendur fjöldanum framar. Hvar Þórður mundi vera þegar á þing væri komið, ef hannkæm- ist svo langt, er ekki gott að vita. Sumir hafa getið til, að hann mundi aðallega snúa sér að land- búnaðarmálum, og væri auðvitað gott að einhver gerði það. En hætt er við að einmitt þeir, sem eru stuðningsmenn Þórðar, muni nú vera „spentari" fyrir einhverju öðru en landbúnaði. Það er kunnugt, að ritstjóra Tfmans er mjög mikið áhugamál TtlhMÍHÍIl er blað jafnaðarmanna, gefion út á Akureyri. Kemur út vikulpga í nokkru stærra broti en „Visir". Ritstjóri er Halldór Friðjónssois, Verkamaðurinn er bezt ritaður allra norðlenzkm blaða, og er ágætt frétfablað. AKir Nordlendingar,, víðsvegar um iandið, kaupa hann. Verkamenn kaupið ykkar blöðl Gerist áskrifendur frá nýjári á ^lgreilslu ^lþbl. að koma Þórði á þing, og hafa sumir viljað draga af því þá á- lyktun, að Þórður væri f Tíma- flokknum, en engin ástæða er ti! þess, að halda að svo sé, þar sem hann hefir Jýst því yfir á opin- berum fundi, að hsr.n sé það ekki. Aftur á móti hefir Bjarni frá Vogi lýst því yfir á fundi, að Þórður væri boðinn fram af Sjálf- stæðisflokknum, en það er ekkí kunnugt hvort Þórður hefir einnig borið það af sér. Virðist sers Bjarni frá Vogi hafi nú fengið mikið dálæti á Þórði, og má segjá að þar hafi á skammri stund' skipast veður í Iofti. Það er ekki lengra sfðan en við síðustu bæjar- stjórnarkosningar, að Bjarni kall'- aði þann sem hann nú kallar flokksmann svtm Jlokkssvikara, eða svipuðu nafni. Og öðrum manni, sem spurði Bjnraa fyrir bæjar- stjórnarkosniagarnar, hvort hanit ætlaði ekki að kjósa Þórð, svar- aði hann með þeirri gagnspura- ingu, hvort hans vildi ekki heldur flytja alla bæjarstiórnina inn á Kleppl Frh.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.