Alþýðublaðið - 23.01.1935, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.01.1935, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGINN 23. JAN. 1935. Enski síldarúfregnrinn skipniagðnr Stofnan síldarráðs* Stérlán tll endnrnýjnn- ar sildarflotans. Bankarmr og sparisjóðfrnir á móti lánabreytinga-fyrirætlunum Staunings-stjórnarinnar. « LONDON í gærkveldi ÁÐSTAFANIR bnezku stjómariinnar tii hjálpar síldarútveginum voru bixfta'r í dajg. Eru þær gerðar að mestu leyti samkvæmt tillögum rannsóknar- ‘ nefndar. Þaö á að skipa fasta niefnd, eða ráð, til pess að skipuleggja síildarútveginn, og er ben|n.i skipað að taka fult tillit til áiits slTdar- útvegsmanna sjálfra. Néfndin á að fá 125 púsund sterlingspund til ráðstöfunar fyristu prjú árjn, en hieimilt er icinrig að vsita bEinnj þar að auki lán, alt að 600 þús- und pundum. Nefndiin má svo veita af þessu fé ián til síidar- útvegsmánna, til þess að bætia og endumýja skip sín og veiðar- Gifurieg frost í Suður~Evrópu. __ 1 10 hermenn helfrjósa í Montenegro. LONDON í gærkvieldi. Kuldar miklir ganga á Ítalíu í dag. Norðeustan stormur er um mestan hluta landsins með mikilli fannkomu, og snjóar jafnvel suð- ur á Sikiley. 67 gráðu frost er í Flórenz og litlu minna í Róm. í Montenegro er sagt að 10 hermenn hafi grafist lifandi í snjó og helfrosið. 7 lík hafa fundist, en sifeldar fannkomur valda því að erfitt er um leit hinna. (FÚ). fæ:ri, og einnig má hún ’veita styrk í því skyní að eflia út- flutning síldar. NefndLn á að gera ákvarðanjr um það, hve mörg skip misgi Vera í sjidarfliotanum til þiass að, rekstur þeirra geti borið sig, og má hún far.a fram á að einstök skip verði lögð niður, og greéða skaðabætur fyrir, eftir því sem þurfa þykir. í niefndinin.i eru 8 menin: óháðiur fiormaður og tveir aðrir óháðirj mienn, ásamt fimm möqnuim, sem hafa verklega þekkingu á síjdar- útveginum. Þeir eru skipaðiir til. tveggja ára, en að þeim tíjna lið|num má athuga, hvort ráðlegt sé að kjósa í niefndina. (FÚ.) Saœkoranlas nm samsteypustjðrn hef- ir enn ekki náðst i Nerefli. Auk samkomulagsumleitananna s. 1. laugardag milli borgarafloikk, apna, er áður var getið, átti Hambro forseti langar viðræður. við Mowiinckiel forsætisráðberra í gær og siðar við Hundsieid, for- mianm Bændaf I okksins. Eftir því, sem óstaðfastar fregn- ir berma og getið er i Tidens Tiegn hafa hægrimenn gcngiö frá áætlun um skipulagshundnia' sam- vin:nu miílli fliokkanina. Þiingfliokkur vinstrimanina og þiingmenn Bændaflokksins halda | fundi í dag. KALUNDBORG í gærkveldi. 1 dag áttu fulltrúar danskrá banka og sparisjóða fund með dönsku stjórninini til þess að ræða um breytingu þá á lánum í hagkvæmari lán, sem stjórnin hefir verið að undirbúa. Var fundurinn haldiinn á skrifstofu fors.ætisráðherra. í fundarlok var boðað til nýs fundar siðd'egis í dag. Af fundinum befir það helzt frézt, að fulltrúar sparisjóðanna hafi talið ýmsar hömlur á því, að þeir gætu tekið þátt í þess- ari lánabreyt.'ngu á þeim grund- LONDON (FO.) í Saar hefir það viljað til, að að maður að nafni Paul Meyer, bæjarstjóri í bæ einurn i nágrenni við frönsku landamærin, var skot- inn til bana uf lögreglunni. Meyer var flóttamaður frá Þýzkalandi, og hafði áður verið undirbæjarstjóri i borg einni í Rinarlöndum, og hafði þá verið sakaður um fjársvik. Kæran hafði síðan lognast út af, þangað ti! nú fyrir nokkrum dögum, að þýzk yfirvöld gáfu út skipun um að handtaka hann, og var handtöku- heimildin samþykt af lögregluyfii- völdunum í Saar. í dag þegar átti að framkvæma handtökuna, bjóst Meyer um í kjallara i husi sinu og hótaði að skjóta. Lögreglan byrjaði skothríð velli, siem stjórnin befoi hugsað sér. Töldu þeir meira að siegja vafasamt, hvort sá grundvöllur væri að öllu leyti í samræmd við lögin um sparisjóðj. Fulltrúar bankanna töldu hi-ns vegar, að þeir ,sæ]u sér ekki fært að ráð- ast í þessa Iánabreytingu niema því að ein-s, að sparisjóðirnir tæk-i jjr.átt í henfni. Þiessar fj-ármáIaumræðíur hafa orðið þess valdandi, að óveinju mikið var verzlað á kauphöllinni í dag. Til dæmis seldust 4Va millj.. af ýmis ksinar : kuldabréfum. (FO.) aftur á móti og skaut Meyer til bana gef.n um dyr, er hann opn- aði þær, Sonur Meyers, sem var rneð föður sínum, var einnig tek- inn höndum. Hann hefir kært málið fyrir kjörsijórninni i Saar og heíir þess vc rið kr ifist, að lög- rcglumaður sá, er skaut Meyer, verði tekinn höndum. Kaupið Alfjýðubiaðið. Niðaldra maður, fatlaður á hendi, óskar eftir atvinriu, við innheimtu, vöktun fugla eða gripa-hirðingu eða einhver önnur störf er hann gæti unnið. Mjög sanngjörn kaupkrafa. Upplýsingar í sima 2549. Fjörir pátttakendur ganga úr l4ik vegna slysa. LONDON í gæíkveldi. 1 Monte-Car l-o-kap pakstrinum hafa kiomið fyrir nokkur silys á leiðiinm um Norðurlön-d, sv-o að leinir fjórir þátttakendur hafa orðið að ganga úr leijki. Ein;n en-ski bíillinn fór út af veginum -og staðnæ-mdLst á kietta- snös, siem slútti fram yfir all- djúpt gil. Aðrir þátttakendur, sem kiomu á -eftir, ætluðu að bjarga bíl-num af sniösirini, en hún reynd- ist j)á svo veik, að ■ hún hrundi, og féll bíllinn með þeim sem í honum v-oru í ínokkrum væltuim eftir urðiln.ni niður í gáiliö, en svo mierkilega vildi til, að engain þieirra sakaöi. Ajhnað silys vildi til í þessmn kappakstri í Danmörku í dag. Sigurvegari frá 1931, enskur verk- fræðingur, rakst á jámbr-autari- lest í nið-aþoku sv-o hostarl-ega, vélin hrök-k svo að siegja úr biln- um. Verkfræðingurinn hafði látið smíða Jænnan bíl sérstakl-ega vcegna kappakstursin-s, og kostaðá harnn urn 50 000 kr. Hamn ypti aðeins öxlum, þegar hann sá hvað vierða vildi, og sagðist hætta þies'sú um ilieið og fór til Esbjerg álieiðis heim til sjn. Ýms smás-lys urðu eiimig í dag í þiessum kappakstri vegna afar- mikillar þoku. Útbreiðið Alþýðublaðið. SMAAUCLYSINGAR ALÞÝÐUBLÁCSINÍ VlflVIHI Barnavagnar tekuir til viðgerð- ar. Verkstæðið Vagninn, Laufás- vegi 4. Útfylli skattaskýrslur, fyrir mjög litla þóknun. Tek að mér samn- ingagerðir og málamiðlun. Til við- tals kl. 5—7 og 8—9 siðd. B. Sig- valdason, Baldursgötu 16. Reglusamur maður óskar eftir herbergi með nauðsynlegustu hús- gögnum í Hafnarfirði, strax. Til- boð sendist tafarlar.st afgr. blaðs- ins merkt: „Strax“. Fyrirfram mánaðargreiðsla. E.s. Lyra fer héðan fimtudaginu 24. þ. m. kl. 6 siðd. til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Tekið á móti flutningi til hádegis á fimtud. Farseðlar sækist fyrir sama tima. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að Halla Sigurðar- dóttir andaðist í gær að heimili sínu, Spítalastig 6. Aðstandendur. Þýzkur flóttamaður skotion af iögregiunol i Saar. ísleiuzk EGG 15 aura. Drítandi, Laugavegi 63. Si il 2393. ÁST OG BARÁTTA áninaxi, sem — — og hasnn þaut af stað og náði í mann, sem bann svo sendi itil rjddaraforiingjans. Riddar-aforinginin var ekki drukkinaxii en svo, að hann skildj úndir eins, að eitthvað hlaut að hafa komið fyrir Petroiff, og hann flýtti sér nú ásamt nokkrum hierm-ö-ninum upp til her- bérgis hans. Riddaraforimgínn drap fyrs-t hævers-klega aö dyrum, svo balrðlii hann með knýttu-m hiniefa og tók í handfaingið. Dyrnar voru læst-ar og mieð því að horfa inn um skráargaitið s-ást það, að lykillin.ni var í iaið innanverðu. Það var óviðfeldið, því af því mátti - ráða', að maðurinn var in-ni, þó-tt hamin svaraði ekki. Ei-tthvað það h-lauií að hafa komið fyrár Piettrtoíjf', siam réttlætti það, að hu,rðin vænii bnotin upp. Tveir liðsfobi!»gjar settiu bökin í hurðina og þrýstu á af alefli svo að hún brlalsit mieð miklum hávaða. Þegar hershöfðinginn gekk frá herbierigisdyrum Önnu giaöur í bragðí, kom riddaraforingijn;n á móti homum, náfölur og alveg utan- við sig. „Yðar hágöfgi," stamaði hann, )v:ég hiefi leitað yðar um alt .Piethoff befir drýgt sjálfs,morð.“ Hershöfðinginn stirðnaði allur upp og deplaði ák-aft augunum -eins og hawn hefði fengið kalda vatnsfötu yfir höfuðið. Hann átti örðugt með að skiij.a, hvað hér var iéigin.iega mn að vera. „Hvað eruð þér að aegja?“ spurði hann með hásri röddu og tók um höfuð sér. —. „Petrofl hefir drýgt sjálfsmorð,“ endurtók j riddaraforinginn mieð áherzJu. Nú skiildi h-ershöfðingin-n hvað j hann var að fára og ölvlmlam hvarf í einu vetfangi. Hún féll a:f j bcnum eins og skikkja, 'er hanin hafði íklæðst; ha'nn rétti úr sérl og alt látbragð hans vairð skipandi, en þó rólegt. Bn þeir, siem við voru staddir, unrfruðust þessia stórfeldu breytingu, er á maninr inum gat orði'ð. „Hvaða rugl er þetta?" mælti hershöfðinginn hörkul-eg'a. „Því ætti hann svo sem að hafa farið aö ta,ka af sér I Ílíið aður ev) hann náði tali af mér? Fjarstæða." „Hufðin var læst aö jninanverðu og læknirinn fullyrðjr, að skö'tiÖ hafi vierið í mjög lítilli fjarlægð." „Það S'annar ekkiert. Læknirinn er fullur alveg eins og við hin- ir,“ sagði hershöfðinginn ákveðiinn, „og þáð mæia allar likur gegn því, að Petroff hafi fyrst stofnað lífji sínu í hættiu til þiess að afla mér inauðsynliegra uppiýsinga og síða-n tekið af sér lifið áður en honum gafsit tækifæri ti-I þiess að afhenda mér þ.ær. Haf.a nokkur mierkileg skjöl fundist?" „Nei, yðar hágöfgi — a,lls engin.“ 1 „Jæja, hann var heldur ekki va:nur að skrifa friegnir símar niður, en geymdi þær aðeins í ihöfðönu," sagði hershöfðin.ginn hugsandi. „En sjáið svo um, að dyrunu-m verði l-okað. Enginn má fara burt úr húsinu og a'll-a þjónana verður að yfirheyra." Hershöfðiinginn sá þá höinid hvíila á handlegg sér og þegar hann leit -nið-ur, stóð Anna við hlið hans. „Hvað gen-gur á?“ spurð-i hún ísmeygilega. „Þér Iftið svo reiðilega, út.“ „Nú er alvörumá! á ferðum,“ svaraði hershöfðinginn stuttur í sjiuna. „Petroff hefir venið drepinn." „Ditepinn!" hrópað'i Anna mieð mjög eðlilegri unidrun í rómn- um. „Það ier ómögulegt. Hver ætti að hafa gert það?“ „Það verður nú reynt að komast eftir því,“ sa-gði hershöfðinginn, ógnandi á svip og ýtti stúlkur.iná tiJ hliður; ha.nn var ekki í skapjii tií þess að gera að gamni síjnu. Nú stóð han-n anidspæmis flóknu. vand-am-áli, sem þurfti skarpiskygni til að ráða fram úr. Og sér ti-I mikillar skelfingar skildi Anna [jað fut’Vel,. að þessi m-aður þekti ekki miskunnsiemii, -og að glæpa'm-aðurinn — ef liann fynd- ist — myndi fá hina ógurlegustu refsingu. 8. KAPjTULI. í stóra sal -gistihallarinnar, þ-ar siem óigandi lífsgleði hafði rjkt fyrir s'kammri stundu og kaimpavínið fl-otið, var rétturinn siettur. Hershöfðinginn sat við stórc borð í miðjum salnum, umkringdur af hierforingjaráðiiinu, en alt umhverfis va.r fuit af liðs’fioriingjum, hermönnum og kvenfólki, sem var syfjað -og þreytt eftir mætuír- svallið, en þó fult af forvitni eftir að vit,a um úrsJit þiess-a 'menkív liega sakam-áls. Hvísl heyhðist og lág hlátrásk-öll ö-ðru hvoru - en svo grafarþögn í milli. Rétt fyrir fra-man borð dómarans vaií ofurlitlu svæð'i haldið auðu og þar stóðu þjónarnir, >er yfirheyta átti. Almasy stóð iremstur, því) -að hann hafðd síðastur man-na séð Pietroff á lífi og grutnurinn féll því sérstakliega á hann. Dómarinn gaf homujm imierki og hainn gekk upp að borðinu. Hann var föiúr í andliti, ©n ákveðipn á svip og framkoma hans öll mjiög róleg, en út úr augiura hans mátti lesa þá ákvör-ðun, að nú ætlaði hann ekki að gefais-t upp fyrr -en í fulla hmeifana. „Hvað hieitið þér?“ spurði herdómarinn mieð hörkul-eguni mál- rómi. „Andrés Farkas," svaraði Almasy hiklau-st. „Hvierrar þj-óðar?“ „Ungverji.“ „Hvað gamall?“ „27 ára.“ „Hvað-a atvinnu stundið þér;?“ „Ég er yfirþjómn þ-ér í gistih-öillinim." Nokkrar fPeiri spumingaT voru bornar fram, en Almasy svaraðj þeim fljótt og greiðliöga. Þá sagði dómarinn: „Þér hafið bersýn-iJega síð-astur allra séð Petroff í lifamda líii. Viljið þér inú segja, hvað ykkur fór í mi!li.“ Al.masy hóf frásöga sína með róJegri röddu. Hr. Petnoff háfði kaljáð á hánn á meðaiu þejr vo.ru báðiir niðri í saitnium. - — „Af hverju voruð þér þa(r?“ gre-ip dómarinn höstu-lega frajn í. „Þar áttii ég að gegna þjónsst-örfum o-g ég beið eflir .skipunu:mi,“ svaraði Alnnasy öruggur. „Hr. Pietroff var mjög þrieyttur -og- svang- ur -og bað undir eiins um <að fá bað, á nneðan hann biiði œítií yðar hágöfgi, hershöfðimgjanum. Ég fyilgdi hr. Pe.troff upp í hierbergi sitt, sem hafði verið unclirbúið fyrir komu h-ans, skrú.f- aði frá vatnskrönunmn i baðkierimu og fór því næst niður til þess aö sækja matinn. Hr. Petroff borðaði samt mjög lítið, en 'hainn bað mig um -að vera uppi og hjáipa sér. Ég hjálpaði honumi einnig við að klæða sig úr og færði hanin í s-lopp, en aö þ\(í búnu sendi hanin- mig burt. Kváðst myndi hringja þegar 'liamj hefði l-okið við að baða sig, en nú vi'l-di harin liggj-a um stund og hvíia sig. Þá fór, ég o-g síðlan hefi ég hv-orki heyrt eða siéð hr. Petroff.“ - Frásög-n þiesisa bar Alm-asy frann hiklauist, rólega o-g djarfmannliega, og við yfirheyrsJuna, sem fór á eftir, kvi'kaði hann iekki hársbreidd frá áðiur s-ögðu og Önnu var farið að létta. —■ En þá kom þýði;ngarmiss;ta spurnimgin: „Hvert fóruð þér þegar Petroff sendi yður frá sér? Hv-aö voruð þér að aðhafaist á tímabilinu frá því að þér ylii'gLY.uö PeH tnoff -og þar tiL þér v-oruð tiakilnni á lieiðiý-jm til her'biérigiis yðar?“ Almasy starði á dómaramm, ró-legur á yfii'borðinu, en algerlega ráðþrota hið innra, -og það kom ekke:rt hljóð frá vörum hans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.