Alþýðublaðið - 23.01.1935, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.01.1935, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGINN 23. JAN. 1935. ÁLPÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBJ.AÐIÐ ÐTJÍSF 4UDI: ALÞÝgí-FLOI KURINN 'álVSTJORI: F. h. f-áLDEA ARSSON Ritstjórn og ÞÍgreiðsla: Hverfisgöti 8—10. S1 M /•. R : 4900- 4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Rilstjórn (i inlendar fréttir). 4902: Ritstjéri. 4903: Viihi. S. Viíhjálmss. (heima). 4904: F. R. Valdf-marsson (heima). 4905: Pren1smið(an, 4906: Afgreiðslf Togtradeilan - mjólkurmálið. ÞEGAR útgerðarmenn tóku upp pá nýbreytni að unota togaria til fiskflutniniga, motuðu þeir tækifærið til þiess að iækká kaup sjómanina, par.inig, að peir fengu ca. 50 kr. miinna á mánuöi við flutnmgana en peir fá við aðpa sambærilega vinnu. Þetta var hægt að gera af því að um þessa vinnu hafði aldrei vierið samið, vegná þœs, að ekki var gert ráö fyrir pessari starf- sierni pegar síðast fóru fram saírnin- ; ingar milli útgerðarmamia og sjó- rnainma. Þegar sjómemn fara fram á að fá þetta Leiðrétt, fara fram á að fá sama kaup við fiskflutninga eiins 'Og aðra sæmhærilega vinnu, þá gelra útgerðiarmenin sér lítið fyrir og stöðva togaraflotann. Borgarstjóri vill ekki leggja pvi lið, að togaraflotinn fari á veiðar. Enginn getur efast um, að heill alls almennings í boijgiinni og einda hvar sem er á lanclinu krefst þess, aö togarafloti'nm haldi á- fram viðstöðulaust, og það dett- ur engum/ í hug að ástæðan fyr- ir stöðvumimni sé sú sanngirni®- krafa sjómanna, að fá sama kaup viu fiskflutninga eiins og við aðra sambæriíega vimnu. Þetta verðiir enm fjarlægara þegar þess er gaút, að sjóménri lmfa tekið þamn kost að vægja að nokkru fyrir hi-num ósvífnu kröfurn útgerðar- rnamma og hafa samþykt að ganga aó því að fá aðeins 25 kr. kaup- hækkurn á mánuði, eða 275 kr. máinaðiarkaup. En fraimkvæmda- stjórar Kveldúlfs, sem hver og einin hafa fná 1500 kr. til 2000 kr. á máinuði, stöðva togaraflotalnn af þvi hásetar fara fram á að fá 275 kr. Nú gæti margur hatdið, að bæj- anstjórn Reykjavíkur teldi sér skylt að gera það, sem í henmar valdi stendur, til þess að koma togaraflotamum nú þegar út á veiðar. En Jóm Þorláksson sagði á bæjars tj órnarfumd i í gær, að hanrn áliti ekki heppi'legt að ræða slfk æsingamál sem kaup- deilur á bæjarstjórnarfundum. Þessi ummæli gamla mannsins eru þiess verö, að vera geymd, en ekki glieymd. Þau sýnia, að í- haldsmemhlutinn í bæjarstjóm telur sér það óviðk'omandi, þó fjöldi sjómanna og aninára missi atvinnu sína vegna þess, að Kveldúlfur álítur heppilegt að stofna til vandræða. Borgarstjóri vill leggja pví lið, að mjólkurlögin nái ekki til- gangi sinmn. ihaldið á nú sem stendur eitt áhugamál, og það er að koima, mjólkurlögunum fyrir kattarmef. I þeim tilgangi hafa verið haldnir æsingafundir, þar sem jafnvel prúðar konur hafa mist á sér stjórnina. íhaldið í bæjarstjórn Reykja- vííkur befir talið sér skylt j að Olympiuleikarnir 1930. Efftir Magaús Gaðblornsson hlaivpara* Kjartan Þorvarðsson semdir mér vinarkveðju sina í greinarstúf i Morgunblaðinu nú nýlega, og þar siem ég veit, að K. Þ. ættast til, að nýjárskveðju hans verði svar- að þá vi'l ég ,gera það hér með. Því miður er grein þín, Kjartan, vart svaraverð, því leins og þei'il hafa séð, er lesið hafa greiin míjna um Olympiulieikana, þá kemiur þú aldrei nærri málefni þvi, er giiein mín fjallar um, beídur ræðst á mxg mieð útúrsnúniuguni og geng- ur næst því að fara í piersónur liegan skæting við mig. En mál- efnið sjálft ferðu í kr'mgum, ■£ín;s og köttur um heitan graut. Ég veit að þú fyr,irgefur mér þó ég taki það eftir þér, að skifta gnein minini í kafíla, því ég ætia mér að syara öllum þi|nuim hugs- anavillum, og liesendum að dæma um hvor hugsar réttaria. Og ég vonast til þ'ess að þú takir ósigri þínum sem sannnr íþróttamaöur, eins og þú svo oft hef.r brý;n|t fyrir öðrum iþróttamönnum að gera. I. Þegar við förum yfir þessa skýrsilíu, getum við séð, aö i öll- um iþróttum erumii við á eftir Dönum. Og þú venður að skilja það, Kjartan, að fyrst verðnm við að vera færir um að keppa við einstaka þjóð, áður en við ilieggjum út í það að senda á al- þjóðamót, ier 35 til 40 þjóðir taka þátt í. Þietta veit ég að hver maður skilur, þó han,n fylgist ekk- ert með íþróttum, hvað þá beld- ur þeir, sein þykjast l.æfðir í þisim sökum. Og ég skora á I. S. í. að það sórna síins vegna heiti sér fyrir því, að strax á næsta sunvri vierði sendir íþróttamenn héðan til Danmerkur og látnir þar kieppa við sér mieiri menn. Ég veit að þieir gera mikið betri tijma þar hielidur ien hér, þvi öll skiiyrðii eru þar til að íþróttamaðurinni fái að njóta sín tiii fullnustu, og þietta eina skifti, sem íþróttamenn okkar voru sendir tiL Danmerk- ur, árið 1927, stóðu þeir sig svo prýði'liega, að met þau, sem þeir siettu þar, eru óstegin hér heima„ Að þiessu kem ég seinna í gfein Þú byrjar með það að segja, að ég vi'iji senda íþróttameinn vora tiL allra annara landa, en aðeius ekki til Olympiulieikanna. Þarna ferðu vísvitandi mieð rangt mál. Ég skrifaði í grein minnj það, siem hér fer á eftir: „Mér hefði nú þótt það réttajia hjá I. S. I. að það hiefði beitt sér fyrir því, að íþróttamienn voriu befðu svona rétt tiL reynslu ver-4 ið sendir á Leikmót nágrar.inaríkj- annai, og sjá til hvernig þieif stæðu sig þaf.“ Eftir þiinni mei'nliingu er öl.l Ev-f rópa nágrannarí'ki 'okkar, svo ég fari nú iekki lengra út í veröld- ina. Þú endar setninguina með þiess- um orðum: „Er nokkuð betra að senda í- þróttamenn vora tii arjnara lar.da og tapa, þar, beldur en til Olym- piuleikannaV" Þessi vizkubrunnur þinin þykir rnér niokkuð grunmur. Er þaðekki eitthvað annað að senda menm vora, við skulum segja til Dan- mierkur og keppa þar, heldur en til alhejmsleikanna, þar sem nær aliar þjóðir senda sípa heztu mienin, og hér með ætla ég að færa fök að því, að mieð góðunii uindirbúniingi erum við færir að sienda íþróttamenn vora til Dan- inerkur, en beldur ekki lengra, má þó vera að það verði okkur ful.l- erfitt. Ég Læt hér mieð timann, semj danskir íþróttamienn hafa gert í minpi. Komi það; fyrirj að íþróttalmmrr okkar standi sig svo vel þar, að þieir þyki færir til. Olympdu- farar, þá stendur ekki á fé né framkvæmid að koma þieim þang- að, það er ég viss um. Þar mieð er ég búinn að svara þér um utanför íþróttamanna okkar til annara landa. IL Þú /sjagir í grein þinpi: „All-kát- liega kemur þetta heim' við þá skoðun Magnítsar, að 1928 vill hann sienda til Oiympiuleikainna.“ Þietta er alveg rétt hjá þér, KjarjJ- an. Þá áttum við mikið betri mienn, senr voru búnir að fá feynsilu í keppni við sér betri íþróttamienn og stóðu sig þar prýðiliega, éims og ég skal nú sanna þér. 1927 var alheimsmót í Dan- mörku, er .K. F. U. M. hélt þar. Á þaði mót var okkur IsLending- um boðið, og tókum við því þó iítill, má næstum segja enginn, undifbúningur væri uindir þá fön Gieir Gígja setti met bæði a 80G mtr. á 2 mu 2,4 sek.. og 1500 mtr. (á 4 m. 11 siek. Bæði þiessi miet eru óhögguð ienn af okkar ungu í- þróttamönnum. Og tveim árum sieinna er hann var i Danmörku, þótti hann svo góður á þessum vegaliengdum, að Dainir sendu hann til Svíþjóðar á millmkja- toeppni, og þar setti hann met á 1000 mtr., siem Líka er óhaggað sumar, og svo iðkkiar menn, 'Og emn. Á þessu fyrrcefnda móti var á honum getum við séð hvernig HeJgi Eirikssoin og sietti met í útkioman yrði, ef við færum á hástökki rneð 1,81 mtr. Þar var stærri mót. sömulieiðis Garðar Gíslasom, s>em Is 1 amd: Danmörk: 100 m . hlaup 11 sek. 10,9 sek. 200 - — 24,4 — 22,9 — 400 - — 55,9 — 51,4 — 800 - 2 m. 8,8 — 1 m. 58,6 1500 - 4 — 41,1 4—1 5000 - 17 . 3,8 — 15 — 14,4 10000 - 35 — 51,9 — 31 — 43 210 - grindahlaup 18)5 — 15,5 — Stangarstökk 3,03 mtr. 3,70 mtr. Hástökk 1,57 — 1,80 — Langstökk 6,11 — 6,53 — Þrí|stökk 12,61 : — 14,40 — Kringlukast 35,65 — 40,90 — Kúluvar]i 10,76 ” 14,07 — leggja þiessum æsingum lið. Það almercnings, íhaldið í bæjanstjóm <er skiljanlegt þegar þiess er gætt, að þær hafa þanin tilgang fyret að gæta hagsmuna. Korpúlfsstaða og þar, næst að vinna gegn nú- verandi ríkisstjórn. Fyiir þetta tvient má fórna hagsmunum alls er reiðubúið að leggja því lið. Fyrir hagsmuni Kveldúlfsættar- ipnar gegn hagsmtunum hin,na vinpandi stétta er kjörorð íhalds- ins. i á miet á 100 mtr. Þá stóð upp á sitt bezta Friðlrik Jesson í Vest- mannaeyjum og Svieinbjörn heit- in,n Ingimundarson. Allir þessir men,n eiga met sin óhögguð ©nn f dag. Og hvað mér sjálfum við ikiemur, þá Læt ég þig sjálfan siegja ffá í smáklausu, er stóð í „Mio,fgun,blaðin!u“ fyrir þremmán- uðum: „Eftir þieirn athúgunum, acm ég hefi gert, þá eru vart að,rir hugsanlegir til Olympiufar- ar 1936 en Garðar S. GisLason og Magnús Guðbjörns'son. Þeir þurfa að fá góða kennslu og æfin.gu, þá treysti ég þeim vel.“ Jæja, ef við nú erum færir u;m að mæta á Oiympiulieikunum 1936 fyrir ls- land, þvf vorum við þá ekki fær- ir um það árið 1928? Að þiessu öllu vel athuguðu kemst ég að þeirri niðurstöðu, að það líggi alls engin alvara á baik við það, að senda nokkra í- þróttamennn (inema sýningar- fliokka) á Olympiuliei'kana 1936. Það ier svo undur gott og fyrir- hafnarlítið fyrir I. S. í. að geta sagt: Þið eruð ails ekki færir til að fara, íþröttamenn! Og einhvers stað,ar stendur það skrifað: „Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá.“ Það er satt, að ég neyndi æm mögulegt var, að mie.n;n þeir, ier ég rcefndi, yrðu sendir til leikj- anina 1928, þeir voru búnir að fá neynsluna og stóðust hana ágæt- liega; þá áttu OlympiuLeikarnir að 'kioma á eftir. En ég get frætt liesendur. miina á því, að svörin voru: Þið eruð ekki nógu góðir til að vera sendir þangað! Þess vegna spyr ég nú í einfeiidni minni: Eru iþróittamerin okkar betri nú, sem hvergi koma næni tíma þiessara manna fiói? Og svo ber einnig að gata þess, svo það valdi ekki misskilniingi, að 1. S. I. átti lengan þá’tt í því, að þessir íjþróittamenn voru serdir á mót. þietta hjá K. F. U. M., 'það vaf aðjabega sérct Friðrik A. Friðniks.- sion, æm átti heiðurircn af því, og hann var fararstjóri flokteJos. En bar nú ekki í. S. I. að sjá, að na.uðsyn var að halda þessum utanferðum áfram? Jú, írá míínu sjónarmiði séð. En það heíir sofrc- að á því, eins og á svo mörgum okkar málefnum, siem rnáttu verða okkur lyftistöng í baráttr urcni við bæjarstjórn og rikis,- stjónn. Því hvað var meira áber- andi len það, er íþróttamenin okk- ar voru komnir yfir hafið, þá vo.ru metin siett og um leið aug- lýsing fyrir landið, og þá hefðu landsmienn farið að sjá, að eitt- hvað var að hér beima, er sömu menn, siem út fóru, sLógu hvert mietið eftir annað, en hér beima var alt af kyrstaða, ef jafnvel ekki var gengið aftur á bak. Ég mun s'i|ðar í grein mmni komia að þieirri ástæðu, sem veLdur kyr- stöðunni, aðbúð okk,ar íþrótta- manna höfuðstaðarins. III. Þú siegir enn fremur í gnein þinni: „Það er undarlieg kieninjng, að ekki nnegi senda rnenn tilO- Lympiulieikanna af því að þeir rnuni tapa.“ Mér hefir nú skilist á þessu auglýsingaglamri ykkar, að Olym- piulieikarnir væru nokkurs, konaj mælikvarði á líkamsþroska þjóð- anna, og þjóðirnar mældair og vegnar eftir afrekum sintia melnna þar, o g að Jéleg framkoma merki sLóðaskap viðkomanndi þjóðar. Við verðum að sætta okkur við það, að hojfast í augu við þann veruiieika, að þjóðin okkar er svo fátæk, að hún þolir ekki að taka iþátt í því lendalausa kapphlaupi, eem nær alJar þjóðir heimsins heyja utn að eiga se,m tezta nrenn á alheimsleikjunum. \ i 5 sjáuan það bezt á því, að Ameríka er alt af hæst með sígurvinninga á Olympiuleikjunum. Þar er mest af peningunnun, og eftir því sem þjóðimar eru fátækari, eftir því ieru þær Lægra í stiganum með afjeksmen'nina. Þess vegna getum við sagt eins og einn af beztu í- þróttaritdómurum Dana, J'Ohn Hansien, er banin ritar fyrir Olymf-1 piuleikana 1932: „Hvilken Inte- jesse har de Olympiske Lege i sin Form for dansk Athletik? Nöjagtig den samme, S'Oim et hviL- kiet som helst andet större in- ternatioinalt Síævne, hvor dainske Idrætsmcend har Lejlighied tiL at maale sig med andre Natiioniers dygtigste Idrætsmænd." Þetta er alveg rétt og við verðum að hugsa eims og þeir. Við höfum ekki efmi á þvi að kasta út pem- ing'um tiL þeirrar íþróttastarf- semi, sem Olympiulieikajnirkm'fj- ö|ítf, því til Oiympiuleikanna koma vart aðæir íþróttamienn en þeir, siem kostað hafa ríki eða fyrir- tæki óheyrilega mikið fé, vœgmt, sagt, Móti stíkum mönnum höfum við ek'kiert að gera með þeirri aðistöðu, siern við höfum héJ í bæ. Þar mieð læt ég útrætt um þettai atriðá. IV. ELnn pósturinin. hjá þér er sá, að þú siegir að ég fari miðrandi orðum um iþróttamenn þiessa Lamds. Þar ferðu með ósannaindi. íþróttamienn vita vel,að þeir hafa, enga aðs'töðu tii þ,ess að vera færir til. kieppni, eins og ég hefi áðui’ bent á og geri betur síðar í gnieLn mircnii. En þú, Kjartan, ert vist bú- inn að glieyma þvi, hvað þú rit- aðir um íþróttamenn þessa bæj- ar viku eftir meistajamótið síð- astliðiið sumiar. En þar eð ég sé á þessari grein þinmi að svo er, ætla ég lítilsháttar að minna þig á það og taka upp kafla úr þeirji blaðagrein, sem birtist í „Mojg- unblaðinu“, svo bæði þú og aðr- ir hesiendur þessa biaðs sjái hvor 'okkar fari ver rneð íþróttamjenn,- ina. Er þjá í grei'n þimni ert búkpi að skamma yngri iþróttaimeiíij'jna á kostnað okkar elidri, þá er friam- haldið hjá þér þammig orðrétt: „Nei, góðsir íþróttamenn, það er, ek'Ki óeðlilegt, þótt bent sé á þessar staðrsyndir. Það er um mikla afturför að ræða í frjáls- um íþróttum. Haldi þessu áfram, og :aacft,!i~getum við varla komist, þá er dauðinn vís fyrir frjálisar í- þróttir hér, en fari svo, munflieina fylgja á eftir. Er ekki því að lieyna, að ástandið er hörmuLegt 'Og Otympiuleikar framundan, eftár aðieins 2 ár, tæp þó. Hvað á að gera? Hvar eru þeir ungu, lem laiga að taka við?“ Og á öðrum stað skrifar þú: „Þietta sýnir svo mikla afturför, æfinga,- og áhuga-Jeysi, að það er til stójskammar.“ Og, enn eimn útdjáttur úr „MorguinbLaðinu“ eft- ir þig, Kjartan, þar skiifar þú: „Þieir, siem óska kynnu eítir sönn- uinum fyrir þeim unimælum mí|n,- um, að frjáLsar íþröttir séu hér á effitf) öllum, öcirnm pjóTtmn, gef.st nú tækifæri til að athuga málið, og mum ég, K. Þ., því láta töl- ujnar tala. Hiefi ég tekið saman töfLu um árangur á meistaraimót- um íslamds og þriggja ann.ara þjóða, Svíþjóðar, Noregs og Dan- mejkur, og svo nmckdta! þriggja síðasttöldu þjóðamma. Síðan dneg ég fjá þiessu meðaltali tölu ÍSr lands og set þá tölu í dálk sér undir mismun. Svíþjóð er cirka ktúmm 2 tfí ‘d í Evrópu, Noregur ca. nr. 7 til 8, Danmörk ca. nr. 15 tfl 16. Meðaltal þessara þjóða getur því sem næst gi.lt fyrir mieðaltaJ alina Evrópuþjóðanna. Mælum við; nú árangurimm á Is- landi við meðaltalið, ættum við að sjá hve hörmulega við stönd- um að ví,gi.“ Svo kemur þú með mieistajamótsskrána írá þessuim löndum, sem áður eru nefnd, og útkoman verður sú hjá þér, að við erum alls ekki færir uiro að lneppa við meinar af þessum þjóð- um, hvað þá heidur að hugsa til þiess að sienda okkur á alheims- mót. Það kemur nú ekki tiL mála að þínum dómi, það ier að segja i þessari mierkiLegu gjein þircni þajna. En það er ekki lengi að skipast veður í liofti, svo má segja um þig. Nokkjum vikulm sieinna skrifar þú, að vel sé hugsamlegt að, sienda okkur til Olympiuleik- anna, „bara þið æfið ykkur nú vel“. Eftir, blaðaskrifum þinum að dæma er alls ekkiert mark tak- andi á orðum þínum. I einni gjeininirci erum við til stórskamm- ar landi og lýð, alls ekki fæiir um að keppa við eitt einstakt Jiki, len í þieijri næstu erum við vei færir að mæta fyrir Islands hönd á Olympiuleikumum. Hvað segja íþróttamenn og aðrir, er Lesa slíkan hugsamagraut? Kjartan, hættu þiessum skrifuím þínum, það' er hliegið að þeim. V. En þegar við nú erurn svona slæmir eims og þú siegir í sumurn gjeinum þinum, hefir þér þá aldr- ei dottið í hug af hverju það stafaði? Hefir íþróttaþekking þín aldrei náð, svo langt að skilja, af hvaða rótum kyrstaða í í- þróttalifi bæjarins er runrcin. Mér finst það auðskilið. Skilyrðiin til að taka fjamförum eru alls eng- in. Það sést bezt á þvi, að þótt góð, já, ágæt íþróttamannaiefni komi fram, þá verða þau að engu og þietta er af því að enginn í- þróttavöllur er til, sem hægt sé að kalla því nafni, eins og ég mun sýma fram á. Komdu með mér út á þennan svokallaða I- þjóttavöll, sem við eigum að æfa á, þar, sem við eágum að taka þiessum miklu framförum. Við skulum fyjst athuga hlaupabraut- ina, og ég veit að þú rengir ektó að ég er, henni manina kunnug- astur. Eftir mimmi eigin reynd er hún svo ómöguieg, að í þiessi 16 á:r, siem ég er búinn að fást við í- þróttir, ef íþróttir skyidi kaila, hefi ég oft ætlað að æfa reglu- liega undir eins og tíðarfaiið befir Leyft, og ætlað að æfa annan- hvojn dag, siem verður að genast ef nokkur árangur á að nást. En það befir ætíð farið svo, að þeg- ar ég er búinn að æfa í fvær tiL þjjár vikur, er ég ojðinn haltur 'Og öklasnúinn, og það hefir kom- ið oftar en einu sinini fyrir, að ég hiefi orðið að Leggjast rúmfast- ur af þeirn orsökum. Læknunum, siem ég hiefi farið til, hefir kom- ið saman um það, að þetta hafá kiomið af of har.ðri braut, og ökla- sníuiingurinn kiemur af steinunum, siem standa upp úr þessari góð|u hlaupabraut þegar „pikk“-sköri;nn nennur út af þeim. Margir íþrótta- mienn hafa orðið fjrrir því góð- gæti að fá vatn á miLli liða, siem varla er hægt að fá bót á, ef sami maður ætlar að stunda í- þróttir áfram. Svo er hlaupabjaut- in öð;ru hvoru „Löguð" með því, að skurðir eru grafnir þvert yfir han-a til að veita vatni af kncþt- spyjnuvetlinum, því hann liggur Lægra en hlaupabrautin, og þegar rigningar eru miklar, myndast á hann tjarnir, sem veita þarf burtu. Ég er uú í fáum orðum búinn að Jýsa þessari fyrirmyndax hlaupabraut. Svo er kastvöllurinn, sem eng- inn er til, því ég hefi oft horjL upp á að það hefir legið við slys- urn, er mienn hafa verið að æfa spjót- og kringlu-kast Lnni á kn.attspyjnuvellinum, sem hlaupa- brautin Liggur kringum. Oftar en einu sinni hefi ég orðiið að hafa vara á mér, að verða ekki fyrij spjóti eða kringlu, sem kastað hefir verið, og ég befi oft séð aðra verða fyrir því sáma. Þetta pláss, sem ætlað er til æfinga fyrir köst, er alt af alþakið grjóti og öðru drasii, sem aldrei er hi;,t um að hreinsa burt. Frh. á 4 síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.