Alþýðublaðið - 23.01.1935, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.01.1935, Blaðsíða 4
GerSst kaupendur Aiþýðublaðsins strax í dag. I S£é Nótt i Kairo. Gullfalleg og bráð- tíkemtileg tal- og sör.gva- mynd í 9 þáttum. Aðal- : hlutverkin leika: Ramon Novarro og Myrna Loy. Af ávöxtun 011 skuluð pér þekkja þá. TOGARI FERST Frh. af 1. slðu. Laust fyrir hádiegi í dag kom stoeyti frá Ægi, um að hann hefði komið að Bjargi kl. 9—10 í morg- un. I nótt fóru menn frá bæjum á Rauöasa,ndi að Leita út með ströndiúni að rekaldi úr skipinu. Þiegar þieir komu að Brekku, yzta bcenum á Rauðasandi, fundu þieir planka úr fiskikössum og anniað brak af skipinu og auk þ>ess parta úr tveimur bjatighringum, sem voru greiniiega mierktir „Jietáa". Þieir fundu því roeira af nekaldi siem þieir héldu víðar, og álitu þieir, að skipið hefði farist undan svo kölluðum Lambahlíðum. Leitinini vierður haldið áfram í dag. Ægir hafði haldið inn með fSkor í ntorghn, len iekkert funidið, og sá heldur ekki neinar ieifar af skipinu mieð landi. Er því líkliegra að það hafi siokkið en strandað. Toprahlekkistá í Faxaflða. Xjm ki .4 í gær var simað til Slysavamafélagsins frá Auðnum á Vatnslcysuströnd, að þaðan sæ- ist til togara, og væri hann fcom- inn inin fyrir broti'ð þar undan landi, og hJyti hann að vera mjög hætt staddur. Slysavamafélagið stóð í stöð- ugu sambandi við Auðnir í gær- kvieldi, og . fylgdust menn með hreyfingum togarans þaðan. Sáu menn að hanin fékk brotsjói á sig og lá flatur fyrir þieim. Huríú þá öll ljósin á hionum, en seimna tók hann þó að mjakast hægt frá landi, og komu þá aftur ijós- týrur á dekkið. Ekki sáu menn hvort hann tók niðri meðan hann var naest landi. Þiessi tO'gari kom hingað inn um kl. 2 í dag. Heitir hanin „Well- beck“ og er frá Englandi. iVnnar enskur togari, „Vam- bieru“, kom einnig hingað inn um hádegi, tog hafði hann mist stýri- manninn. í nótt rak vélbátinn „Víði“ upp á Akranesi, þaðan siem hamn lá á Lambhúsiasundi. Brotnaði hann mikið og: mun vera ónýtur. Bátur frá Sandgerði, sem hafði verið .'saknað, komst á seglum inn að', Engey. S^ómaonafélag H afaarfjarðar hrekur ó- s arniindi Morgunblaðsins. Alþýðublaðinu hefir borist eft- irfarandi yfiriýsing frá Sjómanna- féiagi Hafnarfjarðar: Það eru hin herfi liegustu ósann- indi, að hafnfirzkir sjómenn hafi saml>ykt tilboð útgerðarmanna á fundi Sjómannafélags Hafinar- Ifjarðar í fyrrakvöld. Með tiilögu þieirxi, sem samþykt var á fund- inum, var samþykt með öllum gneiddum atkvæðum gegn tveim- ur að kjósa nefnd tii að siemja, ásamt með nefnd frá Sjómanina- félagi Reykjavíkur eða stjórn þess ,við útgerðarmenn um Jausn toga radeilifnnar. Hefir niefndin fult umboð til samninga ásamt hinum þar til kjörnu frá Sjó- maninafélagi Reykjavíkur. í staðinn f;yrir að Morgunblaðið siegír, að Sjómannafélag Hafnar- fjairöar hafi snmþykt gömlu kjör- in, var skýyt tekið fram í fund- ar? jlyktunintj i, að ©nga tilslökun Dýrmætasta eign foreldranna er að eiga hraust og gjörfuleg börn. Mesta gleði sem þeim getur hlotn- ast er að vita börnin heilbrigð og glöð. Það, sem meztu ræður um heil- hrigði og þroska barnanna er fæð- an, inniheldur hún þau efni, sem hinn viðkvæmi barnslikami þarfn- ast? Athugið hvað læknar segja, alt sem þeir hafa frœtt okkur um í ræðu og riti um ávexti. Nú síðast Jón laéknir Kristjánsson í Morg- unblaðinu Nýir og góðir ávextir arsaka al- drei meltingarkvilla. — Nýir á- vextir eru margra meina bót. Hlynnið að ungviðiuu. — Stælið barnslíkamann. Gerið hann ómót- tækilegan fyrir sjúkdóma og þján- ingar. Gefið börnunum daglega ávextfc það eykur fjörið og lifsgleði-na. UHBDBIUIIB MIÐVIKUDAGINN 23. JAN. 1935. '1 ...:. n i n í;i BÆJARSTJÓRNARFUNDUR Frh. af 1. sfðu. mjólkurmáliuu er pólitisk veiði- bnella íhaldsmanna, sagði St. J. St. Þeir finina að þeir eru a l.t af að tapa og taka þetta mál til að æsa út af í vonu um að það geti stöðvað flóttann frá íhalds- fliokknum. En hver hefir heyrt niokkru sinni, að íhaldið hafi borið hagsmuni aimennings í' bænum fyrir brjósti? Enginln niokkru siinni. Ihaldið bier aðeiins fyrir brjósti hagsm'uni sinna manna og vill aðieins nota al- i mienining sem verkfæri til verndar þeim. Auk borgarstjóra talaði Bjarni Bieniediktss'on, en Jakob Möllier gjammiaði fram í ræðu manna eins og vant er. Hvers vegna var Guð- mundiÁsbjörnssyni spark að úr mjólkursölunefnd? Guðmundur R. Oddssion fiutti mjög skörulega ræðu. Hann skýrði frá því, að hin svo kall- að|a barnamjólk frá Korpúlfs- stöðum hefði verið seld á 60 auna líterinn, og það væru ekki niema heldri mienn, sem hefðu ráð á að kaupa svo dýra mjólík úr heldri kúnum á Korpúlfsstöðum, enda sýndi það sig samkvæmt skýrsl- um frá Korp úlfsstöðum, að hing- að til bæjariins hefði aldrei verið sielt rneira en 60 lítrar af þess- ari mjólk. Guðmundur Oddsson kvaðst nú, eftir að hafa heyrt ræður borgarstjóra og Bjarna Bien., skilja, hvers vegna íhaidið hefði sparkað Guðmundi Ásbjörnssyná út mjólkursölunefnd, því að ræð- ur þiessara manna, og þó sérstak- liega Bjarna, hefðu verið árásir á gerðir Guðmimdar Ásbjörnsson- pr í mjólkursölunefnd. Hanin kvað Guðmur.d hafa starf- jað vel í (niefindinini og mjög sjald- an gert ágreining, — ©n nú myndi það sýna sig hvem mainn íhaJdið myndi veija í nefndiina og myndfli það sanuast, að það myndi velja einhvem þanin mann, siem ólík- iiegastur væri til að starfa þar að gagni. Guðmundur upplýsti, að um 30 mjólkurframleiðendur ætluðu að vera í mjólkursamsöiumni, og hiefði verið ákveðið að greiða bændum 29 aura fyrir mjóJkur- litrainn. Að liokum samþykti íhaldið til- lögumar, sem hinin svo kallaði húsmæðrafundur um daginn sam- þykti og kaus Jafcob Möller í mjóikursölumefnd í stað Guðm. Ásbjörnssonar. Hins vegar feidi það tillögu um lækkun á mjólik- urverðinu. Skákþing Reykjavíkur. Önnur umferð í meistaraflokki í fyrrakvöld fór svo, að Eggert Gilf- er vann Kristinn Júlíusson, Bald- ur Möller vann Einar Þorvalds- son, biðskák varð milli Jóns Guð- mundssonar og Konráðs Árnason- ar. Þriðja umferð var tefld i gær- kvöldi. mætti gera á þeim samningum, siem gerðjr voru 29. febrúar 1929. Þar með ekki sagt, að semja ætti leinvörðungu upp á þau eða fella niður áður gerðar kröfur félag- anina. Var tilboð útgerðarmanna þar með burtu fallið. Enda hefði það verið hlægilegt, að kjósa niefnd til sEunniinga frá féiaginu, ief tilboðið hefði verið samþykt. Hafnarfirði, 23. jan. 1935. F. h. Sjómaninafél. Hafniarfjarðar. ' Óskar Jónssion. I DAG Næturlæknir er í nótt Guðm. Næturvörðiur er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. Veðrið. Hiti í Reykjavik 4 st. Yfirliit: Djúp lægð milili Jan Maýen ,og Noregs á hraðri hneyf- ingu austur eftir. Ný iægð við Suðiur- og Vestur-Grænland á niorðausiturleið. Útlit: Minkandi Viastanátt í dag, en vaxand i suð- vestan átt og rigninjg í inótt. ÚTVARPIÐ 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónieikar. 19,05 Vieðurfregnir. 19,15 Endurvarp frá Kaupmanna- höfn (íslienzkir tómlieikar). 20,00 Fréttir. 20,30 Eri’mdi: Galdrabramnur, II (Þórbergur Þórðarson rith.). 21,00 Tónlieikar: a) Útvaxpstríóið; b) Grammófónn: Symphonia No. 2 í D-dúr, eftir Schu- mann. Sálmur. Þakklr til Morounblaislns Ritstjórar Morgunblaðsins hafa nú á fimtugsafmæli mínu, þegar vinir minir og samstarfsmenn auð- sýndu mér alúðarvináttu og mikla sæmd, notað þetta tækifæri, tíl þess að rifja upp og endurtaka nokkrar af fyrri svívirðingum sín- um í minn garð. Fyrir þetta leyfi ég mér aðllytja ritstjórum Morgunblaðsins, eigi siður en virum mínum, miklar þakkir. Meðan kalt andar yfirstarf mitt og viðleitni frá Valtý Krist- jánssyni, Jóni Kjartanssyni og öðr- um mönnum þvílíkum, verðurþað >oér órækur vottur um, að éger á réttri leið. Jónas Þorbergsson Að gefnu tilefní vil ég 'tataa það fram, að ég hefi hvorki undirskrifað eða gefið: lieyfi til að nafn mitt væri sett undir skjai það, siem Stjórn Sjó- mannafélagsins hafði borist um áskorun á fund og lesið var upp á Sj óman nafé!agsfund inuiu í fyrra kvöld. Hefir nafni mínu verið stolið á þietta skjaj, og í félaginu er lenginn nafni' minn. Skjora ég hér mieð á Sigurð Ingimundarson, siem stóð fyrir þessari undir- skriftasöfnun, að skýra opinber- Iiega frá því, hvernig hamn hefrr fengið mitt nafn inn á listann. Halldór B'enediktsson. Verkakvennafélagið Framtíðin í Hafnarfirði. hélt aðalfund simn mánudag- inln 21. þ. m. Fór fraim stjórn- arkosning í félagimu og hlutu kosningu: Sigurrós Sveinsdóttir, form., Sigríður Erlendsdóttir, rit- ari, > Þórunn Helgadóttir, gjald- taeri, Svieinlaug Þiors'teinsdóttir, fjármálaritari, og Guðriður Niku- lásdóttir, varaformaður. Fundur- inn var afarfjölmienpur, rúmax tvö hundruð taouur. Kommúnistar í félaginiu s.t;!tu upp í fímuanns- saeti, oig hlaut fulltrúi þieirra 14 atkv., en Sigurrós Sveinsdótlir var endurkosin með 188 atkv. Samsæti var Jónasi Þorbergssyni útvarps- stjóia haldið á Hótel Borg í gær- kvöldi i tilefni af fimtugsafmæli hans. Var samsætið fjölsótt og fór hið bezta fram. Margar ræður voru fluttar fyrir minni útvarpsstjóra, en Karlakór Reykjavikur kom i sam- sætið um kvöldið og söng nokk- ui lög honum til heiðurs. Nýir kavú^ndur fá Alpýðublaðið ökeypis til næstu mánaðamóta. Leiðrétting. í greininni um' fund Sjómanna- félags Reykjavíkur í blaðinu í gær stóð, að Hafliði Jónsson hefði ver- ið einn'þeirra, sem kosnir voru til þess að semja með stjórn félags- ins við útgeiðarmenn. Þetta er ekki rétt. Firnti maðurinn í nefnd- innijer Ólafur Árnason. Sólvallabúi I spyr í Morgunblaðinu í dag, hverju það sæti’aðjekkijhafi komið mjólk í búðina á Sólvallagötu 9 fyr en um hádegi á sunnudag. Afgreiðslustúlkan í búðinni upp- lýsir að kl. hálUátta um morgun- inn hafi Jkomið rþangað 250 1. af rjóma. Dronning Alexandrine taom til Kaupmannahafnar kl. 21/2 í gær. ísfisksaia. Hávarðiur fsfirðingur seldi \ Grimshy í fyrradag 1198 vættir fyrir 1431 stpd. Þvottakvennafélagið Freyja beldur aðialfund sin'n í kvöld1 fcl. 9 í (jL.-R-húsinu. „Goða(osski fer á fimtudagskvöld kl. 8 í hrað- ferð vestur og norður. Farseðlar óskast sóttir fyrir há- degi sama dag. Nýja Bið Saloon Dora Grees. Efnismikil ogvel leikin þýzk tal- og tón-mynd,51, er sýnir spennandi njósnaraæfintýri, sem geiist i Berlín“og víðar. Aðalhlut\>erkin leika: Mady Christians, Paul Hartmann 0/ fl. Aukamynd: Abe Lyhman’og Orchestra spila f' og syngja f víðfræga Jazzmúsik. Börn fá ekki aðgang. JMLÍliffimi 1 Annað kvöld kl. 8: Piltor og stúllca. Alþýðusjónleikur með söngvum eftir EMIL THORODDSEN. Aðgöngumiðar sel(iir| fcl. 4—7, daginn fyrir, og eftir kl. 1 leik- daginn. Sími 3191. Sá, sem tók rykfrakkann í mis- gripum, (með brúnu hönskunum i vösunum), í Hressingarskálanum á sunnudagskvöldið, er beðiun að skila honunr á Ránargötu 7. „BrúarSoss" fer á föstudagskvöld (25. janúar) um Vestmannaeyjar, til Grimsby og Kc upmannahafnar. I. O. G. T. STÚKAN 1930. Fumduir á morgun. Kosming embættismanpa. — Fé- lagar, mætið viel! Hjartanlega pakka ég ykkur öllum, sem á fimtugsafmœli mínu auðsýnd'- uð mér uináttupel og gerðuð mér daginn ógleymanlegan. Jónas Þorbergsson. JFll 12 l'l LJJ i*k!!sniiiALtfMh ah Hvitbekktngamót MtlAl Mtl verður haldið í Oddfellowhúsinu uppi, laugardaginn 2. febrúar ki. 21. Upplýsingar gefa: Aðalsteinn Halldórsson, sími 3534 og Skúli Þorsteinsson, sími 2898 (kl. 5—6 eftir hádegi). Tllboö óskast í að þvo og straua sloppa brauða- og mjólkur-búða, stúlkna Samsölunnar. Tilboðunum sé skilað í skrifstofu Samsölunnar í Fiskifélagshúsinu fyrir 25. þ. m. MJólkarsantsalan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.