Alþýðublaðið - 25.01.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.01.1921, Blaðsíða 2
2 .A.fggireiðísla blaðsias er í Alþýðuhúsinu við tngóifsstræti og Hverfisgötu, Simi 988. Anglýsingum sé skilað þaagað eða i Gutenberg í síðasta lagi ki. 10 árdegis, þann dag, sem þær eiga að koma í blaðið, Áskriftargfald e i n b: r . á eaánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eindálkuð. Utsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársíjórðungslega. TiDQiikðupið og „lamar". í öðru tölublaði .Hamars* (blaði D-listans), er grein, sem köliuð er .Verðlækkun''. í niðurlagi þess- arar greinar stendur þessi setning: .Þrátt fyrir mikia verðlækkun á nauðsynjavörum, hefir vinnukaup ekkert iækkað". Af setningu þessari og því, sem á eftir kemur, verður ekki betur séð, en blaðið harmi það, að kaup verkalýðsins skuli ekki lækka jafnskjótt og eitthvert Iítiisháttar verðfall verður á nauðsynjavörum út um heim. Finst alþýðunni í Reykjavík petta vera: að berjast fyrir al- þýðuna ? Jafnvel verstu andstæðingar al- þýðunnar, játa það, að vínnukaup manna hafi öll stríðsárin verið of lági, og allir vita, að sú hækk- un, sem orðið hefir á kaupinu hefir ætíð verið eftir á — jafnvel heiiu ári, eða meira. Það litla sparifé, sem einstakir iðnaðarmenn áttu, sem betri laun höfðu en aigengir daglaunamenn, hefir því gengið til þurðar á síðustu árum, að miklu leyti. Og býst eg við, að fáir séu svo Skammsýnir, að sjá ekki, hver fjarstæða það væri, að lækka nú vinnukaup, áður en víst er, hve verfallið verður mikið á erlendum markaði, og áður en það er farið að hafa veruleg áhrif á vöruverð innanlands. „Lítur hefzt út fyrirsegir „Hamar“, „að svo muni ekki verða (að kaupið iækki) fyr en ALÞYÐUBLAÐIÐ fer með vinnuna eins og vöruna, að meira verður framboð en eftir- spurn. Slíkt er óheillaleið, sem hægt er að afstýra með viti og forsjá." Nú er mér spurn: Hvað á blaðið við, með þessum orðum? Hvað eiga þessar dylgjur um „vit“ og „forsjá*', sem hægt sé að afstýra „óheillaleið“ þessari með, að þýðaf Það er vandalaust að slengja fram slagorðum útskýringarlaus- um, um einhverja útvegi, til þess að komast hjá yfirvofandi hættu. En því útskýrir blaðið ekki nánar þessi ummæli sín? Ef hér er um ráð að ræða, þá' er skylda biaðsins, að benda á það dylgjulaust. Annars er þessi árás blaðsins á verkalýðin mjög undarleg og senni- lega sproítin af einhverjum eðli- iegri hvötum aðstandendanna, en þeim, sem fá þá til að dekra við aiþýðu manna nú um kosningarnar. Kvásir. €rlenð simskeytl Khöfn, 22. jan. ítalskir socialistar klofna. Sfrnað er frá Livorno að á þingi ítalskra socialista hafi fiokkurinn klofnað, Atkvæðamagn kommun istanna (bolsivíka) var 58000 og fóru þeir þegar úr fiokknum og mynduðu ítalska deild af 3ja In- ternationale. Andstæðingar þeirra urðu að atkvæðatölu 98000. Órói í Þýzkalandi. Frá Berlín er símað að hið aukna atvinnuleysi gefi agitation byltingamanna byr undir báða vængi. Allir flokkar ganga að því geínu, að eittvað óvænt beri að höndum. Ráðherr afnndurinra. Ráðherrasarukudan héfst á morg- un (mánudag). Þar mæta, auk ut- anríkisráðherranna og hermálaráð- kerranna, stórkanzlarinn og ýmsir aðrir. Stefna Briands. Hinn nýi forsætisráðherra Frakk- lands, Aristide Briand, ræður mönnum tii að gæta hófs í öilum máium, en heldar þó fram rétt- mætum(i) kröfum Frakka Trausts- yfirlýsing tii sfjórnarinnar hefir verið samþvkt með miklum at- kvæðamun. Journal de París segir að L’oyd George viiji láta tii skarar skríða. Dm áap 09 Teginn. Bíóin. Nýja Bíó sýoir: „Saga Borgarættarmnar", síðari hluta, tvær sýningar. Gamla Bíó sýnir; „Tígulás". Kyeikja ber á hjólreiðum og bifreiðurn esgi sfðar en kl. 4. Kosningaskrifstofa B-Iistan& (Alþýðuflokksins), er opin aila virka daga í Alþýðuhúsinu viðí' Iagólfstræti, frá klukkan 10 ár- degis. A sunnudögum er hún opin eftir klukkan I. Kjörskrá liggur þar frammi. Sími 988. Kvenkjósendafundur sá, er 30 háskóiastúdentar er styðja B- listann héldu í Bárubúð f gær- kvöidi, var mjög fjöimecnur, og fór vel fram. Á fundmum töluðu þessir stúdentar: Stefán Stefáns stud. jur. frá Fagraskógi er siýrði fundinum, Jón Tiioroddsen stud. jur., Sigurður Jónasson stud. jur., Stefán Pétursson stud. jur., Berg- ur Jónsson stud. jur., G étar Ó. Fells stud. jur., Björn O. Björns- son stud. theol,, Stefán Jóhann Stefánsson stud. jur., Ingóirur Jónsson stud. jur. og Hendrik J. S. Ottósson stud. jur. Auk þess töluðu allir frambjóðendur Alþýðu- flokksins, og efsti tnaður D-listans ásamt Bjarna frá Vogi. Af konum töiuðu frú Jóníaa Jónatansdóttir og frú Karólína Siemsen. Fréttir af kvenkjósendafundin- um á sunnudaginn, verða að bíða sökum rúmleysis. Maðnr drnknar. Gissur Fil- ipussom, vélamaður, druknaði á Seyðisfirði 20. þ. m. Nánari fréttir um slysið ókomnar. “fKt j Skautafélagið* Hvenær skyidu Reykjavíkurbúar verða svo ián- samir að eignast svo starfsamf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.