Ný félagsrit - 01.01.1848, Blaðsíða 180
180
UTVAMN SAGA FRA ALþlNGI.
greinunnm, en eg svara&i ai þa& stæbi á saina; var&
hann þá stuttur vib og fór burtu. Vií) samtal okkar
voru tveir menn, og var annar þeirra einn af hinum
lögfroíu alþíngismönnum, þótti báðum þeiin mönnum
eg hafa rfett fyrir mér og væntu þeirvþess, a& forseti
mundi virba þíngib svo mikils, ab( láta skrifa upp
aptur bænarskrána. \ú var mælt, ab forseti hefbi
farib á ílot viS annan skrifara þíngsins, aí> skrifa
undir bænarskrána meb sér, en því var neitafc sem
von var. Nokkru seinna áttuin vib forseti tal saman
um þetta efni, vildi hann þá ætla ab forseti ætti heimilt
ab breyta álitsskjölum, þegar honum fyndist, eptir
sannfæríng sinni, þab vera til batnabar; virtist mér
svo, sem hann viburkenndi ab hann bryti móti réttu
„formi,” en hefbi í „reyndinni” á rfettu aí> standa.
Eg leitabist vib ab sýna, ab hvorngur okkar ætti meb
aft breyta einu orbi í því sem þíngib hefbi samþykkt,
þareb bæbi væri þab gagnstætt allri réttri reglu, og
þar ab auki leiddi þab eptir sér, ab ályktanir þíngsins
yrbi markleysa: — þab væri sama og ab láta forseta
einn álykta og semja allt þíngsins vegna og spyrja
engan ab. þetta leiddi til einkis, og ekki sagbi hann
mér á hvern hátt hann hefbi ætlab sér ab skrifa undir
bænarskrána, jafnvel þó til þess væri full ástæba, ef
hreinskiptni átti ab sýna, en þareb eg fór burtu fám
dögum síbar, og hitti hann ekki optar um þab bil,
þá getur verib ab þetta hafi dregizt undan, án þess ab
svo hafi meb vilja verib til ætlazt. Eg hafbi þá ekki
annab meinlausara ráb, enn ab lýsa því fyrir mebbróbur
mínum í ritnefndinni, ab allar þær breytíngar í upp-
kasti álitsskjalsins, sem ekki væri meb ininni hendi,
»«ri gjörbar af forseta, eptir ab bænarskráin