Alþýðublaðið - 26.01.1921, Síða 1

Alþýðublaðið - 26.01.1921, Síða 1
Alþýdublaðið Geflð rtt a! A.lþýduflokkBuut. 1921 M'dvikudaginn 26. janúar. 20 tölubl. „Einokun" og „samkepni" í ,Vísi“ í fyrradag birtist grein eftir Jakob Möller, er nefnist „Em- okun og viðskiftahöft", sem aðal- lega veitist að ræðu rninni á kosningafundi Alþýðuflokksins 15. þ m. Grein þessi er furðu stilli- lega rituð f samanburð] við annað, sem menn eiga að venjast úr þeirri átt. og vil eg þvf hér svara tienni nokkrum orðum. Á þetta mál má !íta frá tveim hliðum aðallega, sem þó bera að ganaa brunni, frá sjónarmiði hag- fræðinnar og jafnaðarstefnunnar Hagfrceðin kf'nuir það, að verzl ;m, eins og iðnaður, lúti „lögmáli vaxandi orðs“, þ. e. a. s. verði yficleitt því meira arðberandi, sem hún er rekin f stærri stfl. Frjáis samkepni hefir alstaðar í heimin- inum haft í för með sér að stórn fyrirtækin ganga af hinum smærri dauðum, en um leið hverfur sam- kepnin í raun og veru, og eftir eru einokunarhringar auðmanna. — Hagfiæðilega er þetta gott að því leyti, að samtök og skipulag kemst á atvinnuvegina í stað sundraðrar samkepni, en þá kem- ur önnur hættan. Frá sjónarmiði jafnaðarstefn- untear á að reka þjóðarbúskapinn með það fyrir augum, ekki aðeins að hann gefi sem mestan arð, heldur einnig, 1. að völdin um, hvernig atvinnuvegunum sé stjórn- að séu f höndum þjóðarinnar sjálfrar, allra tnanna starfandi oteð höndum og anda, en fáir auðmenn séu þar ekki einráðir. 2. að arðurinn af þjóðarbúskapnum gsngi til hagsmuna hins starfandi iýðs f landinu, en verði ekki ein- okaður af auðmönnum, sem skamti úr hnefa lágt kaup en hátt vöru- verð. Jafnaðarstefnan, alþýðustefn- an, heidur þvf fram, að alþýðan sé hinn skapandi kraítur, sem kynþáttur okkar hvflir á, og frá henni sé það bezta, sem við eig- um í ókkar þjóðlffi. Fyrlr því eigi að reka þjóðarbúskapinn með Uagsmuni hennar fyrir augum, en ekki eiginhagsmuni einstaklinga, sem leyfi auðmönnum að fara í ræningj flokkum yfir landið og láta greipar sópa um arðinn af vinnu þjóðarheildarinnar, með út- valið höfðingjaveidi fyrir augum, sem ætið hlýtur að ríða niður þjóðlélagið. Af þessum ástæðum viljnm við jafnaðarmenn koma á þvf skipu lagi, sem væniegast er hagfræði- iega í verziun og iðnaði, stórat vinnurekstri. En aftur á móti vilj- um við eö þjóðin hafi hann sjalí í sínum höndum. Straumarnir frá útlöndum sýna einnig að þetta er rétti vegurinn En þó að við vit- um að einkaatvinnurekstur þjóð- arinnar er takmarkið, þá vitum við einnig að stórverzlun af ríkis- ins hálfu mun bera sigurinn úr býtum, þó að „frjáls samkepni“ sé. Við erum því á engan hátt hræddir við frjáisa samkepni, enda þótt það kunni að iengja um nokkur ár ieiðina að takmarkinu, og senniiega væri rétt á ýmsum sviðum að hafa samkepni nokkur ár, til þess að sýna þjóðinni á- rangurinn. Eg fyrir mitt leyti hefi af reynzlunni f hndsverzluninni, þar af rúm 2 ár í samkepni við heild- sala, séð greiniiega, að iandsverzl- un er bezta verzlunarfyrirkomu- iagiö og mun fyllilega geta stað- ist hvaða samkepni sem er, alveg eins og landsbankinn stenst sam- kepni í peningamálunum. En hitt veit eg einnig, að þó að frjáls samkepni yrði á pappírnum, þá er „mónópólið* tákn framtfðar- innar. Vitanlega erum við allir, sem erum með landsverzlun, með henni vegna þess, að við höfum sömu hagsmuni af því sem aðrir iandsmenn. En engan mann þekki eg, sem sérstaka eiginhagsmuni hefir af viðgangi laadsverzlunar, þvf að þeir, sem við hana starfa fyrir kaup, munu ailir geta fengið sama kaup f öðrum stöðnm og sumir meira. Hvað viðvfkur því atriði að heildsalarnir hefðu orðið að setia niður sykurverð sitt, efþeir hefðu keypt í haust, eius og þeir ætl- uðu, sykur sem seldur hefði verið fyrir kr. 2 30—2 40kg.a þá vii eg aðeins nefna dæmi um kaffið. Það var lækkað erlendis í verði um þriðjung f október ú haust, en lækkunin kom fyrst hér um jólaieytið og það eingöngu fyrir tiistilii Verðlagsnefndar, en inn- fiutningsieyfi höfðu verið gefin þeim, sem um þau báðu. Þegar kaupmenn aiment sitja uppi með dýrar birgðir, flytja þeir alls ekki nýjar ódýrari vörur til landsins, og það þvf sfður sem meiri eru gjaldeyrisvandræðin. Um steinoiíuna vil eg aðeiss geta þess, að þeir sem hæst gaspra, hafa ekki hingað til haldið þvf fram að landsverziunin ætti að færa út verksvið sitt, svo sem raeð þvf að bæta við sig stein- olfuverzlun. Sfðastliðið haust voru ókjörin hjá H. í. S. samt orðin svo mögnuð að augsýnilegt var hverjum heilvita manni að iands- verzlunin yrði að skerast f leik- inn. Ek þá var ómögulegt að fá gjaideyri erlendis til sifks, og því kemur oiían fyrst nú. Þetta veit Jakob Möiler líka sennilega, og hann veit Ifka um verðlækkun H. í. S.„ sem eingöngu stafaði af þessum olfukaupum. Eg vil að iokum gera eina játningu sem Vfsir má nota eins og hann viii. Hún er sú, að þeir gailar sem verið hafa á lands- verzluninni hingað tii, eiga ailir rót sína að rekja til þess, að ekki hefir enn verið tekin endanleg ákvörðun um að hún stæði tii frambúðar og þvf ekki verið hægt oft að gera ráðstafanir með framtfðina fyrir augum. Hiðim Valdimarsson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.