Ný félagsrit - 01.01.1860, Qupperneq 107
FJíRDASAGA UR þYZKALANDI.
107
Pfalz (eí)r palatium, þ. e. höll), svo kölluím menn í fyrndinni
sýslur þær ebr veizltista&i, sem keisararnir höfiju á ferí)
sinni um ríkib. þenna hluta Ríndalsins kalla menn Rín-
Pfalz, en efri-Pfalz ebr austr-Pfalz er austr í Franken.
Pfalz tekr vih fyrir noríian Elsas, og heyrir undir Baiara-
konúng landií) fyrir vestan Rín, og er Speier þar höfuh-
borgin; nor&ar tekr vib Hessen, og þar er Worras, en
fyrir austan ána á Baden land, og þar eru Mannheim og
Heidelberg höfu&borgir. Rínpfalz er nú þannig þrídeild.
þetta land er einn akr yfir afe líta og hií) frjdfsamasta;
hér vex vífea bezta vín, og borgir þær sem nú váru
nefndar bera enn vott um blúmgun Pfalz. En fegrfe lands-
ins, frjáfsemi og afstafea hefir valdife því, afe þafe hefir
verife herskátt af Frökkum, og miklar hörmúngar gengife
yfir landife, sem þaö ber ekki enn bar sitt eptir. Fremst
í minni allra er þá hervirki Ludvigs 14da Frakkakondngs,
þegar hann um hávetr 1689 lét eld og sverfe geisa yfir
landife, og brenna alia bygfe, en landsmenn, konur og börn,
vdru rekin út á hjarn og máttu flýja land; hin veglega
ddmkirkja í Speier, sem var hygfe á 11. öld, og átta keis-
arar eru grafnir í, var brend og ruplufe, en nú hefir Ludvig
Baiarakonúngr látife byggja hana upp í hinum forna
stíl, eins og hin gamla kirkja var, og dýr málverk á
veggjum og ræfri kirkjunnar. Höllin í Heidelberg var þá
og sprengd í lopt upp, og enn eru mörg önnur merki um
hervirki þetta, sem er eins dæmi á mörgum öldum. þessi
styrjöld er enn í dag köllufe Reunionsstrífe, því Ludvig
14di lét leita upp skilríki um öll þau Iönd, er einhvern
tíma höffeu lotife undir Frakkakonúng, og ætlafei nú afe taka
þau sem forna eign. Borgir í Pfalz eru nú Iítife hjá því
sem þær vdru í fyrri tíö, en landife er þd bldmlegt og
aufeugt. Vestr undan Pfalz er Lothringen, sem nú er afe