Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 119
FERDASAGA UR ÞyZKALASDI
119
verzlunarblðma Hamborgar og liggja þó bábar samhliba.
Eg var ekki nema svo sem tvær eyktir í Hamborg, mest þó
kríngum Alster. Borgin er og fljótséb, þvi hér eru engin
söfn, en allt erherá ferb og flugi, og borgin öll sem ein
sölubúfe. Frá Altona liggr járnbraut nor&r til Kílar gegn-
um Holstein. Landslag er í Holstein alveg sama sem í
Hannover, og fólk alveg eins, har&snúib fólk aí> svip og
alvarlegt, svo menn sjá engan mun frá því sem er á
Norbrþýzkalandi. Landsmenn í Holstein eru almennt lág-
þýzkir, ebr saxneskir, og alþýbumál þeirra er lágþýzka. A
vestrströndinni meb sjónum eru enn leifar af hinum
fornu Frísum; sá þjóbflokkr gengr næst Nor&rlanda-
búum ab máli, en er nú mjög svo genginn til þur&ar.
I fyrndinni nábu Danir subr ab Eider (Ægisdyrum), en hin
harbsnúna Saxaþjób heíir á sí&ari öldum skotab Dönum
norbr, svo su&rhluti Slesvíkr er nú þýzkr, og er nær-
fellt þribjúngr af þegnum Danakonúngs nú þýzkr. Jótar,
en svo köllu&u menn í fyrndinni bæbi Slesvíkr og Jót-
landsbúa, standa af öllum Nor&rlandaþjóbum næst hinum
saxneska þjó&flokki, helzt Frísum, ab mállýzku ogþjó&erni;
þetta forna ættarmót heflr gjört þýzkunni hægra ab rybjast til
rúms norbr á vib. Svo sem vott um har&neskju Holsetu-
manna má greina, a& þó Holstein nú sé nærfellt sem skatt-
land Ðanmerkr, þá heyr&ist þar aldri talab danskt orb.
Af öllum þýzkum þjó&flokkum er og hinn saxneski har&-
skeyttastr. 1 austr, þar sem ósi&a&ar þjó&ir vóru fyrir,
hinir fornu Vindr, sem á 11. og 12. öld náfeh vestr a&
Holsetalandi, þá eru þeir nú hraktir langt í austr, svo
meginhluti Preussens er á Vindlandi, en af því í norbr
búa menta&ar þjóbir, hefir þjó&erni Saxa ekki unnib slíkan
bug, en þó gjört miki& hlib á, en sjálfir aldrei þokab um