Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 199
ALIT LM RITGJÖRDIR.
199
bökuö eptir Jóni GuÖmundssyni IærÖa, sem kallaímr var,
er flestir kannast viö og nefndur er einnig í þessari bók.
Hann orti meöal annara kvæöa eitt, sem kallaö er Aradals
bragur, og er þetta viökvæöi:
Væri jeg einn sauöurinn í hlíöum
skylda eg renna í Áradal
og foröa hríöum, forÖa mér viö hrífeum.
í þessu kvæÖi segir hann frá, aö Ávaldi skegg, sem er
kunnugur úr sögu Hallfreöar vandræöaskálds (sbr. Vatns-
dælu og Olafs sögu Tryggvasonar), og var fööurbrt^öir
hans, hafi veriö einrænn maÖur og tekiö sig frá manna-
bygírnm. Hann hafi fariö aö búa í þessum dal og oröiö
þar einskonar landvættur, og kallaöur Skegg-Ávaldi eÖa
Skeggjávaldi. Síöan er sögö í kvæöinu sagan um veru
Grettis í þórisdal, svo a& Áradalur og þórisdalur veröur
hiö sama, og þar á eptir ymsar sögur, þar sem innbúar
Áradals og sauöir þeirra hafa komiÖ í bygÖ til Borgfiröínga,
eöa einstaka maöur hefir villzt í dal til þeirra. 1 einDÍ
af sögum þessum kemur fram ákall til Skegg-Ávalda, og
er vísan í Áradalsbrag þannig í heild sinni:
Skegg-Ávaldi skjóliö þitt
— væri jeg einn sauöurinn í hlíöum —
skyggi nú yfir landiÖ mitt
— skylda eg renna í Áradal —
svo aldrei veröi á þaö hitt
af öörum landsins lýöum. —
foröa hríöum, foröa mér viÖ hríöum.
Vér getum þess, til aÖ sýna hversu höfundurinn er ná-
kunnugur öllu því sem til er prentaÖ á íslenzku, aÖ hann
hefir eptir kunnugleika sjálfs síns til sögubókanna bent