Alþýðublaðið - 26.01.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.01.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 6nœmisi!ar 09 hslar beztir 05 éiýrastir hjá Qraubergskrxtnm. Framhalds-aðalfundur í Verkamannafél. Dagsbrún verður á morgun fimtud. 27. þ. m. kl. e. m. í G.-T.-húsinu. — Stjórnin. stofan annars að gera við þessar útskriftir ? Sé nú svo, að iítið af þvf áfengi sem lyfjabúðirnar flytja inn fari úk samkvæmt áfengisiyfseðlum lækna, þá liggur auðvitað næst að spyrja hvað verði af öllu hinu. Það er haft eftir landlækni, að hann hafi sagt að til þess að full- nægja hinni eiginlegu lyfjaþörf í landinu fullkomiega, þá þurfi sem svari Vio iftra sf vínanda á hvern fbúa iandsins á ári. Þetta verða um 10 þús. Iftrar á iandið f heild sinssi og um 1800 lítrar á Reykja- vfk, og ber það mjög vel saman við það sem haft var eftir lyfsal- anum í áminstri grein. E? þetta sagt mjög rfflega áætlað, eins og Ifka er auðséð, og þsr gert ráð fyrir öllu því sem notað er f blöndur utan lyfseðla og jafnvel fyrir hæfilegilegum áfengisskamti handa gömlum drykkjumönnura (kronískum alkoholistum). Frh. Medicus, Uffi dagii 09 veginn. Kreikja ber á hjóireiðum og bifreiðum eigi síðar en kl. 4V2. Kosningaskriistofa B-listans (Alþýðuflokksins), er opin alia virka daga í Aiþýðuhúsinu við lagólfstræti, frá klukkaa 10 ár- degis. Á sunnudögum er húa opin eftir klukkan 1. Kjörskrá liggur þar frammi. Sfmi 988. Yerkstjórafélag Reykjaríkur hetdur aðalfund í kvöld kl. 8 f Goodtemplarahúsinu. Ekki annaðl Magnús Jónsson, sá sem efstur er á Vfsts Islands- bankalistanum, lýsti afstöðu sinni til fjármálanna á síðasta Þórða- fundi á þá Ieið, að það þyrýti að afia landinu Jjár. Ea hvernig ætti að fara að því nefndi hann ekki, og minti ræða hans ekki iítið á manninn sem sagði, þegar ekki íiáðist f fælna hestinn; »Eg sé ráði Það er ekkt annað en að taka heivítis klárinn og ifða hon um!“ Fyrsta Terulega skamma- greinin, sem sést hefir i þessari kosningahríð, sem nú stendur yfir, birtist í Morgunblaðinu í gær. Hún byrjar svona: »Sú er j ifnan venja þeirra manna, sem ekkert hafa fram að færa tii gildis mál stað sínum, að ráðast að raót stöðumönnum sfnum og níða þá " Það má segja að Morgunblaðið sé furðu opinskátti Hyað lék hannt Morgunblaðið flytur i gær fregnir frá B ófundin- um á sunnudaginn, sem frægur er fyrir það, að alþýðuflokksmenn- irnir fengu aðeins að tala þar saratals í 15 mínútur, og hafði þeim þó verið boðið á fundinn, en pening-A listamennitGÍr töluðu sjálfir f 13/4 klukkutíma! Segir blaðið að alþýðuflokksmennirnir hafi farið mjög halloks(il) og að Óiafur Friðriksson hiifi taiað um alt og ekkert og leikið samtímis. En hvað hann Jék" getur blaðið ekki um, en ifklegast á það við að hann hafi leikið við hvern sinn fingur yfir því, hve óbyrlega blés fyrir A listanum, þrátt fyrir seðla- úthiutunina við dyrnar, og hinar löngu ræður andstæðinganna. En vel á minst, þegar talað er um að leika; hvaða „sena" var það, sem Ólafur Tbors iék á kvennafundinum á sunnudags kvöidið, þegar hann veifaði til fólksins með guliarmband um úlfniið? Hafði hann setí upp þetta guliarmband af því hann ætiaði á kvenkjósendafund, eða gengur haun daglega með gullármband, sem „heldri" konur? Ekki er þaó landsverzlun J Þakjárn er nú helmingi ódýrara. í Ei’glandt en það var í maímán. sfðastl., en hér er það ekkert far- ið að Jækka. Getur hr jón Þor- láksson, sem verzlar með þessa vörutegund. gefiS nokkrar upplýs- ingar ura þetta? Sement hefir lækkað miktð er- lendis, sömuleiðh flutningsgjöld á því Hvers vegna lækkar það ekki héir Getur hr. Jón Þorláksson, sem verilar með semerit, gefið upplýsingar um þetta? Sý. Um þreytu kvartaði Ólafur Thórs f ræðu sinni á kvenkjós- endafundinum á sunnudagskvöldið þar eð hann væ i bútnn að véra á tveim fundum áður þann dag. Og mikltr rnenn erum við ITólfur minni Æ li Ó afur þessi hefði ekki gott af því, að fara þó ekki væri nema etnn túr sem háseti á tog- ara, hartn skyldi þá líklegast bet- ur þöifina á því að lögbjóða hvfid- artíma á togurunum Sjbntannafélagi. Af rangá hafði nafn Þórunnar Kvaran faihð úr nöfnuna þeirra, er töluðu á móti B listanum á kvenkjósendafundi þeim er stúd- entarnir sem þeim lista fylgja héidu. Ræða frúatinna var mjög móðg- andi fyrir fundarsækendur, enda iá við, að hún fengi eltki að íala fýrtr þeim. Ræðan var skrifuð og mun seanilega byrtast í Mogga, eins og annað andlegt „produkt" þeirra pening A listamanaa. Handsápur eru langódýrastar S Kaupfélaginu f Gamla bankannm. Hænsafóður er ódýrast í Kaup- félaginu i Gamla bankanum. Eggjaduft og gerduft er bezt I Kaupfélaginu i Gamla^ bankanum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.