Alþýðublaðið - 27.01.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.01.1921, Blaðsíða 1
aðid Ö-«?fiö «it," asJ AlþýAtBfloULraunaL. 1921 Fimtudaginn 27 janúar. 21. tölubl. C-Iistafundur. Vísis fslandsbanka-Iistinn hélt kvenUjósendafund í gærkvöldi Talaði fyrstur Magnús Jons^on („óskrifaða blaðið") og var ekki nema röskan hálftíma að skýra frá því, að hann skoðaði ekki lcvenfóikið sem sérstaka mannteg- und. Alís talaði hann i rneira en klukkutfma, og þó ótrúlegt sé, þá var þessi ræða hans ennþá vatns itendari en hinar fyrri ræður hans. Á eftir honum muldraði Jón Ólafs- son eitthvað í klukkutíma, en að eins þeir sem næstir voru heyrðu bvað það var, en sennjlega hefir það þó ekki verið verra en hjá Msgnúsi. Meðan Jón öíafsson var að muldra þetta, áttu þeir kjós endur, sem hö'ðu sæti, bágt með að verjast svefni, og ættu þeir, sem þjást af svefnleysi, að sækja fundi Clistans. Þá talaði Þórður 'Sjarnason og var cijög ánægður •n'.eð sjálfan sig, er hann hafði ^agt dæmisögu, sem hann héltað sannaðj að jafnaðarstefnan væri ébrúkleg, en sem sannaðí það ettt, að þessi háttvirti meðlimur fisk- hringsins veit ekki hvað jafnaðar- stefna er, því hún gengur ekki út á að allir fái hnifjafnt, heldur að allir, sem vilja vinna, fái nóg til þess að lifa af. Meðan þessu fór fram, höfðu þeir Vog Bjarni og Þórður á Kleppi iabbað fram og aftur fyrir framan pallinn, til þess að halda sér vakandi, en Jakob MölSer stóð og horfði reiðilega út ySr söfnuðinn, sem tók Clista- frambjóðendunum með svo mikl- um kulda. í& eftir Þórði Bjarnasyni tók Bjarni frá Vogi til máls, ea á eftir honum Þórður 4 Kieppi. Datt þá doðinn af mönnum, þvi Þórður var svo æstuf yfir því, að haan .skyldi vera kendur við Timaflokkinn, að Bjarni frá Vogi fór til haas'Og hvíslaði einhverju að honum, en Þórður svaraði' Mtti?,Eg er ekkí órólegur!" Endaði Þórður ræðu sina á þvf að segja að hann segði aídrei ósatt, og var því tekið með miklum fógnuði Jakob Möller flýtti sér þvi upp á pallinn ,og naði í leyfarnar af klappmu Lenti J^tkob brátt í stælu við Vog Bjarna og annan mann, sem eg þekti ekki, oef varð JiVob brátt svo reiður, að hann vísaði mann rnum á dyr, Ea maðurinn fór hvergi, og stóð i Jakob að svara honum. Talaði Magnús Jónsson nú aftur og sló þá felmtri á menn, því þeir óttuðust að Jón Ólafsson kæmi á eftir, en svo varð þó ekki, heldur kom ólafur Thors upp á pallinn. Sýndi hann þar gullarmband sitt og sagði frá þvf, að „heili heifanna" væri veikur, en mintist ekkert á hvort sement ,og þakjárn væri lækkað. Klöpp- uðu svo fáir fyrir honum, er hann fór niður, að töluvert minkaði f honum regingurinn Talaði þá Jón Bddvinsson um togaravökumalið, en gegn því sem Jón Otafsson hafði sagt um það. Þá talaði lagimar Jónsson um landsverzlun- argrýluna, sem verið er áð reyna að hræða þá kjósendur nieð, sem minst eru þroskaðir. Var báðum þessum frambjóðendum alþýðu- flokksins tekið með rniklu fófa klappi, bæði á undan og eítir ræðum þeirra. Þá er ótalið að Sig. Jónsson kennari hélt ræðu, ea hverjir fleiri töluðu veit eg ekki, því eg gekk af fundi, og var mér sagt að honum hefði verið slitið rétt á eltir. Þetta er daufasti kosningafund- urinn, sem haldina hefir verið fyrir þessar kosningar, og sýndi greinilega hve danft er hljóðíð f C (istamönnum. Það er dálítið öðruvísi en í fyrra, þegar menti svo að segja báru Jakob Möller á. gullstól iaa í þingið. Sjálfsagt hefði Jakob engia likindi til þess að komast að aú, eftir írammistöðu sfna alla síðan, sérstaklega f: ísl,- bankamáliau. Yiðsia4dwr. Sagnsemi ja|naBar- ste|nunnar. Motto: „Að vfsu eru kjOr mannanna sitof misjöfn Stundum hryll- ir oss við að sjá mis- muninn. Oe ^jálfsögð skylda, er að vinna að meira jöfnuði hvarvetna í manníélaginu." H.M. Margir eru þeir, sem ekki er vel ijóst að hverju jafnaðarmenn stefna, og enn fleiri eru þeir, sem gera sér enga grein fyrir hver}a þýðingu það héfði fyrir mannfé- lagið í heild sinni, ef sú stefna yrði rfkjandi meðal þjóðanna. Þykir mé> tilhlýðilegt að fara um það nokkrum orðum, ef verða mætti til þess, að það skýrðist eitthvað aánar. En efnið er umfangsmikið og verður [ekki aema úrdráttur, sera hægt er að- taka fram í stuttri blaðgreia. f fám orðum má segja, að jafn- aðarmeaa stefai að þvf, að ölium líði vel. Með öðrum orðum: koma á því þjóðfélagsskipulagi, að allir eia- stakliagar hafi sem jöfnust tæki- færi tii að verða aðnjótaadi þeirra gæða, sem jörðia hefir upp á að bjóða; þannig að hinn gífurlegi mismunur á skiftingu auðæfaana, sem easþá á sér stað, hverfi út söguaai. Ti! þess að koma því i fram- kvæmd, 'sem hér hefir verið sagt — almeaari og jafari vellýðan •*-' stefaa jafaaðarmeaa að þvi, að atvinnurekstur allur og verzlun verði þjóðnýtt, þ. e. að ríkia starf- ræki framieiðsiuaa og útbýtinguaa — verzluniaa. í stað þess, sem enaþá á sér stað að mikiu Ieyti, að alt slíkt sé í höndum einstakl- inganna, Þetta er eitt heísta atriðið í jafnaðarstefnuaai og um það er ágreiainguriae mestur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.