Alþýðublaðið - 27.01.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.01.1921, Blaðsíða 2
a ALÞYÐUBLAÐIÐ Af^reiOssIa blaðsiM er í Alþýðuhúsinu við tngói&strætí og Hverfisgötn. Sími 088. Augiýsingum sé slrilað þsuigað eða í Gutenberg í siðasta iagi kl. 10 árdegis, þann dag, sem þaer dga að koma I blaðið. Askriftargjald ein kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eindálkuð. Utsöiumenn beðnir að gera skii til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. AUir, sem við framleiðslu og verzlun fást, komast brátt að raun um það, að það sem rekið er í stórum stíl ber sig betur en það, sem rekið 'er í smáum stíl. Og þetta vita allir. Einstaklingarnir gefast upp, smátt og smátt, á hinni marglof- uðu en sjáifdauðadæmdu samkepni. Þegar þeir eru orðnir þreyttir á að troða hvern annan undir, þá átta þeir sig og mynda samtök, og það er spor í rétta átt. Á þessu stigi þroskans er ein- mitt verzlunin nú á tímum. Áður fyr höfðu einstakir menn einokun á verzluninni. Slikt ástand þótti iit. Þá komst á verzlunar- frelsi og það sýndist i fljótu bragði betra, — og þess vegna er ennþá auðvelt að slá ryki í augu fjöida manna méð því að hampa samkepninni. En nú er það farið að verða augijóst að samkepni í verziun og iðnaði er ekki einungis gailagrip- ur, heldur biátt áfram óhafandi. Styrjöid sú sem er nýafstaðin — hið voðalegasta sem nokkurn- tlma hefir dunið yfir heiminn — og aiiar þær ógurlegar afleiðingar af henni sem ennþá spenna ver- öldina helgreipum sfnum, er beinn afspringur samkepninnar. (Frh.j Þ. FramiialdsAðalfnndHr Dags- bránar er i kvöid. Síðaatn forföð, eru í dag, að -senda kjörskrárkærur. Lyfjaáfeng-ið. Frh. Um það leyti sem lyfjaáfengis- reglugerðin kom út í fyrra vor, var áfengisflutningur til lyfjabúð- anna hvað mestur, og hafði eftir því sem toliskýrslurnar segja, farið mjög iitið minkandi á sumarárs- fjórðungunum júií—september. Það er eðliiegt að menn spyrji hvað lyfjabúðirnar hafi gert við þessar mikiu birgðir. Eitthvað af þeioi var að sögn gert óhæft til drykWj- ar og selt sem suðuspritt. En mikið hefír eflaust verið selt utan lyfseðia í formi ýmsra lyfa svo sem glyserínspíritus, brjóstdropa o. fl. sem menn áður ekki höfðu fundið upp á að nota tii drykkjar, en nú var taiið mesta sælgæti; hvort sem það hefir verið af skorti á öðru betra, eða að samsetningin hefir verið ný, skal ósagt iátið. Eftir þetta fór einnig að bóla á ýmsum „innlendum" vínanda- vörum, hárvötnum, iimvötnum og vaniiledropum, er látið var faít í stærri mæii en tftt er um slíkar vörur á venjulegum tímum. Þótti þetta afbragð til drykkjar, enda sögðu menn þetta vera i raun réttri brennivín með iitlu af ilm- efnum til smekkbætis. Það ætti að mega ganga að því vísu að lyfjabúðirnar yrðu þvf fegnar ef það ráð yrði nú tekið, sem virðist hið eina rétta, að þeim sé fenginn hæfilegur skamtur af vínanda á hverjum mánuði, miðað við það sem fer tii meðaia á venjulegum tímum. Þvf að þótt verzlun með áfenga drykki sé vitanlega arðvænleg, þá spillir hún vitanlega áiiti þessara stofn- ana og veikir tiltrú sem nauðsyn- leg er svo ábyrgðarmiklum störf- um sem það er að láta úti lækn- islyf handa almenningi. Landsstjórnin ætti að hafa þessa úthlutun tii lyfjabúða og lækna og leggja þung víti við svo fljótri eyðsiu vfnandans, að ekki sé til nægilegt í nauðsynieg lyf. Skamt- urinn verður að vera svo naumur sem frekast má vera tii þess að iæknar og lyfjabúðir fosni við ásóknir dykkjumanna, sem aldrei mundi iinna ef það fréttist að af- gangur væri á vínanda. Ef lyfsalar yrðu erfiðir viðfangs eða reyndu að fara í kringum þessi ákvæði, þá verða bannmenn að taka þá stefnu að heimta að öli lyfsala í landinu verði rekin á rfkiskostnað. Medims. feiBrétting. Það er einkenni þeirra A lista- manna að þeir hugsa ekki, þeir tala, rita eðaverzla,taia um hugsjónir.rita um kærleika og vetzla með cement, sannfæringu og sild Þeir draga ekki áiyktanir, þeir læra þær á skrifstofu slnni. Og það giidir einu hvort þær eru réttar eða rangar — kosningarnar standa fyrir dyrum. Þess vegna var það að frú Þ. Kvaran „dró“ þá ályktun að stúd- entar hefðu farið með vitieysu á fundi, sem þeir ætluðu að haida. Þessa ályktun skrifaði hún á nokkur blöð og las þáu upp f byrjun fundarins, sem ályktunin var um. Fundurinn Var of skin- samur fyrir fiúaa og brosti að henni, en Morgunblaðið stóð á mátuiegu þroskastigi. Það birti ályktunina. Morgunblaðið lætur sér aldrei nægja að fara aðeins með heimsku, það kryddar hana ósannindum, Það er þess eðli. Þessi er lýgi Morgunblaðsins: Eg setti ekki fundinn. Það gerði Stefán Stefánsson. Þórður Sveins- son og Bjarni frá Vogi voru vel- komnir, en fylgismenn þeirra og einhver A-Iistalýður höguðu sér eins og götustrákar við dyrnar og hófu óhljóð og ryskingar, Kæðu ftú Þ. Kvarans var fálega tekið, cema hvað eg og nokkrir aðrir stúdentar klöppuðu fyrir henni aí kurteisi og til þess að hughreista hana. Engin kona iýsti því yfir að hún væri bolshevikki, en tvær konur urðu tii þess að að fará viðeigandi orðum um frú Þ. Kvaran. Fundurinn fór vel fram og ræðumönnum yar gefið gott hijóð, fyrir utan ólæti A og D- listaiýðsins í byrjun fundarins. Bjarni frá Vogi og Þórður Sveinsson lýstu því yfir að þeir væru jafnarmenn og sammála B- iistanum i öllum aðaiatriðuml Var gerður góður rómur að máli þeirra enda var aliur þorri fundarins F> lista megin. Eg tek ekki það mark á Morg-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.