Þjóðólfur


Þjóðólfur - 29.04.1854, Qupperneq 3

Þjóðólfur - 29.04.1854, Qupperneq 3
205 samtökum, og mun hrpssasalan í þessiim hér- uðum hafa verið miklu jafnari og vissari, en í hinum sveitunum, þar sem hver var að pota sér. "þar sem nú er að sögn bráðuin von lirossa- kaupmanna frá Englandi, þá fannst oss ekki fjærri, að vekja athygli landsmanna að þessu málefni; ög mundi það mega verða umræðu- og samtakaefni á héraðafundunum í vor. Fólkstala á íslandi 1S5'J. (Niðurlag). Vér sýnduin í seinasta bl. að fólks- talan á íslandi hefði um árslokin 1851 verið samtals . . .'..................... 60,206 Árið 1852 fæddust, eptirþví sem „Tafl- an“ í Ing. 20. skýrir frá, 1188 sveinb. og 1159 meyb. (—þar af eru 74 börn andvana borin —), alls . . . 2647 þar bætast viðfæddirí norður-pró- íastsdæmi ísafjarðar-s. — áætlað eptirhlutfallinu: (60206-Í-2.5361 =) 57,870:2347 = 2336, . . . .___________95 fæddir 1852, alls '..... 2442 Sama ár dóu eptir því sem frá er skýrt í töflunni .... 1387 og að auki dánir í téðu pró- fastsdæmi — eptir hlutfall- inu: 57870: 1387 = 2336, . 57 alls dánir 1852 . . . ------------1444 eptir því ætt.i 1852 að vera fleiri fæddir en dánir ....------------------998 og liefði þá fólkstalan við árslokin 1852 verið samtals....................61,204 J>að mun mega eiga víst, að herra bisk- upinn láti auglýsa skýrslu um fædda og dána 1852 í norður-prófastsdæmi Tsafjarðar- sýslu, undir eins og hann fær hana, og skulum vér þá samstundis leiðrétta mismuninn, sem hún kann að gjöra á þessari áæt.Iun, en sá mis- munur getur aldrei orðið verulegur. AitS'ljsiiiíí frá stjórnendum stiptsbókasafnsins í lleykja- vík. I 2. ári fýótbólfs nr. 47, 18. septemberm. 1850, voru aug- lýstar reglur þær, sem stjórnendurbókasafns þessa þá komu st'r saman um; en vegna þess, ao síran eru bráííum lifin l) þetta var fólkstalan i téðu prófastsdæmi árið 1840, Johnsens jarðatal bls. 399.—400. 4 ár, þykir eigi óþarft, aí) minna menn á reglur þessar, og þaí) því heidur, sem stjórnendurnir hafa neytbzt til aþ hækka tillagseyrinn fyrir bókalán, úr 4 8 skk. til 1 rbd. Svq stondur á, aí) bókasafniþ er mjtjg fátækt; þaþ á aí> eins um 2000 rbdd. innstæþu, og fyrir leigur þessa fjár sjá allir ai) eigi vertjur mikiþ gjört, þegar tekjur bókasafnsins eru engar aþrar; því fyrir útlánir) bafa aþ eins fengizt hér um bil 30 rbdd. á ári; fyrir þessar sakir bafa,stjórnendurnir hvorki séþ sér fært a)> láta prenta registtir yfir bækurnar, nfe j af) káupa neinar nýjar bækur, 'og sjá þó allir hversu þaþ er nauþsynlegt, of bókasafni?) á a<) verba au þeim notum, sem þat) ætti at) vert)a og gæti ortit), ef uokkur efni væri fyrir hendi. Vér dirfumst því at) skora á alla góþa menn, sern unna menntun og framförum, ati skjóta lítiþ eitt til bóka- safnsius; og þó hver gefl lítib, þá safnast þegar , saman kemur, og getur oíþií) styrkur til bókakaupa og annara nadtsynja bókasafnsins. Reglurnar fyrir útláni bókanna eru þessar: 1. gr. Bókavörímr er tvisvar í viku í bókhlötjunni, eina klukkustund í hvert skipti. 2. gr. Sérhver sá er bókaláns beiþist, vertlur a?) greiþá til bókasafusius, og fá bókaveríli í hendur, 1 rbd. áriega1, svo iengi sem hann tekur þar bækur aVláni, og auk þess skal hann útvega gilda ábyrgþ einhvers alþekkts og áreit)- anlegs martns í Keykjavík, eíia í grennd vií) hana, fyrir því, aþ bókum þeim, sem hann fær at) láni, voroi skilaí) aptur í tækan tíma óskemmdum, eí)a skemmdir aþ fullu borgaí)ar eptir matl stjórnandanna. 3. gr. Ilver sá, er tekur bækur at) láni úr bókasafn- inu, skal rita meðkenuíngarblaí) fyrir bókunum; skal hann á þaí) rita fullt nafn bókanna, hvar þær séu prentafear og hve nær, og þar undir mánaþardaginn, þegar hann fjekk þær, nafn sitt og bústaV 4. gr. . Enginn fær meir en flmm bjndi at> láni í senn. 5. gr. Enga bók má bókavörþur lána út um iengri tíina en 8 vikur, en hver, sem bók fær at) láni, á heinit- íng á, aþ halda henni í 4 vikur, og má þá endumýja meV kenníngarblaþií), hafi enginn beþií) um hana, á meþan hún var í láninu. f). gr. Sjaldfengnar og dýrar bækur, handrit, landa- bréf, koparstúngur og steinstúngur fær enginn at) láni heim til sín, en allir fá aí) nota þetta í bókhlötlunni sjálfri, þegar. bókavörtíur er þar. þat) skal á valdi bókavaríiar, hverjar skemmtibækur hann vill Ijá; en hann má aVeins ljá þær Reykjavíkurbúum, en engum utanbæjarmönnum. Bókavörþur er Jó n stúdent Árnason, og er hann { bókhlötiunni hveru miViku'dag og hvern Iaugardag kl. 12 — 1. Reykjavík, 25. d. aprílm. 1854. ,/. Thorstensen. Th. Jónassen. P. Pjetursson. II. Friöriksson. , l) þeim, sem nú fá bækur át) láni úr bókasafninu, er frjálst aíi hætta nú þegar bókaláni, met) því at) borga 48 skk.; en láni þeir lengur, vertia þeir at) borga 1 rbd.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.