Þjóðólfur - 16.05.1857, Blaðsíða 1
Skrifjtofn „þjóðólfs* cr í Aðal-
stræti nr. 6.
þJÓÐÓLFUR.
1857.
Auglýsinjrar og lýsíngar mn
cinslakleg málefni, eru tcknar í
lilaðið fyrir 4sk. álivcrja sniá-
leturslínu; knupenðnr hlafts-
ins fá helmíngs afslátt.
Sendur kaupendum Uostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. 7mörk; hvcrt einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. Iiver.
9. ár.
16. maí
25.
— Amtmaður Havstein var enn ókominn hér í gær-
kvöldi.
— Út af þvf, hvað menn til héraðanna þykjast orftnir
trúarveikir eða jnl'nvcl trúarlausir á lækníngatilraunir og
ráðleggfngar ' dýralæknis T. Finnbogasonar við kláða-
sýkinni, síftan hann ferðaðist hér um Borgarfjörð og
Árnessýslu, þá vilja nú margir lciða þar af þá ályktun, að
engar ráftleggíngar T. F. séu að marki halandi, ferð hans
um sveitirnar sé til einkis, og allur sá kostnaður er þar
leiði af, það sé ekki til neins að reyna að lækna cða baða
féð í vor, það megi til að láta allt dutmna svona til hausts,
og skera þá niður allt eða mest allt sauðfé í þessum 4
sýslum: Árnes- Borgarfjarðar- Gullbríngu- og Kjósarsýsl-
nm, en varna samgaungum af ýtrasta megni úr þessum
sýslum við fé Vestfirðlnga og Húnvetnínga. Svona álykta
margir sveitamenn, og bæta því við, sumir, að vfða sé nú
féð svo yfir komið í kláðasýkinni, Horað og drcgið, að
það þoli með engu móti böðunina, og hljóti að drepast
úr henni, og þá sé nær að láta féð drepast sjálft eða
draga um barkann á því, heldur en að kosta meðölum og
ómaki til böðunarinnar.
Látum nú svo vera, að það hljóti að reka að almenn-
um niðurskurði i haust í téðum sýslum hér syðra; um
það er enn allur dagur til stefnu að ræða, einkum þegar
að á áliðnu sumri er út séð um, að kláðasýkin sé hvorki
búin að ráða sig heima fyrir vestan né norðan; En þó
að svo færi, að almcnnan niðurskurð yrði að af ráða í
haust, er þá samt ekki einkaúrræðið, að róa þar að með
öllu móti, að sem flest fé geti lifað til hausts og þrifiit i
suinar, og að sem fæst fé skríði frain og skrimti svo
l'ram cptir sumrinu, yfir komið svona í veikinni, og inn-
anum annað heilbryggðara fé eðnr alhcilt, og nái svo að
eitrn það og spilla, svo að allt yrði meira og minna spillt
þegar að niðursknrðinum ræki? þess vegna álítum vér
óumflýjanlega nauðsynlegt og leggjum til af alhuga, a ð
nlmenn laugun fénaðarins verði við höfð eptir dýra-
læknínga rcglum, á öllufé í vor jafnótt og það fer
úr ullu og þegar veður leyfir, eins á heilbryggðu
fé, sem nu sýnizt, einsogsjúku; einsiþeimhér-
nðum þarscm afteinshefir vottaft fyrirein-
hverri hörundsveiki á fénu t.d. í Kángárvallasýslu,
Húnavatnssýslu og fyrir vestan Hvitá í Borgarfirði eins og
hér syðra, þar sem veikin lielir verið mögnuðust. því
liverju cr til spillt, þó það fé drepist eptir laugunina sem
er yfir Itoinið hvort eð er, og með engu móti getur lifað?
eða hvaða hugfró eða hagur getnr eigendum þess konar
fjár orðið í þvf, að það skrimmti fáum vikum lengur, og
nái svo að citra hið heilbrigðara féð bæði sjálfra þeirra
og annara, og jafnvcl líka hús og haga?
— verbur reyndar ekki vtirib, aí) liinir ýmsu
amtmenn vorir sem hafa á hendi hifi æf)sta fram-
kvæmdarvald hér á landi og eiga af) vaka yftr af)
hinum einu og sömu lögum sé hlýdt, fullnægt og
fram fylgt á einn og sama veg yfir allt landifi,
verfia þó sjaldnast samtaka efur á einu og sama
máli í þessunt efnum. þaf) eru einkuin sveitamál-
efnin og legorfsmálefnin sem þeir eiga af) fellaúr-
skurfii um, og hvort sakantál skuli áfrýja til æfra
dóms, o. fl.; þá eiga þeir einnig af vaka yfir reglu-
legum vegabótum, póstgaungum og ákvefa gjöldin
til jafnafarsjófianna, og fl. þaf) eru nú dæmin deg-
inum ljósari um þaf, hversu liinir ýmsu úrskurfir
og ráfstafanir amtmannanna er af> þessum málefn-
um lúta, fara sínar í hverja áttina og virfast hver
annari svo af segja gagnstæfar: menn hafa séí>, aí)
sama árifi og einn aintmafiurinn hefir engan auka-
toll heimtaf) til jafnafiarsjófiar síns, og annar ekki
nema 2 sk. af hverju tíundufu lausafjár hundrabi,
þá hefir einn amtmannanna lagt 8 skildínga á hvert
tíundaf) lausafjárhundrab í amtinu, an þess jafn-
afarsjófeurinn væri í neinum skuldum ef)a févana,
efianeinn sérlegur tilkostnafiur ef)a útgjöld, eráþeiin
sjófum hvíla, lægi fyrir; menn hafa séf, einn amt-
manninn úrskurfa 15 rdl. fyrir fyrsta hjónabands-
brot, meinalaust af) öllu, og þrátt fyrir hneikslis-
Iausa fyrirbón konunnar, um sama leyti sein annar
amtmafurin hefir eptir gefif) af öllu sektina fyrir
samabrot; menn hafa séf> fyrir skemmstu, einn amt-
manninn skipa hinum hórseka manni af flytja sjálf-
ur burt friflu sína, af því sambúf) þeirra þótti
hneikslanleg, en þegar óhlýfnissök gegn þessu yfir-
valdshofi var móti honum höfbub, þá gíítu ekki
dómstólamir dæmt manninn fyrir þab afbrot, af
því amtmaburinn hafbi þannig skipab annáb og
meira heldur en lögin leyfbu1; en út af þessu hefir
hjá mörgum risib sá misskilníngur, ab því er oss
hefir verib ritab, ab héban af segbist ekkert á þvf
þó hórsekur mabur búi saman vib friblu sína, úr
því Hæstiréttur hefbi dæmt Saura-Gísla sýknan af
óhlýbni gegn þessari skipun amtinannsias. Og þá
eru einnig dæmin deginum ljósari um þab, hversu
’) Sjá llæstaréttardóminn i 8. ári „þjóðólfs bls. 33.