Þjóðólfur - 16.05.1857, Blaðsíða 3
- 103 -
lifein eru síöan þetta lagaboö gekk út um póstferÖa
fyrirkomulagiö hér á landi. En þaö er aÖ sjá á
bréfinu, aÖ þeir herrar amtmenn hafi ekki ætlaö ab
láta þar viö lenda aö binda alla viö hina óþolandi
skipun í téöri 5. grein kóngsbréfsins, heldur einnig
aö aö skipa þaö sem er enn óbærilegra, sem þessi
lagastaöur aldrei hefir ákveöiö og aldrei ætlazt til,
og sem veröur því algjörlega til fyrirstööu fyrir
flestum, aö koma bréfum af einu landshorninu á
annaö, en þaö er þetta, aÖ borga fyrifram undir
bréfin alla leiö sem þau eiga aö fara. Fæstir
þekkja bréfburöartaxtann, og marga embættismenn
mun greina á um hann. þaö gengur t. d. eins og
allir vita enginn póstur vestan af landi rakleiöis
austur á land; maÖur í ísafjaröarsýslu vill skrifa
til Suöurunilasýslu og sendir bréf sitt eins og amts-
skipanin upp á hljóöar til sýslumanns, og penínga
meö: 8 skild. frá ísafirÖi til Reykjavíkur og aöra
8 sk. fyrir leiöina þaöan til Suöurmúlasýslu; því
burÖarkaupiö undir bréf frá Rvík þángaö er 8 sk.
þegar þaö er sent meö austanpósti, en 12 sk. þegar
þaö er sent meö noröanpósti; en af því sýslumaöur
má ekki taka viö neinu bréfi nema full borgun fylgi
meö fyrir alia leiÖ, eptir því sem segir í amtsbréf-
inu, þá sendir hann bréfiö til baka eöa lætur þaÖ
liggja, hversu áríöandi sem þaö er, því sýslumaöur
kveöst ekki vita nema bréfiÖ veröi sent meö norö-
anpósti og þá sé borgunin of lítil. Vér viljum nú
spyrja alla, hvort nokkurt vit sé í þessari skipun,
aÖ hinu slepptu, hvaöa óþolandi og óheyrt bapt
hún er á öllum nauÖsynlegum bréfaskriptum; þaö
er engin siöuö þjóö til í heimi er ekki hafi á hin-
um síöustu 30 árum bætt stórum allar póstgaung-
ur og létt meÖ öllu móti undir fyrir mönnum aö
koma bréfum og dagblööum meÖ sem vægustum
kjörum innanlands og milli annara landa; þaö er
hvergi nú oröiö, aö ekki sé hverjum manni á sjálfs-
valdi, sem bréfi vill koma meö pósti, hvort hann
borgar undir bréfiö sjálfur eöa leysir til þess, fyrir
gjald, frímerki sem kallaö er, eöur hann ætlar þaö
þeim sem viö bréfinu á aö taka; þetta þykir öllum
siöuöum þjóÖum eins nauösynlegt eins og þaÖ er
hagfelt; svona hefir og viö gengizt hér1, og allt
’) Ekki vitum vér iivenær þessi anitsskipun er út
gcngin, en með iniðsvetrar póstununi f vctur komu hér
mörg kréf sem óborgað var undir, einkuni vestan úr Stykk-
ishólmi. Vér getum ekki heldur lagt í lágina, fyrst tilefni
varð til að ræða uni þetta mál á annað borð, að eptir þvf
sem vér höfuin sannfrétt, hefir amtmaðurinn fyrir norðan
lagt hart bann á það við sína pósta, að flytja blaðið
„þjóðólf" utantösku ; nú er það optast, að „þjóðólfur“
safnast svo fyrir milii póstferðanna, að mörgum fjórðúng-
fyrir þaö rísa nú hin æöstu yfirvöld landsins upp,
í einunt anda sjaldnast þessu vön, og um sama
leyti sem allir hinir merkari og vitrari landstnenn
eru meö gildum rökum aö bera sig upp undan hin-
um ónógu póstgaungum og milliferöaleysi, leggja
þau enn frekari bönd á milliskriptir innanlands og
bréfasendíngar, sem öörum þjóöum þókti óhafandi
fyrir mcir en hálfri öld hér frá, og svo gefa út þar
aö lútandi skipanir eins óyfirvegaöar eins og þær
eru óhagkvæmar öllum og óhafandi; og því eÖa
til hvers gera amtmennirnir þetta? vér sjáum enga
áöra ástæöu en þá, aÖ spara sjálfum sér svolítiö
ómak.
Dálítiö um landsins gagn og nauösynjar.
(Niðuriag). Jarðræktin cr svo alkcnnd til efl-
íngar velgengni landsins, að vfða er farið að gefa henni
ineiri gaum ei> áður var; menn eru komnir að raun um,
að túnræktin samfara túngirðínguin og þúfnasléttun laun-
ar margfaldlega ómakið, vatnsveitfngar og skurðir um
engjar og mýrar allt hið sama, og sjást víða Ijós merki
þess, en þó ekki sem vera ætti almennt, scm ckki er
heldur von, meðan jarðabótafélögin ekki komast á, ncma
n örfáum stöðuin, þvj þau ein eru það, setn bezt gætu að
unnið og komið rekspöinum á f svo mikilvægu efni; menn
mega ekki lengur fresta þvf að fjölga þeim, og það sem
almennast, Iíka ættu jarðeigcndur og iimboðsmenn ekki að
vera svo, að gæta ekki hagsmuna þeirra, sem jarðabæt-
urnar gjöra bæði jarðaeigendum og ábúendum, og væri
þess til gctandi, að konúngurinn og gæðfngar hans vildu
verða fyrstir til þess að byrja á þvf að kosta fé til bóta
jörðum sínum, mundu þá liinir smærri dragast á eptir. Lát-
um samt, bændur góðir! þessa getu mfna ekki ginna ykk-
ur um of, bfðið ekki eptir skiluin frá þeitn, komi þau
ekki strax, þeir eru ekki ætíð fljótir að áttn sig, sé uin
fjárframlógur að gjöra. Byrjið sjálfir verkið, og takið
því vel ef þeir vildu þá rétta ykkur hönd sfna, og þókn-
ast litið eitt fyrir ómakið sem þið, yfir vana skyldu, hafið
fyrir að bæta jarðir þeirra ; ætlið þeim aldrei illt, og væntið
aldrei af þeim ofmikils góðs, treystið bezt n mátt sjálfra
ykkar og megin og sýnið það sein þið getið sýnt ef þið
fylgizt að, að bugur, ráð og dugur sé f ykkur. — Ekkert
sem eflt getur jarðyrkjuna má nú lengur forsómast, og
kemur mér til hugar, að sveitir þær sem eiga fé á vöxt-
um skíptir, en eptir þvi setn kgsbr 1779 hefir verið skilið
fyr og siðar, (sjá nótuna f „Lovsamling for Isl.“ IV., bls.
498), þá erupóstarnir hér á landi bréfapóstar en ekki
pakkvetapóstar, því ekki er ráðgjört burðarkaup
undir þýngri bréf en 50 lóð. Enginn hefir og meinað
póstum að flytja hinar þýngri sendfngar utantösku, og
ekki herra II. sjáifur, nema „þjóðóIP, (— „Norðra“ mega
t. d. póstar hans flytja orðalaust—), og er þá auðsstt,
að herra H. bannar hér það, sem lionum er lieirnildai -
laust að banna bæði eptir löguin og landavenju; en sé
hann eins barnalegur f hinu, að ætla að hann með þessu
geti hefut sín eða svalað sér á „þjóðólfi“ eða aptrað út-
breiðslu haas, þá skjátlast honum í þvf stórinikið.
Abm.