Þjóðólfur - 17.07.1858, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 17.07.1858, Blaðsíða 4
- 124 - lenzkri jörð meb fslenzkum hestum, þvert á nlðti þeim villulærdómi sem of mjög hafbi rutt sér til rúms, og útbreiözt frá þeim, sem fyrrum höfbu flutt híngab plóg, aö þetta væri ómögulegt. Þab er eins meb þessar jarbyrkjuframfarir, og jnargt annab sem ervitt á uppdráttar hér á iandi, ab ekki tjáir mjög mikiö bráblæti, ef menn þó sjá, ab heldr þokar áfram en til baka; sumir eru svo sinnaöir, aÖ þeir álíta allt gagnslaust og gánglaust ef framkvæmdirnar fljúga ekki á vængjum vind- anna. Mér virbist sléttun, túnrækt og garÖyrkja vera nú á góbum framfaravegi, og svo getr veriö ab regluleg jarbyrkja fari líka brábum ab þróast og útbreiöast í landi voru til mikilla nota. Um sjálfii uppústúnguna, sem eg upphaflega mintist á, ætla eg ekkert ab dæma, en í þess stab láta heldr í Ijósi þann þánka, sem mér hefir lengi búiÖ innan brjósts, hann er þetta: prestrinn séra Sigurbr í Hraungeröi, sem allir vita ab hefir í hönd- um „aíl þeirra hlnta sem gjöra skal", gæti aubveld- lega gjört nafu sitt ódauÖlegt, og í heibri haft um aldr og æfi, ef hann vildi eybileggja þau mörgu aubvirÖilegu smábýli, sem hann á í því svokallaÖa Hvolshverfi í Rángárvallasýslu, en reisa þar í stab- inn merkilegan stórbæ, stofna þar svo prívat jarb- yrkjuskóla, meb hverju því fyrirkomulagi sem bezt mætti henta, má ske meb þvi aÖ útvega þángab stórbónda frá Noregi. Þessi minn þánki kemr af því, ab eg þekki ekki hér á subrlandi nokkurn jarÖ- arblett eins vel lagaban í mörgu tilliti fyrir mikl- ar og verulegar jarbyrkjutilraunir, sem Hvolsvöll; þab væri ekki lítil prýbi og gagn fyrir Rángárvalla- sýslu, ef hún ætti þarnokkurskonar„Mönstergaard“ i mibri sýslunni. Gútn í Hrunamannahrepp 18. dag júním. 1858 þórarinn Arnason. Dómr yfirdómsins í málinu: þorvaldr Björnsson, gegn Jóni þorsreins- syni á ÖnundarstöÖum. (Kveðinn npp 14. júni 1858. Kandíd. júr. Hermann E. Jolmsson sókti fyrir þorvald Björnsson, en exam. juris .lón Guðmundsson varði fyrir Jón hreppst. þorsteins- son). „Máli þessu er svo hátað, að vinnumaðr þorvaldr Björnsson á Snotrú i Kánsrárvallasýslu kærði i haust eð var hreppstjóra Jón þorsteinsson á Önundarstóðum fyrir hlulaðeigandi sáttanefnd, úlaf þvi, að hann lialði, þá þorvaldr i júli mánuði næst á undan kom votr og hrakinn al' sjó á lieiuiili bans í erindum tíl uians nokkurs, sem hann ætlaði þar staddan, talað til sín ósæmilegum orðum og sagt sér meðal annars að l'ara til andskotans, og slegið sig tvö Köl'nðhögg, svo hann liefði fallið í yfirlið, og orðið al'högg- unum blár, bólginn og blúðugr, og þar ekkert varð af sættuin, var málinu vísað til landslaga og réttnr; og gagn stefndi Jón þorvaldi, þegar þcssi var búinn að leiða vitni i málinu og búið var að taka þau í eið, útaf ófriði, er hann í áminst skipti hafði gjört á heimili sínu; cn með dómi í inálinn frá 5. nóvbr. f. á., voru þeir báðir þorvaldr og Jón dæmdir sýknir hvor fyrir annars ákæruni, og máls- kostnaðr látinn falla nidr, og þessum dómi hefir þorvaldr skotið til landsyfirréttarins með þeirri réttarkröfu, að Jón verði sektaðr samkvæmt tilskipun 4. okt. 1833 § 1 og skyldaðr til að greiða áfrýjandauum málskostnað fyrir báðum rétturn" „það er ineð tveim vitnum sannað, að hinn stefndi, Jón þorsteinsson, liafi talað áminstum ordum til áfrýjand- ans, þá bann í fyr nefnt skipti kom á beimili Jóns, ogbar- ið hann f höfuðið þar á hlnðinu, og að þorvaldr hafi fall- ið í yfirlið og orðið blár og bólginn eptir liöggin, og en fremr liafa vitni þessi neitað þvf, að liafa séð eðr heyrt þorvald þar í þctta skipti að liafast nokkuð ósæmilegt til orða eðr verka. þess vegna, og þar eð ekki getr tekizt til greina, þó eitt vitni liali borið, að ófögr orð hafi farið fram inillum málspartanna á báðar slður, þar sem vitni þetta ckki hefir getað tilgreint orðin sjálf, og þareð ekki verðr heldr liaft nokkurt tíllit til auðvitna þeirra, er hinn stcfndi leiddi hinn 23. okt. f. á. í málinu og áttu að sanna, að Jóni hefði verið full vorkún sökum ófriðar þess, cr áfrý- jandinn hafði haft þar á heimflinu, þar sein hinum fyrri vitnum, sem voru búin að eiðfesta skýrslu sína, ekki hafði að fyrinnælum NL. 1—13—13 verið stefnt til að hyra á framburð þeirra, getr hinn stefndi ekki komizt hjá, að verða dæmðr til sekta samkvæmt tilsk. 4 okt. 1833 § 1, og virðist upphæð sektarinnar hæfilega metin til 5 rðl. r. m. til fátækrasjóðs j hrcppi þeim, sem hinn stefndi á heima í, auk þess, að honum ber að greiða ál'rýjandanum máls- kostnað fyrir báðum réttum með 20rðl. r. m.“ „þvf dæmist rétt að vera:“ „Hinn stcfndi, Jón hreppstjóri þorsteinsson á að borga 5rðl sekt til fátækrasjóðsins i þeíin hreppi, scm hann á heiina f; svo greiðir hann og áfrýjandanum málskostnað fyrir báðum réttum með 20rdi. r. in. Dóminum að full- nægja innan 8 vikna frá lians lóglegri birtingu, undir að- för að ]ögum.“ — það er orðið alkunnugt, aö mörgu af því, sem hið svo nel'nda Ijárblað „Hirðir" ber á borð fyrir Iesendr sína, ei varlega trúandi; kemr þetta ekki einúngis af þvf, hve óvandir ritstjórarnir eru að efni i sumt það er þeir sjálfir rita, heldr og lika af hinu, hvað feginsamlega þeir móttaka liverri þeírri frásögn, setn miðar tíl áfellis þeim niönnum, er þeir vilja niðra, af því þeir eru ekki sömu meiníngar og sjálfir þeir. Ein á meðal þcirra er fátæka sagan, um „fátæka bóndann i Hrunamannahrepp", sem Hirðir fram setr bls. 1G7—168, því meiri hluti þeirrar sögu er ósannindi. Ekki liélt bondinn þciin umtöluðu kindum alveg frá kláðsjúlui fé, þvi sjálfr niun hann liala átt kláðakindr allt frain að jólaföstu, sem hann ekki að skiidi frá hinum, óðar en hann skar þær. Ekki ályktaði hreppsnefndin neitl mn það, hvort bóndinn hefði nóg hey handa kindunum, það var ekki liennar ætlnnarverk. Ekki sýslumaðrinu einn, Iieldr sýslunefndin, ályktaði, að lóga ætti kindunum söktim hevskorts, en sýslumnðr skipaði

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.