Þjóðólfur - 05.11.1858, Qupperneq 2

Þjóðólfur - 05.11.1858, Qupperneq 2
fjarlæg&m 34 af þeim töldu pörtum, eSa hér um bil 7 millíónir geogr. mílur. þann 23. okt. fef halastjarnan út fyrir jarharinnar hvolf (pba hrfng), og 8. ág. hefir hún farib inn fyrir þah; hefir hún þá dvalib 76 daga fyrir innan oss. Mætti nú reiÖa sig upp á framanskrifafear grunntölur, og væri gáng- hríngrinn rétt Parabola (fleigbogi, fleigibogi) slaungu- steins leií, einkum í lopttómu rúmí1, þá mætti elta halastjörnuna fram úr öllu valdi, t. a. m. ákvarba, nær hún gengi út fyrir Neptúnusar hvolf. Nú er Neptúnusar miblúngsfjarlægb frá sólunni 30,04 o: 304/ioo rniblúngsfjarlægbir jarbar frá sóiunni, þab er 3004 af þeim hér töldu pörtum, Eptir þeim parabolisku gánglögum ætti hún ab komast út um Neptúnusar hvolf eptir 12 ár og 240 daga, nefni- lega, þegar hlaupársdagarnir eru taldir, þann 10. maí 1871, en inn fyrir þab hefir hún átt ab fara þann 21. jan. 1846; hefir hún þá dvalib 25 ár og 4 mánubi f voru kunnuga plánetukerfi. En hrabi hennar, þegar hún gengr út eba inn um Neptúnusar hvolf, er ekki meiri en 1 Vao geogr. míla á secúnd- unni. t>annig seinkar hún sér allt af þegar hún fjarlægist sólina (sólin eins og togar í hana), en seinkunin fer undir eins minkandi (sólin togar minna þegar hún er komin lángt burt), svo ferbin hættir aldrei þó ab parabolisku gánglögin rébi. þar sem halastjarnan gengr út og inn fyrir Venusar hvolf, er breidd hríngs hennar 101 af þeim hér töldu pörtum. þar sem hún gengr út eba inn fyrir jarb- arinnar hvolf, en breidd hríngs hennar 197 partar. þar sem hún á sínum aflánga hríng gengr á hlib vib eba fram hjá sólunni, er breidd hríngs hennar 236 partar eba 2S6/i0o jarbarfjarlægbir; heitir sú lína gánghríngsins Parameter, og er ætíb ferföld vib sólnándarljarlægbina. þar sem halastjarnan gengr út eba inn fyrir Neptúnusar hvolf, er breidd gánghríngsins 1667 partar. Líklega er þó gáng- hríngrinn ekki Parabola, heldr mjög lángr spor- baugr, Ellipsis, og þá líkist endi lians mjög Para- bolu, og þess vegna nota menn parabojisku gáng- lögin, meban þeir vita ekki meíra, og halastjarnan hefir ekki sýnt sig nema einu sinni. Um hala- stjörnur má lesa Ursíns Stjörnufræbi: bls. 115 — 135, og um brautirnar bls. 11—115, einkum bls. 104. U. G. Skýríng’argrein. þab er, ab eg held óvíba tíbkanlegt í öbrum löndum, ab seta útá eba „kritísera" predíkanir J) Fleigiboginn í lopti heitif Ballistica, cn I lopttóinu rúmi Parabol.), og alþýblegar gubsordabækr í dagblödum, nema þe|ar gvo s|endr á, ab þær fara meb ókristilega tillulajrdómaj sem þarf ab vara almenníng vib. Sé ekki þessar brekr svo úr garbi gjörbar, ab dag- blöbin geti beinlínis og fortakslaust hrósab þeini, og hvatt almenníng til ab lesa þær, þá láta þau þær optastnær liggja milli hluta og f þagnargildi, og er þab án efa rétt, því slíkar alþýblegar guds- orbabækr ltafa sinn dóin meb sér, þann dóm, sem sé, ab almenníngr les þær ekki eba hættir ab lesa þær, ef þær ekki fullnægja þörfum lians. Obru máli er ab gegna um þær bækr sem eiga ab vera kenslubækr eba hafa beinlínis vísindalega stei'nu; þar er abfinslan á sínum rétta stab, af því hún getr sýnt, hvort slíkar bækr eru færar um ab ná tilgángi sínum, hvab í þeim þurfi lagfæringar vib og hvernig úr því verbi bætt, sem áfátt þykir. þab er líka aubséb, ab þab er ekki meb öllu hættulaust ab seta útá smágalla vib alþýblegar gubsorbabækr, ef þær ab öbru leyti erugób- ar og uppbyggilegar, því ab þessháttar útásetníng getr spillt fyrir útbreibslu og lestri þeirra, af því hin gub- rækilega tilfiníng er svo vibkvæm, ab hún þolir ekki slík olnbogaskot, einkum þegar alþýba á ldut ab máli, sem ekki er ætíb fær um ab gjöra nógu greinilegan mismun á því verulega og hinu, sem lítib er í varib. Þessari varúbarreglu finst mér ekki vera ab öllu leyti fylgt í Norbra, 15. sept. þ. á., þarsem ónefndr mabr hefir tekib fyrir sig ab dæma um þær alþýblega gubsorbababækr, seni komib hafa út undir mínu nafni þessi seinustu ár, nl. Prédikanir, Tækifærisræbur og Ilugvekjur. Úr því þab sýnist vera sannfæríng höfundarins, ab þessar bækr, eink- Prédikanirnar og Hugvekjurnar, sé yfirhöfub ab tala góbar og uppbyggilegar, og ab þab sem hann setr útá þær, sé ekki nema smá gallar, þá hefbi eg óskab, alþýbu vegna, ab hann hefbi látib þessar bækr óumtalabar og lofab þeim ab sita vib sitt verb, því margr kann ab finnast sá, sem hugsar, ab þab af hlífb vib höfundinn sé kallabir smá gallar, sem þó sé verulegir ókostir, og ab þab því hjá einhverjunv kunni ab spilla þeirn áhrifum, sem lestr bókana annars helbi haft. Ab öbru leyti er þessi dómr um bækrnar mér svo velviljabr og vægr, ab eg fyrir . nritt leyti get ekki annab en látib mér hann vel líka. þab eru einúngis fáein smá atribi í honum, sern kynni ab verba undirorpin misskilníngi og sem eg meb línum þessum vildi leyfa mér ab hreifa. Höf- undrinn byrjar meb því ab segja, ab „Prédikanirnar hafi náb á sig miklu lofsorbi,, svo sumir hafijafn- vel um þær spáb, ab þær muni innan skams byggja Vídalín út hjá alþýbu vorri; en ab han geti laust

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.