Alþýðublaðið - 27.01.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.01.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Kartöflur seljum vér til I. febr. á ÍO In’. sekkinn. Johs. Hansen Enke. Framhalds-aðalfundur í Yerkamannafél. Dagsbrún verður í kvöld fimtudag 27. þ. m. kl. lxjz e. m. í G.-T.-húsinu. — Stjórnin. Aðalfundur V. K F Framsókn verður á fimtudaginn 27 þ. m. á venjuiegum stað og tíma. — Fundarefni: stjórnarkosning, lagðir frsm reikingar, endurskoð ðir og fleira. — Aríðandi að allar mæ'ti. — Stjórnin. Tvær góOar jarðir í Staðarsveit til sölu: Bergsholt með Bergsholtskoti og Arnartunga. — Biðar jarðirnar eru vel hý*tar. Túu í góðri rækt, ecgjar grösugar, enda notaðar vatosveitur, einkum i Arnartungu. Skamt er að Staða- stað frá báðum bæjunum og örskamt frá Arnartungu að Krossum. Þaðan er útræði og fiskast oft vel. — Nanari upplýsingar gefur Jóh Magnússon, Njáísgötu 13 B. 'ŒL'hóqaT andinn, Amerisk /andnemasaga. (Framh.) „Þyrmdu Itfi hans," svaraði Roland. ,Eg h. fi afvopnað hann, Og hann veitir ekke>t viðnam leng ur. Dreptu hann ekki.u „Hvern eiuasta af ætibálk han !“ ö'-kraði Nathan og veitti honum banahöggið Þeir (élagar fó>u nú að svipast um eftir fimta rauðskinnanum og fanganum. Með þvi að ganga á hávaðann, sem barst þeim til eyrna neðan frá læknum, sáu þeir brátt livernig komið var. Rauð^kinninn 3á á bakinu í aur og ledju, en hvíti maðurinn, sem var blóði og leðju drifinn frá hviifli til ilja, sat itlofveg yfir hann og lét hnefa höggin dy»ja á honum miskuoar laust, jafnframt því sem hann bölv a?j og ragnaði sem mest mátti Itann. „Þið berjið menn með tágum fantarnir ykkarl Hér færðu einn, og hér annan og hér einn í við bót!“ Þannig hélt hana áfrara að 3?pa, unz þeir N.than tóku hann með valdi ofan af rauðskinnanum, sem var fyrir löngu dauður, S gur vegarinn stökk í loft upp og öskr- aði: „Hefi eg ekki farið lagtega tneð hann? D*uði og djöfull! Húrra fyrir K-ntucky gamlal Húrra—a—al“ Því næ<t snéri hann sér að hfgjöfum sínum og urðu þeir ekki lítið hissa er þeir þektu að þar var kominn hinn öskrandi, Hrólfur Stackpole, for- ingi hestaþjófanna. Þegar Hrólfur sá hverjum hann átti iíf sitt að launa, varð hann engu síður hissa. Hann lét gleði sína hástöfun í ljósi og faðmaði þá Nathan að sér til skiftis. „En segðu mér,u sagði Roland loksins, „hvernig stóð á þvf, að þu varst tekin til fanga?“ „Eg ætlaði að hjálpa ensku konunni úr klóm rauðskinnanna," svaraði Hrólfur, „og var kominn á snoðir um hvar húa mundi nið- ur korain, þegar þessir fantar náðu mér.“ „Hvað þá?“ hrópaði Roland, og honum varð í fyrsta skifti hlí.tt til hestaþjófsins. „Þú fórst á eftir veslings systur minni? Þú hefir þá ekki verið fluttur hingað sem fangi?". „Þú mátt skjóta mig upp á það, að svo er ekki,“ sagði Hrólf ur. „Rauðskinnarnir náðu mér tæpri mílu héðan. Eg var að elta hjörí, sem eg var búinn að skjóta á og særa; en áður ea eg gat hlaðið byssu mfaa aftur, réðust þessir fantar á mig og bundu mig. En það er bezt eg segi söguna frá byrjun. Jafnskjótt og Tom Bruca var orðin svo hress, að hann gat sjálfur stjórnað hestin- um —“ „Hvað þá?“ spurði Rohnd, „var hann ekki særður til ólífis?* „Sár hans voru ekki þess verð að minst væri á þau, hánn fekk bara taugahristing, sem menn fá standum þegar kúla hittir þá. Og þvf sagði ea: Tom Bruce, taktu hestinn milli læranna, haim mun hjálpa þér úr klípunni; eg fer í öfuga átt til þess að rekja spor konunnar." Vanur nóta- og netabætinga- maður óskar eftir atvinnu. Hefir geymslu og vinnupláss. A. v. ó. Alþbl. kosfar I kr. á rómsöi. Ritstjóri og ábyrgðarmaður. ólafur Friðriksson. .. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.