Þjóðólfur - 22.12.1860, Side 5

Þjóðólfur - 22.12.1860, Side 5
- 25 - útaf bygpíngarnefndarlöpgjöfinni. þesaum dómi lögreglu- dómsins áfrýjnði b«*ði hinn tiliærði og háyfirvaldið fyrir yfir- dóminn, og þ n r voru baeði sakarntriðin og hvort þeirra fyrir sig gjörð að álitnm og tekin undir dórnsúrslit, eins og sýna sjáliar duinsástæður ylirdóinsinsins og dnnisálykt- anin með : „hinn ákærði á af sóknarans ákæruin, livað þá „honum dæmdu sekt snertir, sýkn að vera, en að öðru „leyti vera sýkn af réttvísinnar ákærum í máli þessu“. Nú viljuin vér mega spyrja hvcrn heilvitamann: af hverju cða úlaf hverju dæmdi yfirdómrinn sira Bernard „sýluian af réltvísinnar ákærum að öðru leyti", ef það var e i g i útaf 1« i r kj u b y g g i n g u n n i ? „ísl.“ segir sjálfr, cða ritstjórn hans, bls. 72, „það er sagt, að hiun katólski prestr hal'i ætlað að byggja hér kirkju en hafi vcrið heptr á þvi“, o. s. frv.; æ'.lar þá hin heiðraða ritstjórn „íslendings“ að éta ofaní sig þessi sín eigin orð? verði yðr að góðu! Bitst. Ymislegt frá útlöndum. — Ríkisskuldir Dana voru uni marz-lok þ. árs 105,170,460 rd.; og hófbu þær mínkab um níu millíónir dala á næstl. ári frá 31. marz 1859. — En ólokií) endrgjald frá ýmsum ríkjum, fyrir undanþáguna nndan grsibsln á Eyrarsundstoll- iuum, átti fjársjúbr kouúngsveldisins aptr i múti útistandandi: 126,809 pd. sterl. ebr nál. 1,120,146 rd., ennfremr . . 30,186,382 — Samtals 31,306,528 —. — Samskotiu til ab endrbyggja konúugshöllina Fribriks- borg voru um lok septbr.mán þ. árs orbin 266,546 rd., þar ab auki hét ekkjiidrottníng Kristjáns 7., Karólína Amalía, 10,000 rd., ebr 2000 rd. árl. í 5 ár. — Ríkisskuldir Austrríkis voru á þessu ári orbnar 2,332,057,762 austrr. gyllina, hvort þeirra jafngildir 88 sk. dönskum, og eru þá allar skuldirnar 2,137,719,615 ríkisd ; vextir af skuldum þessum eru 97,795,756 gyll., obr 89,646,110 ríkisd. áriega. — I sumar er leib fórst rússneskt gnfuherskip i rúmsjó, og vissi engi sannara, en at> eldíng eba lopteldr hefbi lostií) þab og graudab því; varb ab eins 3 yflrmannanna bjargab og 31 hinna lægri skipverja, en 6 yflrmennirnir týndust og 69 nndirmenn; skipih hét Latun. — Háskólinn i Moskwa, hinni fomu höfuíborg á Rúss- landi, er nú 106 ára; kennslunni er þar skipt í 4 abalflokka: Mannkynssaga og málfræbi í einum, náttúrufræbi og rúm- málsfræbi í öbrum, lögvísi í hintim 3. og lækuisfræbi í hin- um tjórba; þar eru 61 professorar og 1643 stúdentar, 899 þeirra leggja fyrir sig læknisfræbi; abeins 20 stúdentar hafa þar alveg fríkonslu, en stjórnin borgar fyrir 120; meí) hverj- nin hiuna eru greiddir 50 rublar ebr nál. 71 rd. (Absent). Viltu ekki, þjóbólfr minn, gjöra svo vel, og skila til ailra útgefara „fslendíngs" (svo fáir sem þeir eru), ab vib Reyk- dælíugar, sem vorum hálfpartinn farnir ab kaupa „Isl.“, erum alveg horfnir frá því aptr; því nú, eptir 8 vikua útivist, fá- um vib hann riflnn og velktan, en daglega má þú heita, ab ferbir hafl verib á ab suiinan, og sumir hafa spurt ab houum og viljab taka hann. Verst er, hafl einn herraun af útgef- urum „Islendíngs" flutt hann sjálfr uppeptir, því hanu heflr víst viljab vera fyrirmynd aunara í því, ab skila bri fum sem öbru I og þab væri víst frúbleg saga og fullgób í „Islendíng", é ef þessi herra vildi hlutdrægnislanst prenta ferbasögu sína í hann, en neban undir hana, eba víst kafla úr henni, ætti hann til vibvörunar ab setja þessi orb: Lærib ekki af mérl . . . . þetta væri gób vibvörun, því almúginu kann annars, eins og optar, ab ímynda sér: Hvab höfbingjaruir hafast ab, s. frv.“ 2 Reykdælíngar. (Svar uppá grein herra G. Þorgrímssonar í „ísl." nr. 14). (Framh.) Hr. G. þ. segir, ab sá sé abalmunrinn á föbrlandsást Islendínga nú á dngum og fyr á tím- um, ab nú á tímum „hrópi þeir hátt og beri í borbib", í stab þess ab „góbir Islendíngar á tímum giimlu „Félagsritanna" og Klausturpóstsins „fóru vel ab stjórninni". þab lítr því í fljótu máli svo út, sem höf. vili telja helzta einkenni og skilyrbi föbrlandsástarinnar, þetta aubmjúka en ambáttar- lega sultarvol og bænakvabb til stjórnarinnar, sem helzt til of opt brá fyrir héban á næstlibinni öld, en varbi þó síbr en eigi þvf, ab landsfólkib féll húngr- morba þúsundum saman. En „skýzt þó skýrir sé“, og þab er bágt til þess ab vita, ab herra G. þ. skuli vaba svona reyk, ab hann skuli hafa gleymt því, eba eigi þekkja svo mikib tilsögu fóstrjarbar sinn- ar og athafna dön-ku stjórnarinnar hér á landi, ab aldrei hefir hún lýst yfir jafnberri misþóknun yfir hvab illa og dsvífib hafi verib ab sér farib, eins og yfir hinni almennu bænarskrá þessara „góbu fs- lendínga" á „tímum gömlu Félagsritanna", er þeir sendu stjórninni 1795, (sjá konúngsúrsk. 29. sept. 1797, í fsl. Iagasafni VI, bls. 290—304), og var þó eigi neitt leyndarmál, ab sjálfr höfundr og út- gefari „Klaustrpóstsins", sem síbar varb, var hvata- mabr og forgaungumabr ab þessari bænarskrá, eins og sýna hin mörgu varnarrit hans, er þar út af spunnust. Mörg bréf stjórnarrábanna, einkum milli 1820—30 bera og ljds inerki þess, ab stjórninni þókti síbren ekki, höfundr Klaustrpóstsins, hinn á- gæti Magnús Stephensen, fara vel ab sér; mörg þau bréf bera meb sér, ab hann átti eigi uppá pallborbib hjá stjórnarrábunum, og er f sumum þeirra bæbi ofanígjöf og jafnvcl lúalegr afgæbíngr. Herra G. Þ. verbr því ab halda sér betr „vib lág- lendi" sannleikans og sögunnar, ef hann vill keuna oss þab, seni hann kallar „ab fara vel ab stjórn- inni; hann verbr ub kenna oss til þess betri ráb, og setja oss órækari fyririnyndir í þeim efnum, heldren „góbu Íslendíngana" á tímum gönilu Fé- lagsritanna og Klaustrpóstsins", því eigi er annab ab sjá, af ýmsum undirtektuin hennar frá þeim tíu.uni, en ab þeir hafi „espab hana meb áleitnu lijali, henni til mæbu", engu síbr en nú á hinum

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.