Þjóðólfur - 24.01.1863, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 24.01.1863, Blaðsíða 2
Fluttir 3340rd. 17sk. Uppí þessi útgjöld er talið í áætl- uninni að verði fyrir hendi: rc]_ g]^ Eptirstöðvar í bæarsj. fráf. á. 210 » Leiga eptir tún bæarins og aðrar fasteignir . . . 174 58 Gjald af skipum fyrir afnot vatnsbólanna .... 15 » Leiga eptir aktólin ... 20 » Lögákveðnir lóðarskattar: 1. af timbr- og múrhúsum til þess að standast V3 af bæ- arstjórnarútgjöldunum eðr (af 1193 rd. 65 sk. —) 397 86 2. af óbygðri kaupstaðarlóð, eptir flatarmáli .... 320 16 3. af tómthúsum, fastákveðið álnatal, frá 6—16 áln. á landsvísu af hverju . . 241 46 1379— 14— þannig skortir á tekjúrnar, til þess þær jafnist við útgjöldin . . . 1961— 3— og verðr að jafna þessari upphæð niðr á bæarbúa eptir efnaliag þeirra og ástæðum, eins og öðru aukaútsvari, og yrði það sem næst 1 rd. 50 sk. að meðaltali af hverju mannsbarni í umdæmi kaup- staðarins. A u g 1 ý s í n g. þann 9. Janúar f. á. auglýsti eg síðast gjafir til prestaelílmasjóðsins á Islandi (sjá 14. ár j>jóð- ólfs, 9.—10. blað, 40. bls.), en síðan hafa sjóðn- um lagt og gefið þessir menn: rd.sk. Sira Yernharðr f>orkelsson í Reykbolti, enn á ný..................................5 » — |>orkell Eyólfsson á Borg, árstillag 1862 2 » — Björn þorvaldsson, þá á Stafafelli . . 4 » — Bergr Jónsson, prófastr í Bjarnanesi 3 » — Lárus Scheving á Vogsósum . . . 7 » — Stefán Thorarensen á Kálfatjörn . .10 » — Guðm. Vigfússon, præpos. honor. á Melstað, árstillag 1861 og 1862 . . 10 » — Jón Ilallsson, prófastr á Miklabæ . 15 30 — Magnús Thorlacius á Fagranesi . . 1 » — Jakob Guðmundsson á Ríp .... 1 » — Davíð Guðmundsson á Felli ... 1 48 — I'áll Tómasson á Knappstöðum ... 1 » Sýslumaðr Árni Gislason á Kirkjubæ . . 2 » Sira Jón Sigurðsson, settr próf. á Iválfafelli 2 » — Magnús Ilákonarson á Vík . . . . 2 » .— Guðm. Bjarnason á Melum,árstillag 1862 2 » Flyt 68 78 rd.sk. Flutti 68 78 Sira Björn Jónsson í Miðdal, árstillag 1862 2 » — Páll J. Matthiesen í Hjarðarholti . . 8 » — Benedikt Iíristjánsson á Múla . . . 6 » — E. S. Einarsen, prófastr í Stafholti, árstillag 1862 7 » — Th. E. Iljálmarsen, præpos. honor. i Hítardal, árstiUag 1862 ........... 2 » — Stefán þorvaldsson í Ilítarnesi, árstil- lag 1862 .................................. 3 » — Árni Böðvarsson, prófastr á Setbergi, árstillag 1862 ............................ 3 » •— Sv. Níelsson á Staðastað, árstillag 1862 4 » — Geir Bachmann á Miklaholti, árstillag 1862 ................................... 2 » — B. E. Guðmundsen á Breiðabólstað, árstillag 1862 2 » Fyrir þessa samtals 107 78 votta eg gefendunum mitt innilegasta þakklæti fyrir hönd vorra þurfandi systra. Skrifstofu biskupsinS yflr Islandi, íiO. Janúar 1863. II. G. Thordersen. Úr bréfi frá Lundúnum (dags. 24. Okt. 1862). L u 11 d ú n a 111 r 11 (London Tower, etia Tower of London) er forn og merkileg byggíng. Ilann er nefean til í bænum a noribrbakka Thamosír; stendr hanri á STæl)i einu afmörkutíu aí> þrem hliíium meb 1400 álna laungum skuríii, en fjórílu bliþarinnar gætir áin. þetta svæþi heitir Turnhóll (Towerhill). Skurþrinn var fyltr vatni úr ánui fram til ársins 1843; þá var Jraun þurkabr upp, því læknum þókti hann gjiira óholl- ustu. Yilhjálmr sigrvegari ltít fyrst byrja á aí> reisa bygg- íngu þessa. YflrsmÆrinn var Gundulph (Góndólfr) nokkr, biskup af Rochester. Hann byrjaíii húsasmíb þessa árin 1079 —1080. Lundúnaturn er ekki aþ eins eitt hús, boldr eru margir turnar (vígturnar, eins lagaþir og nor&rlandabúar höfím virki sín), reistir melifram skurþinum, og eru þeir sameinabir meí> múr, sem sumstaþar er allt ali 40 feta hár, og alstalíar 12 feta þykkr. pessir tnrnar eru flestir sívalir og ekki ósvipabir hrókum í tafli ab sjá. þeir eru alls 12 aþ tölu, oghafajafn- ast veriþ til forna hafíiir fyrir fángelsi, eða aT) miusta kosti eptir þaí), ab konúngarnir þurftu ekki lengr aí> hafa þar líf- verbi sina til aþ verjast árásum þeguanna. Allir þessir varí>- turuar eru orímir merkilegir í Englandssögu aþ því, ab þar hafa unnin veriíi hryíijuverk harþstjóranna og aí> þar hafa setiþ fángnir frægir menn. Fyrst þegar komiþ er yflr skurb- inn inn á Towerhill veÆr fyrir gestunum: 1. Blóbturninn (Bloody Tower). I munnmælasögnm Breta , gánga margar dimmar drápsögur um þeuna turn. Meoal margra, sem hafa átt aí> sæta her illum dauþdaga, voru 2 synir Edvar'&ar 4., úngir sveinar, sem voru rnyrtir hör 1483. 2. Bjölluturn (Bell- Tower) heitir svo, af því þar or bjallan, sem kallar setuliííiþ upp, ef á liggr. Hér segja menn, aþ hafl veril) svarthol Elizabetar drottníngar, áþren húu komst til ríkis.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.