Þjóðólfur - 12.08.1864, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 12.08.1864, Blaðsíða 6
— 162 — því á fót, er hann þar fer fram á, þá eigi það engan veginn vel við að gjöra slíkt í landnámsminníngu; því það ætti fyrir laungu að hafa verið verkefni stjórnar vorrar og þjóðar að koma sér saman um að kosta hæfilegan samastað í landinu sjálfu handa hinum fornu bókmentum vorum og fornmenjum, í stað þess, að stjórnin og ýmsir merkir menn hafa kappkostað að draga allt slíkt úr landinu til Dan- merkr og þjóð vor jafnvel stutt dyggilega að því. En vér álítum, að það sem gjöra á í minníng íng- ólfs og Islands byggíngar, ætti að vera sem nán- ast bundið og samtengt við hinn fyrsta landnáms- mann og hið fyrsta landnám, sem auðið má verða, eins og vér hér að framan höfum leitazt við að sýna fram á í uppástúngum vorum um það, hvað gjöra skuli, þegar þessi tími ber að höndum. Nú er þá að eins eptir hið síðasta atriðið, sem vér vildum hreifa, en sem að vorri hyggju næsta mikið er undir komið, ef að málefni þetta á að fá framgáng. Vér vitum reyndar, að áhugi almenníngs, fylgi einstakra og allra forstöðumanna, sókna, sveita, sýslna og umdæma getr gjört mikið að verkum í þessu efni; en þó ber þess að gæta, að því meira sæmdarmál sem þetta er fyrir þjóð- ina, því betr þarf líka að búa um hnútana, að fé það, er fæst með frjálsum tillögum landsmanna, komist í sem beztar og vissastar hendr, svo að vissa fáist fyrir því, að árángr fjárframlaganna svari fullkomlega til þess, sem fram er lagt, eða með öðrum orðum, að vissa sé fyrir, að ekkert mis-. farist. Ætíð munu menn verða að sama hófi fús- ari að leggja frara fé silt, sem menn sjá því betr borgið, að það komi að tilætluðum notum. Vér álítum þess vegna ómissandi, ef að mál þetta á að gjörast með því kappi og áhuga frá almenn- íngs hálfu, sem vér óskum og vonum, að ein- hverjir hinir helztu menn landsins, einkum hér á staðnum, sem hafa fullt traust almenníngs, bindist fyrir um þetta mál og gángi í nefnd til að taka á móti, ávaxta og ábyrgjast það fé, sem af lands- manna hendi verðr greitt um hin næstkomandi 10 ár. Til þessa starfa skorum vér á stiptamtmann- inn yfir Islandi, land- og bœarfógetann í Ileyltja- vík, og málatlutníngsmann og bæarfulltrúaforstjóra í lleykjavík Jón Guðmundsson. Ef að þessir menn eptir áskorun vorri hindast fyrir málið og fylgja því örugglega fram við landsmenn, og takast á hendr að annast um trygga geymslu og meðferð þess fjár, er saman yrði skotið, erum vér þess fullöruggir, að þetta mál, sem þjóðsæmd vor er undir komin, muni fá öflugan og ágætan fram- gáng. Reykjavík, 30. Jiílx 1864. Nokkrir hlendíngar. Alþíngishosnínííarnar 1864 II. (Framhald). þetta storbú vort Íslendínga er Alþíng, Jxaí) vantar nú fyrirvinnu og forstöím og á þaí) vantar 511 hjú; hinn mikii húsfabir þess eru Íslendíngar oí)r hin íslenzka þjúíi, hún á stúrbú þetta, þaí) er og verþr múttarstoí) hennar og stytta, fútrinn undir tiiveru hennar, vitígángi og óilum framfórutn um úkomnar aldir. Á þetta stúrbú sitt á þjúiiin aí) ráia óll hjú nú í haust, hún á a?> gánga fram og kjúsa fulltrúa sína á Aiþíng, og standa síþan reikníngsskap af því kjóri sínn, og hafa af því fuila ábyrgi) fyrir hinni komandi kynslúi) og ú- kornnum öldum, hvern áhuga og alúþ hún hafl nú lagt á aÍ) nndirbúa og vanda sein bezt kosníngar þessar. Og nu er Isiendin^ar raþa súr húskarla á þíng, þá veriþr vel ai) gæta þess,. aÍ) hinn mikli húsfaÍir þíngsins verir þar hvergi nærri til þess aíi skipa fyrir verknm, iíta eptir því sem unni'í) er eia kippa því í lag, þá þegar, sem aflaga fer eÍa af varmenskn er unnib; nei, á því alsherjar heimili voru eru oll verkm fahn hjúunum; alþíngismennirnir eru húsbúndalans her aþ því leyti; þeir geta rábib þar ólluni verkum, hvort þetta eí)r hitt skal vinna sem þá er tími til og tækifæri og íull naubsyn krefr, hvernig þau verk eru nnnin og hvernig þau eru af hendi leyst; þeir geta hlaupií) í afe slá úræktar- múa á undan túninu e?)a bezta engi og látib hvorttveggja bítast og trobast á meban. svo a?) ekki verbi ijáberandi, þeir geta gutlab vib aí) rúa aþeins útí þaragarbinn, þúai) bezta ræþi sh til sviþs og næg aflavon þar fyrir, þeír geta gjört landiegu- dag í sjúvebri, sem er vei brúkandi diigandisdrengjum á vel mónnu%u skipi, eí>a innisetudng frá heyskap, af því þeir þykj- ast sjá fyrir eþa iáta telja sér trú nm, ab hann standi ai> meþ eitthvert „s t j ú r n a r“ úveþriþ eba meb úrkomuskúr af misþúknun hóffeíngjanna, sem þeir ern háfeir, — og farife svo a*> vl% túvinnu og önnur úveru innanhússverk, í stafe þess afe vinna afe því mefe eindrægni og alúfe sem ’vera og gagn er 1, hvenær sem færi gefst og þíngi og þjúfe má verfea til gagns og súma. pá vitum vér og, sem búife höfnm efer átt afe veita lieim- ili forstöfeu, afe æflnlega er þafe, afe miklu minni stafe ser gúfera hjúa í svipjnn efer á fárra ára biii heldren hjúaima sein hafa misráfeizt. Misráfeiu hjú geta farife svo afe ráfei sínu á einu ári, fyrir vangá sína, sérdrægni, skeytíngarleysi efea varmensku, afe búife efea beimilife bífei ekki sitt bar um mörg úkomin ár, og eigi svo Æjög iengi í afe retta vife aptr. Á hiuu leytinu getr þafe afe vísn viljafe svo til í einstöku voltián afe afla og heyskap, afe heimiiinn græfeist stúrmikife fe og annar bústofn fyrir samvalin hjú afe dygfe og dugnafei. En þau veltiár eru sjaldgæf, hin árin eru algengari sem heita mefealár, búife helzt þá vel vife fyrir hin dyggu 0g duglegu hjú sín, afe allri afkomu áliti og gjaldtrausti, og mefe jafnri biúmgan þú afe grúfei og fyrningar verfei eigi afe því skapi; en í úárunum kemr dygfe og dáfe gúfera hjúa fram í þvi, afe vistarheimili þeirra helzt vife, fellir lítife efer ekkert af bústofni si'uum, er öferum bjargandi, og nær brátt aptr hinum fyrri vifegángi sínum og blúmgnn, undireins og batnar í ári. Mörgum inanni sest samt yflr þessa búfestu og búsæld

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.