Alþýðublaðið - 28.01.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.01.1921, Blaðsíða 1
blaðið CS-eíiö lit mt ,áLi}»ýoiiifIofetaiMtssu 1921 Föstudaginn 28. janúar. 22. tölubl. Jlýr C-listaftssiíitr. C listinn héít almennan kjósenda- fund í gærkvöldi, og var húsið íroðfult og nokkuð af ölium fíakk- ura, en þó mest af B listamönnum, þrátt fyrir það þó sarntímis væri í Goodtemplarahúsinu fjölmennur Dagsbrúnarfundur og uppi þar fundur í verkakvennafélaginu. Fyrstur talaði Magnús Jónsson setn efstur er á lista íslandsbanka- Vísis Talaði hana í hálfan annan tíraa, og var sú endemislokleysa óverðskulduð hegning á /undar- menn. Þá talaði Jón Ólafsson, en talaði svo stutt, að enginn sofnaði — nema bróðir hans, sem var iundarstjóri, sem svaf að því er -virtist eftir það út fundinn, og *uraskaðist ekkert, hvernig sem einkavinir Jakofes Möller — hinn svokallaði Vísisskríll — öskraði og stsppaði undir ræðum A, B- og Ð listamanna. Þó ræða Jóns ÓL væri stutt og hann stamaði voðaiega og heyktist á hverri setningu, þá var hún nógu iöng til þess, að vekja víðbjóð þeirra sjómanna er á hann hlustuðu og allra annara samviskusamra manna. líæst honum talaði fiskhringsmað- urinn Þórður Bjamason, en þá sements- og þakjárnskaupmaður Jón Þorláksson, sem fræddi fund- armenn á þvf, að hann væri með járnbraut. E« mönnum þóttu það engin tíðindi, því allir Reykvík- ingar vilja járnbraut, en þeir vilja <ekki að „heili heilanna" reikni hana ut,. eða að hún sé rekin með því íyrirkomulagi sem hann hefir stungið upp á. Af alþýðuflokksins hálfu töluðu íngirnar Jónsson, Agúst Jósefsson og Ólafur Friðriksson. Hröktu þeir þessar venjuiegu, gömlu, marg- upptugðu fjarstæður andstæðing- anna um alþýðuflokkinn og stefnu hans. Aðrir sem töluðu voru þessir: <ÓIafur Thors, Sigurður Jónsson, „Sigurður Eggeiz, Þorður Thorodd- sen og Jakob Möller. Talaði hinn sfðastnefadi tvisvar, og lá við að hann argaðt i fyrri ræðunni (eins og gamlir samherjar hans vita að honum hættir til), en það var nú ksnnske von, því hann var að tala um hvernig Alþýðublaðið hefði flett ofan af honum £ ís- 1 an d ^b ankam álinu Þegar kiukkan var háif eitt, stóðu fundarmenn upp og tóku að ganga út, en Ólafur Thors lýsti því yfir að fundi væri slitið, því fundarstjóri var þá enn ekki vaknaður. ^L ienð sfanskeyH. (Loftskeyti) Khöfn, 24. Jan. Banðamenn og Örikkir. Sfmað er frá London að banda- menn hafi bannað Grikkjum að breyta stjórnarskrá sinni, samkv. Lundunásamningnum 1863. Khöfn, 25. jan. Fjármál TyrManös. Sfmað er frá Konstantinopei, að ráðherraráðið hafi samþykt að bandamenn hafi eftirlit með íjá'r- málum Tyrklands. Pjóðverjar eg Bandamenn. Símað er frá Parfs, að Fcch og Wilson leggi til, að Þjóðverjum verði veittur frestur til 1. msí til þess að leggja niður héraðavarð- liðið. Þýzka stjórnin er á báðum áttum, því hún býzt við bolsivíka- innrás ef þetta verður frarmkvæmt. Þegar fundi bandamanna verð- ur slitið í næstu viku, er Þjóð- verjum boðið á fund, þar sem uppástunga bandamanna verður lögð fyrir þá. M'orð í Moshva? Sfmað ar frá Helsingfors, að Isvestia segi frá því, að við morð- tilraun andstæðinga bolsivíka frafi 20 særst og 6 dáið. Lenin komst ómeiddur undan. [Skeyti sem dagsett er 24 Jan., eða degi á undan þessu skeyti, þó það kæmi hingað á eftir, seg- ir Leoin dauðan, en það mun hafa verið borið til baka, fyrst þetta skeyti kemst svo að orði. Annars er það kunnugt, að fregnir frá Helsingfors eru rojög óáreiðanleg- ar, og margoft itefir það komið upp, að þær eru algerður upp- spuni, jafnvel þó sagt sé að þær séu eftir rússneskum blöðum. Lyga- fréttastofsn, sem sagt var frá í blöðunum í sumar, hefir þar eina bækistöð sína.'j Frá sama stað er símað, að finskir bolsivfkar mæii mjög með nýrri byltingu þar f landi. lKiHsfanenniri.it'.' Þeir eru sér að grafa gröf — á grafarharminum skjáifa. „Hamarinn" verður þeim hefndar- gjöf. Hann hittir aðeins — þá sjálfa. G. Skrítið atTÍh. A fundinum i gærkvöldi vitnaði Jakob Möller f Alþýðublaðið, og hrópaði þá einst áf fylgifiskum hans: „Eg ies það aldrei." Þegar sami Jakob svo rétfc á eftir sagði, að það hefði staðið í Alþýðublaðinu, sem aldrei hefir þar staðið (meðmæli með inoflutn- ingshöftum), og sagði: „Þið hafið iesið það þar", hrópaði maðurinn sem aldrei hafði lesið blaðið: „Já, já!" — Það má nú segja, að fé sé jafnan fóstra líkt, og liðsmenn- irnir Hkir Jakob. Alþíðnnokíísfnndur annað kvold í Bárunni. verður

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.