Þjóðólfur - 22.11.1865, Síða 8

Þjóðólfur - 22.11.1865, Síða 8
— 20 Til Bekræftelse undir Rettens Segl og Ju- stitsekretærens Underskrift. Kjöbenhavn, den 27 September 1865. (L. S.) A. L. C. de Coninclt. — Skuldaheimtumennirnir í búinu eptir ekkju- madömu I. Thomsen frá Bessastöðum innan Gull- hríngusýslu innkallast hérmeð samkvæmt tilsk. 4. Jan. 1861, með 6 mánaða fyrirvara, til að senda undirskrifuðum skiptarétti og sanna fyrir honum kröfur þeirra inní búið. Skiptarétti Gullbríngu- og Kjósarsýslu, 16. Nóvember 1865. Clausen. — Herra prófastr A. Johnsen í Odda hefirsent oss 2 rd., sem er árstillag síra Br. Jónssonar í Yestmannaeyum til biflíufélagsins; fyrir hverja gjöf vér i félagsins nafni vottum gefandanum innilega þökk. Stjórnarnefnd hins ísl. biflíufélags. — Söðlasmiðrinn herra Sveinn Porsteinsson frá þíngeyarsýslu, er hjá mér dvaldi um tíma næstl. vor, hefir nú aptr frá Norðrlandi leitað híngað á Suðrland til heimilis míns og dvelr þar fyrst um sinn til næstkomandi sumars; er hann bæði hér og norðanlands alkunnr orðinn að sérstakri vand- virkni í iðn sinni. |>eir sem hafa beðið hann eða hiðja kynni um söðla, hnakka, og það annað er reiðfærum tillieyrir, eru vinsamlegast beðir að halda sér tii mín, og skal verkið verða svo fljótt og vel af hendi leyst sem mögulegt er. Hliíli á Álptanesi, 15. Nóvember 1865. Chr. J. Mattíasson. — Að drotlni þóknaðist, föstudaginn 17.þ.mán., að burtkalla mína elskuðu eiginkonu Guörúnu Steinsdóttur, 58 ára að aldri, það finn eg mér skylt hérmcð að tjá vinum og vandamönnum okkar hjóna, að Múla i Biskupstúngum EgiU Pálsson. — Svórt gimbr vetrgömul eyrnamarlt: blaíistvft framan hægra standfjöíir aptan vinstra, hornmark 0 Ji, var mér af- hont um sííiustu fjórskil í liaust en er þó ekki mín eign, og heft cg láti?) viría hana; virííngarverísins eíir kindarinnar sjálfrar ef liflr, má réttr eigandi vitja til mín aí> Nesi vit> Seitjóm. Ólafr þórðarson. — I3rúnn foli, fjógra vetra, affextr, mcímllagi stór, al- jirna?)r, mark: sneitt aptan hægra, stýft vinstra, tapafeisthéfe- an þrein vikum eptir rettir mestliíiií) haust; bií) eg því hvern sem hitta kynni, aí> halda honum til skila, ebi gjöra mér þar um vísbondíngu, mót sanngjarnri borgun, a?> Landakoti vi% Keykjavík. Pétr Guðmundsson. — Rauí) s tj örn ó ttr hestr, velgengr, aijárnaíir fjór- boruíium skeifum, stór og vel feitr, mark: hálftaf framan hægra, heilrifa?) vinstra, tapaíiist héban um miíijan Október 1865 og er hver sem hitta kynni befcinn aí) koma honum til mín eía gjöra mér vísbendíngu af mót sanngjarnri borguri, a?) þóru- koti vi% ytri-Njaríivík. Björn Jónsson. — Raubblesótt hryssa, aljárnu?), en á skeifurnar innan- veríiar e?r hófmegin var stimpla?) XV., bustrakaí) af, mark: blaWýft framan bæíi, tapalsist seinnstu sumarvikuna úr fer?) hjá Elliíiavatni, og er beí)i?> aí) halda til skila annaíihvort til Olafs Olafssonar á Grjótá í Fljótshlí?) e?)a til mín at> Staf- nesi- Páll Gíslason. — Hvíthyrnt gimbrariamb, mark: 2 bitar aptan hægra, slig e?)a biti aptan vinstra barst til mín meí> kindum, sem mér voru sendar austan úr Grímsnesi; réttr eigandi lambs þessa getr vitjaí) borgunar fyrir þaíi til mín aí> Gest- húsum á Álptanesi, ef hann borgar þessa auglýsíngu. S. Arason. — IHTAMÆLIIIINN að Landakoti við llpykjavík (Fahrenheit, fært eplir réttri tiltölu til lieamwrj. * °*tóber 1865. + -4- Mfstf hiti, 28.............................0,6 IwétHF/VÍkuhiti, dagana 23.—29.; aðmeðalt. 7,1 — - 1,—7............... 3,2 Meðaltal allan mánuðinn.......................1,3 PRESTAKÖLL. ^{J' ^ 1. Óveitt: Auglýst 13. Nóvembcr 1865. Af nýu éptir fyrirhlutnn kgsúrsk. 24. Febrúar 1865: Kálfafell á Síím, sbr. þjóíiólf 17. ár, bis. 166. 2. Stokkseyri (Stokkseyrar og Kaldal&arnessóknir), í Árnessýslu. Eptir yflrlitinu sem skýrskotaí) er til í konúngs- úrsknríi 1. Maí 1856 (sbr. stjórnarf. I. 134 bis. netanmáls, °S þjóVilfl VIII. 108. og 116. bls.) er brau?) þetta nú, a'b nýu mati, bygtn á brauíiamatinn 1854 466 rd. 35 sk.1; laus fyrir uppgjöf prestsins sira Hjörns Jónssonar, er honum nú í auglýsíngu bisknps áskilinn æfllángtallra fastra tekja presta- kallsins, og þar aí> auki öil afnot af jörfcinhi Ilamarshjáleigu, og 20 álna gjald árlega, eptir verí)lagskrár meíalverti frá presti þeim er nú fær brau?)ií) veitt. — Næsta blaþ: laugard. 9. Desember. 1) I auglýsíngu biskupsins frá 13. J>. mán. er hib nýa mat StokkseyerarbraiÆsins talib 467 rd. 83 sk. eptir matinu 1853 (á aíi vera 1854), en í sjálfu því hrauþamati er prestakalls þessa ekki getiþ sérstaklega. sem ekki gat heldr veriþ, þareí) þaþ varí) ekki til fyren meþ konúngsúrskurþi 1. Maí 1856; yflrlitií) meí) téþum konúngsúrskurþi segir matií), aí> frádregn- um 1 rd. 48 sk. til fátækra prestaekkna og uppgjafarpresta, 466 rd. 37 sk. eins og hér er sett. Skrifstofa »]>jóðólfs« er í Aðalstrœti JVf 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson- Prontaíir í prentsmibju íslands. E. pórbarson.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.