Þjóðólfur - 13.11.1868, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 13.11.1868, Blaðsíða 4
 rd. sk. flutt 65,830 8 en það er 3,8 9 5rd. 64sk. m i n n a lieldr en var hið næstliðna fjárlagaár 186T/68. I>egar nú frá þessari aðalupphæð útgjaldanna eru dregnar tekjurnar, eins og þær eru i raun og veru og eptir því sem s.kýrt er frá hér fyrir framan 36,773 6 þá kemr fram, að vanti til að tekjurnar vegi upp í móti útgjöldunum, eðr það til- lag til íslands, er nú sem stendr verðr að veita úr ríkissjóði, sé þetta fjárlagaárið 39,057 3 en það er 4,8 6 5 rd. 6 4sk. minna heldr en var eptir fjárlögunum í fyrra 186T/68 (hA vantaíii á, at) tekjurnar jafnabist vit) ötgjcildin: 33,922 rd. 66 sk.; sbr. pjátuíif xx. bis. 3.); og til staðfestingar því, að þetla sé óyggjandi rétt, skulum vér ítrekaþað, sem sagt er fyrir framan, að rd. sk. nú voru tekjurnar meir en í fyrra . 970 » aptr útgjöldin minni en i fyrra . . 3,895 64 sem að samanlagt er........................ 4,865 64 eðr alveg hin sama upphæð, sem hin síðastnefnda. (TSIiðrlag i næsta bl.). Frá heraðsfundi að LI51ÐVELLI í Vestr- Skaptafellssýslu, 22. dag Ágúst 1868. (Skrásett samkvæint fundargjórfiununi eptir fyrirlagi fund- arstjíírans herra Ingimundar Eiríkssonar hrepp- stjóra í I.cibvallarhreppi og fundarskrifaraus sira Jóns Sigurfcssonar prófasts á Mýrum). Sýslumaðrinn herra Árni Gíslason setti fund- inn um hádegi; minti hann fundarmenn* 1 með af> 300 rd. minni en hhr er áætlaf), mef) því þar í eru fólgin full iann Bjarria sál. rektors Jónssouar, er var búinn af) á- vinna 600 rd. iauna-hækkuu sakir embættisaldrs, fram yflr þá 1600 rd., sem rektors-launin eru frá byrjun, en hvorld hinu setti rektor í hans staf) (herra Jens Sigurbsson), ne heldr hinn nýi rektor, þótt embættif) verbi veitt fyrir lok fjárlaga- ársins, mun bera hærri iaun úr býtum en 1600 rd. áiiega og samsvarandi kornlaga uppbót: 312, þ. e. sem næst 160 rd. um mánufiiiin í staf) 210 rd. er rektor Bjarni liafþi, ou gat eigi notib leiigr en til dánardægrs efir til Septbr. loka þ. á. 1) Fundr þessi var næsta lin-sóktr, og bar einkum tvent til þess af) svo varf, fyrst þat), af) þá dagana (20—22. Agúst) stót) „fíla-tímiiin“ sem hæst yör í Mýrdalnnm (Dyrhólahreppi), þ. e. sá tínii, þegar farif er þar í bjarg at) drepa fílungann, áfir hann verfi alfleygr; en hiu mesta eptirsóku af) fá fíl- fugliun keyptan, þegar aflatími hans stendr yflr, bæfi inn- sveitis og úr næstu sveitum; og þar til voru þá dagana einir hinir beztu heyþerridagar, er gáfust um allar þær sveitir. petta olli því, at) engi kom utanyflr Mýrdalssand á fundinn. par til vildi svo óhappalega til, af) þeir bræfr, er hvaf) mest kvefr af) mefal Sífu-manna: Ólafr hreppstjóri Pálsson á Hörgslandi, varaþingmafrinn, (fg sira Páll Pálsson á Prests- bakka, voru báfir svo veikir, af þeir gátu eigi af heiuian farif; eu þetta mun þó af vísu hafa sett aptr nokkra af fám orðum á aðaltilefni fundarins, er allir þektu, og var þetta að alþingismaðr Vestr-Skaptfellinga, málaflutningsmaðr Jón Guðmundsson, væri nú hér kominn, eins og hann hefði sjálfr boðað fyrirfram í blöðunum, og kvaðst hann í nafni sýslubúa sinna mega votta alþingismanninum miklar þakkir fyrir þessa hérkomu hans; en það samrómuðu allir fundarmenn. f>á stakk sýslumaðr uppá, að hrepp- stjórinn í Leiðvallarhreppi Ingimundr Eiríksson væri kosinn til fundarstjóra, en héraðsprófastrinn sira Jón Sigurðsson á Mýrum til skrifara, og var það samþykt af öllum fundarmönnum. Fundarstjóri gaf því næst alþingismanninum orðið eptir ósk hans. Tók hann þá til orða og kvaðst að vísu jafnan hafa viðrkent það — þar- sem hann hefði verið þingmaðr Vestr-Skaptfell- inga nú í 24 ár samfleytt, að sér hefði verið skylt að sækja heim þetta kjördæmi hans bæði fyr og optar en orðið hefði, til að ræða með þeim og ráðgast við þá bæði um hin almennu landsmálvor, er hefði verið fyrir Alþingi um mörg ár undan- farin, en þó einkanlega um innanhéraðsmál þess- arar sýslu. En ýmsar ástæður og annir, tæpr efnahagr og vanheilsa nokkur sum árin hefði aptr- að þessum fyrirætlunum hans allt til þessa. En er hann hefði nú spurt af harðærinu hér í Vestr- Skaptafellssýslu á umliðnum vetri og vori og af ýmsum þar af leiðandi óhag og vandræðum hér- aðsbúanna, þá hefði þetta tekið af öll tvímælin fyrir sér að takast nú um síðir þessa ferðáhendr hingað austr; „því þóa?) eg viti og þekki þaí> fullvel", — mælti þing- maðrinn enn fremr — „aí) eg er lítils ebr einkis um- „komiun at) sjálfum mer til, til þess aí> rábn úr þeim almonnn „vandræ?)um herabsbúa, er svo þungar súgur fara af og enda „liggja opin fyrir, þóaí) eg flnni mig einkis um megnugan aí) „bæta úrþeim, og þóab eg viti þaþ einnigvel og þekki, hve „lítib eg á undir mhr andspænis yflrstjórriendum vorum, og at) „varla sh því aí) fagna eþa treysta, ab tillógur mínar og bend- „ingar til aþ rttta liag þessa beraþs á einn obr annan veg, fái „verulega og eptiræskta.,áheyrn, sízt svo brátt sem þörfln er „til, þá er þó hbr sem optar: ab eigi dugir ófreistaþ; „mennirnir þenkja en gní> ræt)r“; góþr og ráttr málstaþr „sigrar nm sitiir, ef honnm or framfylgt af alhnga og ein- „lægni. Vhr þekkjum þat> og allir, at) fyr er linun en al- „bati. Eg er hör kominn til ytiar met) einlægum „og fóstum vilja til at) vertia ybr, mínir heitlrntm „kjósendr, til einhvers litis og lit)sinnis eptir því „sem eg gæti íramast ortiib nmkominn, — at) leggja „herabsmönnum, hag þeirra til vibreisnar, þá leibbeiu- „ingti sjálfum ybr til handa, og þau liÍJsort) bjá yflrstjórn Síbumönnum. Eigi vorti því fleiri en 15 herabsmenn alls á fundintim: 2 af Síbii, 7 úr Meballandi, 4 úr Áiptaveri, 2 úr Skaptártungu. J. G.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.