Þjóðólfur - 13.11.1868, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 13.11.1868, Blaðsíða 5
5 „landsins er eg framast get. En eg sá vel, og þaí> heflr „lengi veriíi mbr Ijóst, aí> eg mundi geta lagt y?>r nokknr „liílsyrþi því aí> eins, aþ eg færi hingaþ sjálfr til þess aí> „kynna mír hiþ erflþa og næsta tvísýna ástand hhr innan „héraíis, eins og því er nú komiþ, þúah eg aldrei nema „þekti hhr til aí> fornu fari eins vel og enda má ske betr „heldren flestir ahrir. Eg er því hér kominn, heibruþu „Skaptfellingar, helzt til þess aí> gjiira yíir kost á aí> bera „nndir mig málefni yí>ar og vandræbi, ef þaþ gæti orí>ií> „til þess af> eg fyrir umræþnr um þau mál, ab því er þer „vildib og fyndiþ nauþsyn til af> hreifa þeim hér á fundi, „gæti leibbeint yfir á einhvern veg, og beint síþan innan- „heraþsmálefuum yfiar í einhverja hagfeldari stefnn, er mætti „verþa heraþiuu fremr til viþréttingar. Eg vil því leyfa „m&r af) skora á yf>r, heibrnþu fundarmenn, ab hreifa mál- „efnum þeim, er yf)r liggja mest á hjarta og þiir hyggiþ aþ „yfr varþi hvab mestu, hvort heldr saltir ástandsins í hér- „aþinu, eins og þaí) er nú, ebr til umbóta á hag yþar til „frambúþar**. , Að svo mæltu var tekiö til funtJarstarfa og málefnum þeim hreift og til umræðu tekin, sem liér eptir segir. 1. Um byggingar- lilaustra jarðanna par í sýslu og leigumála peirra. það var Samróma álit allra fundarmanna, að hið almenna afkomuleysi hér- aðsbúanna, er hefði svo augsýnilega ágerzt um hin síðari ár, og að harðærið og bjargarskortrinn, er svo almennt og þungt hefði gengið yfir gjörvalla Vestr-Skaptafellssýslu í vetr og vor, ætti víst að talsverðu leyti rót sína í því, að leigumáli kóngs- eðr klaustra jarðanna1 hefði þyngdr verið að mun, á liinum seinni árum, jafnótt og býlin hefði losnað úr hinni eldri og vægari byggingu, og kjörum konungslandsetanna þröngvað á ýms- 1) Til upplýsingar fyrir þá, er miþr þekkja til, skal þess getiþ, ab 2 af hinnm fornu klaustrnm, þ ykkva b æark 1. í Álptaveri („í Veri") og K irkj u b æarkl. á Sífcu, eru bætli innan Vestr-Skaptafellssýslu, og nálega allar hinar miklu og mörgn jaóbeignir, er uridir þan lágu ; fáeinar jarþir átti Kirkju- bæarkl. ng austr um Hornafjörí), og Heifei í Holtum, err þykkvabæarkl. átti pjóþólfshaga í Holtum, og er enn óseld þjóþeign, og Egilsstabi í l'lóa; eru allar þær utanheraþsjarþir nú seldar og ortinar bændaeign, nema þjóþólfsbagi. Jarþir beggja klaustranna eru þar á víþ og dreif urn gjurvalla Vestr- sýslnna, þó aí> Kirkjubæarkl jartiirnar st mest um Síbu og Rjótshverfl (Kleifahrepp), þá átti þab eigi allfáar jarþir í Me%- allandi (Leiþvallahr.) og nokkrar í Mýrdal (Dyrhólahreppi). bykkvabæarkl. jarþirnar eru mest í Leibvallahreppi, þ.e. Meb- aHandi og Alptaveri, og um Skaptártungu, þær er sibar hafa vorib nefndar „Flngnjarbir"; þær voru hafbar ab lbni sbr á 1(>., 17. og frameptir 18. öld, en síban sameinabar vib Kirkju- ^^arkh, fyrst ab lhni fram til 1819, og síban til umbobs; en bykkvabæarkl. á og jarbir nokkrar víbs vegar um Kleifa- hrepp 0g allmargar jarbir í Mýrdal. — Eptir jarbabókinni 1861 Bru allar jarbeignir í sýslunni . ... 2049,5 hndr. þar af eru klaustrajarbir samtals............... 1099.0 — bá eru lenskirkjueignir (172.4 hndr.) og bænda- e'gnir 1 allri sýslunni tilsam. abeins . . . 950.5 — an annan veg frá því sem verið hefði, þar sem t. d. að nú væri farið að krefjast sem næst allra jarðagjaldanna í peningum, eins leigna sem land- skuldargjalda, en ókljúfanda fyrir fátækan almúga og með svo litlum landvöruafla, sem nú væri að skipta hjá almenningi eptir fjárfellinn 1867, að geta aflað silfrpeninga til svo mikilla útgjalda; og með því það væri efunarlaust, að efnahagr manna hér yfir höfuð að tala hefði hnignað að mun og hann til rýrðar gengið á seinni árum, þá hlyti menn jafnframt að eigna þetta svo alment bág- borna efnahagsástand manna, og það eigi hvað sízt, því atferli, er einnig hefði ágerzt hin seinni ár, að sundrlúuta nálega öll hin fornu einbýli, hvort heldr á einni jörð út af fyrir sig eðr á fornum tvíbýlisjörðum, og síðan gjört margbýli úr hverju þeirra, er nú væri farið að byggja 2 og 3 inn á hvert1. J>ví var jafnframt hreift af nokkrum fund- armönnum, að þingmanni þeirra hefði send verið almenn bænarskrá frá Leiðvallar-fundi bæði 1865 og aptr 1867, um að hér fengist fram ný skoð- unargjörð yfir allar klaustrjarðirnar í sýslunni, og að hver jörð yrði þar með reglulega skuldsett eðr matin til hæfilegs leigumála, og hefði þingmannin- um verið falið að fylgja þvf velíerðarmáli þessa héraðs fram á hvoru því þingi fyrir sig. En hann skýrði nú fundnrmönnum frá undirtektnm Alþing- is í bæði skiptin og afdrifum málsins þar á þingi, og skýrskotaði um það til Alþingistíðindanna. Eptir ítarlegar umræður um málefni þetta varð niðrstaðan sú, að fundrinn lagði það þingmannin- um ríkt á hjarta í sínu nafni og allra héraðsbú- anna og fólu honum, að fara á leit þeirrar rétt- ingar og línkindar í þessum efnum hjá stjórn- inni, sem framast gæti fengizt: 1. að nákvæm skoðun yrði gjörð á allar klaustra-jarðirnar sem fyrst, til nýrrar og hæfilegrar skuldsetningar, eðr að nýtt afgjaldsmat yrði þarmeð gjört. 2. Að þangað til slík ný skuldsetning eðr afgjaldsmat mætti hafast fram, væri látin haldast bæði hin forna skuldsetning að uppbæðinni til, sem verið hefir stöðugt á klaustragózi þessu siðan eptir 1783, en gjaldmáti eðr greiðsla afgjaldanna hin sama sem 1) Iteyndar hreifbi einn fiindarinanna nukkrum vefenging- um nm þab, ab þessi sundrstykkjnn býlanna og býlafjöldi væri svo Bkableg eins og snmir gerbi orí) á, og „einhverstabar yrbi þó ab kotra húsmönnnnum nibr“. En allr þorri fundar- manna ásamt alþingismanninum varb á gagustæbu máli, og kvábust eigi geta séb, ab nein frekari naubsyu væri ab ala húsmannafjölda á litlum jarbarsneibum eba ab ala á og auka býlafjölda fremr hbr í sýslu heldren Inar sem væri annarstab- ar um land til sveitanna. J. G.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.