Þjóðólfur - 13.11.1868, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 13.11.1868, Blaðsíða 8
~ 8 Tilforordnede i den Iíongelige Landsover- samt Hof- og Stadsret i Kjöbenbavn gjöre vitter- ligt: At efter Begjæring af Overretsprövepro- curator Kaas som beskikket Sagförer for de Umyndige Ami og liannveig Philippus Börn af Rangarvalla Syssel, inden Islands Sönderamt, og i Kraft af dertil under S>4. Juli d. A. meddeelt Kongelig Bevilling, indstævnes herved med Aar og Dags Yarsel den eller de, som maatte have ihænde en i Islands Landfodgedcontoir den 16.November 1853 af daværende Landfoged V. Finsen udstedt, men bortkommen Tertiaqvittering for 86 Rd. 34 Sk., meddeelt under en.trykt, af Finsen bekræftetGjen- part af vedkommende i Islands Stiftamtshuus den 16. November 1853 afj. D.Trampe udstedt Ordre til Landfogden om i Jordebogskassen til Forrent- ning i Overeensstemmelse med det kongelige Rentekammers Skrivelse af 28. September 1822 og Allerhöieste Resolution af 16. October 1839 at modtage ovenmeldle Citanterne tilhörende Sum, til at möde for Os heri Iletten, som fortiden hol- des paa Stadens Raad- og Domhuus, den förste ordinaire Retsdag — fortiden Mandag — i Marts Maaned 1870 til den bestemte Tingtid, for der og da, naar denne Sag efter sin Orden paaraabes og foretages, med bemeldte Qvittering og deres lovlige Adkomst til samme at fremkomme, dader, saafremt Ingen inden formeldte Tids Forlöb skulde melde sig, i Medför af ovenmeldte Bevilling vil blive nedlagt Paastand orn Qvitteringens Mortifi- cation ved Dom. Forelæggelse og Lavdag er afskaffet ved Frdg. 3. Juni 1796. Til Bekræftelse under Rettens Segl og Ju- stitssecretairens Underskrift. Kjúhenhavri, den 12. September 1868. (L. S.) A. L. C. de Coninclc. AUGLÝSINGAR. — J>areð kaupmaðr Svb. Ólafsson í Keflavík hefir selt fram bú sitt sem þrotabú til meðferðar skiptaréttarins, innkallast hérmeð skuldheimtu- mennirnir í téðu búi, samkv. lilsk. 4. Jan. 1861, til þess, með 12 mánaða fyrirvara, að fram- koma með kröfur sínar og sanna þær fyrir undir- skrifuðum skiptaráðanda. Skrifstofu Gullbríngu- og Kjfísarsýslu, 15. Okt. 1868. Clausen. — MiÖvikudaginn þann 25. þ. m., f. m. kl. 10. og dagana þar á eptir verða, eptir ráðstöfun- um skiptaréttarins í þrotabúi kaupm. Svbj. Ólaf- sens, seldar við opinbert uppboð, sem haldið verðr í Iíeflavík, vöruleifar, tilheyrandi búinu, nefni- lega: manufactur- og isenkram-vörur, leirílát, borðviður og plánlcar, tunnur; enn fremr skipa- stóll, hvar á meðal ágætr tíœringr, 1 áttæringr, 1 sexmannafar, o. fl., þorskanet, talsvert af fiot- holti og korki, dufl, hérumbil 200 tunnur af salti, nokkuð af saltfski o. fl., allt með skilmálum, sem auglýstir munu á uppboðsstaðnum, og sem 8 dög- um fyrir uppboðið munu liggja til eptirsjónar hjá undirskrifuðum. Skrifstofu Gullbringu- og Kjésarsýslu 5. Nóv. 1868. Clausen. — Priðjudaginn hinn 17. þ. m. kl. 10 f. m. verðr, eptir beiðni herra T. Finnbogasonar, við opinbert uppboð, sem haldið verðr á stakkstæðinu fyrir framan verzlunarhús Iínudtzons hér í bænum, seldr ýmislegr trjáviðr, mestmegnis eikarbútar úr skipinn Falken. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu bæarfógeta í Reykjavík 12. Nóvember 1868. A. Thorsteinson. — Heimajörðin að Ytrahólmi fæst til ábúðar og allra leiguliðanota frá næstkomandi fardögum 1869, og má semja nákvæmar við eigandann P. Ottesen samastaðar. — Ranbskjótt hryssa, mark at> mig minnir: stýft hægra blabstýft aptan vinstra, snúinhæfb á aptrfæti, vantar, og nrO' bibst, ef hittist, ab koma henni ab Lindarbæ í Holtum. J>orbjörn Jónsson. Næsta bl.: þribjud. 24, þ. mán. cíSf* »». ár þjóöólfs verðr 4 8 númer eðr 2 4 arkir, er sendr kaupendum kostnaðarlaust, og kostar 1 rd. 32 sli., ef borgað er fyrir miðjan Ágúst, eðr úr fjarlægari héruðurn með haustferðum, en 1 rd 40 §k., ef seinna er borgað; einstölc númer: 8 sk.; sölulaun: 8. hver. Auglýsingar og smágreinir um einstakleg málefni eru teknar fyrir 4 sk. á hverja smáletrlínu; kauf' endr fá helmings-afslátt í málefnum sjálfra sín. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti .AíT 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentabr í preutsmibju íslands. Einar pórþarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.