Þjóðólfur - 14.01.1869, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 14.01.1869, Blaðsíða 2
46 um inn. Stjómin hefði nú veitt 5000 rd., til að hjálpa Sunnlendingum. Loksins hefði frá vestr- umdæminu komið lík skýrsla þeirri frá suðrum- dæminu. Landsbúar væru þar þeim mun verfarn- jr, sem fiskiveiðarnar hefðu þar mjög svo mis- hepnazt einnig hin fyrirfarandi ár. Honum (stjórn- arherranum) hefði því þótt nauðsyn til bera, að veita 1500rd. vestramtsbúum með sömu skilmál- um, og hinum umdæmunum. Andvirði kornsins hefði verið tekið að láni af sérskildum íslenzkum sjóði, en peningar þeir, er nefndir hefðu verið, hefðu verið greiddir í von um, að útgjöld þau yrðu samþykt með viðaukalögum. Winther kvaðst þykjast ráða af bréfum nokkr- um, er hann hefði í höndum, að ástand landsbúa væri enn verra, en stjórnarherranum segðist frá. Hann kvaðst að öðru leyti vera ánægðr með ráð- stafanir þær, er gjörðar væru, en æskti þó þess, að stjórnarherrann stigi heldr fetinu of langt en of skamt í þessu máli; hann gæti cigi ætlað, að hann bakaði sér með því neina ábyrgð gagnvart rík- isþinginu, og honum virtist svo, að ef engin mót- mæii kæmu fram gegn þessum orðum sínum, þá mættiþaðvera hvöt fyrir stjórnina, að senda meira korn til íslands, með því að það væri þar nú næsta lítið. Dómsmála-stjórnarherrann kvað sér þykja vænt um velvild þá, sem hann ætti von á að sæta af ríkisdeginum eplir orðum Winthers, en kvaðst þó ætla, að eigi væri, sem stæði, ástæða til að gjöra meira, en komið væri; því að stjórnin hefði gjört alt það, sem yfirvöldin hefði mælzt til. Winther spurði þá, hvort stiptamtmaðrinn hefði eigi talið víst, að hann mundi fá korn hjá kaupmönnunum til að lána hinum þurfandi hrepp- um, auk þess sem hann fengi hjá stjórninni. Stjórnarherrann kvað það vera, og bætti því við, að þetta væri að minsta kosti vottr þess, að það væri nægilegt korn á Islandi. Hér væri að eins um það að ræða, að fá fé tii kaupanna, en örðugt væri úr því að skera, hvort hrepparnir væru færir um, að taka slíkt lán». Grein þessi er tekin eptir því, sem frá mát- inu er skýrt í «Dagbladet» 12. dag Októberm. í haust. Vér skulum að þessu sinni eigi fara fleiri orðum um mál þetta, en einungis benda á, að hér er sönnun fyrir því, er vér sögðum í 9. blaði þ. á. «J>jóðólfs», að bréfskrifarinn úr Snæfellsnes- sýslu hefði eigi rétt fyrir sér, að amtmaðr Vest- firðinga hefði ekkert gjört til að af stýra bágind- unum þar vestra; og heldr eigi hafaþeirrétt fyrir sér, er ætia, að hann hafi eigi ritað stjórninni neitt um málið, fyr en með gufuskipsferðinni í Október. TEIÍJUR og ÚTGJÖLD ÍSLANDS fjárlaga-árið 1■ April 1868 til 31. d. Marzm. 1869. (Fram- hald frá 21. ári 1.—2.). Ilinar sérstöku útgjaldagreinir, að því er ís- land snertir, eptir fjárlaganna 20. gr. VI. tölul. eru þessar: A, Útgjöld til þeirra greina, sem eru undir for- sjá lögstjórnarinnar: 1. Eptir sjálfum fjárlögunum, eins og greint er hér að framan 32,725 rd. 80 sk. 2. Aukning á kornlagauppbótinni 1,091 — 48 — 33.8Í7 rd. 32sk. Laun embættismanna og sýsiunarmanna vald- stjórnarinnar, launauppbót eptir kornlögum, skrif- stofufé og styrkr í stað bústaðar . . 30,G88 rd. og eru þau þessi, sem nú skal greina: Stiptamtmaðrinn á Islandi Hilmar Finsen: laun .... 3/<00rd. kornlagauppbót . 200 — borðfé .... 400 — skrifstofufé . . . 1200 — (aí> auki kauplaus bústaíir í stiptamtsgarfcinuui, og leigulans afnot jatfcarinnar Arnarhúls). Arntmaðrinn í vestrumdæminu Bergr Thorberg: laun .... 2,000 rd. kornlagauppbót . 324 — húsaleigustyrkr . 200 — skrifstofufé . . 550 — Amtmaðrinn í norðr- og austr-um- dæminu J. P. Iíavstein: laun .... 2,600 rd. kornlagauppbót . 324 — skrifstofufé . . 600 — Landfógetinn á íslandi og bæarfógeti í Iteykjavík, kanselíráð Árni Thorstein- son: laun .... 1,300 rd. kornlagauppbót . 294 — húsaleigustyrkr . 1 50 — skrifstofufé . . 500 — (afc auki leigulans afnot af Örfærisey). Bæarfógetinn á Akreyri (jafnframt sýsiu- mafcr í Eyafjarfcarsýslu); Iaun .... Bæarfógetinn á ísafirði (jafnframt 6>’slu- mat)r í ísafjarfcarsýslu): laun .... Sýslumaðrinn á Vestmannaeyum, launabót 300 — Héraðsdómarinn í Gullbringusýslu, laun 235 — flyt 14,977 - 5,200 — 3,074 — 3,524 — 2,244 - 200-" 200 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.