Þjóðólfur - 14.01.1869, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 14.01.1869, Blaðsíða 6
}>6S5 í ótíma er komií>, aT> s]á þeiin borgií, sem eigi eru beinlínis á sveit, en siiknm fátæktar Iiafa efgi getaí) og geta eigi seí) sér og sínum borgií) meí) matvæli þenna vetr, svo aí) þeir veribi eigi svo drognir af viíirværisskorti, a?) þeir geti eigi leitaí) sfer atvinnu, þegar liana er aþ fá. Leiðrétting. Eptir beiðni nefndar þeirrar, sem stendr fyrir útbýtingu gjafakornsins, skulum vér geta þess, að í grein nefndarinnar, sem stendr í 10.—11. blaði «í)jóðólfs» þ. á., hefir gleymzt að geta þess, að í Árnessýslu standa þeir í samein- ingu fyrir úthlutun kornsins, sýslumaðrinn herra kanselíráð Þ. Jónsson og herra kaupm. G. Thor- grímsen, og verða því sýslubúar að snúa sér til þeirra beggja. — í síðasta blaði «þjóðólfs», bls. 44, stendr auglýsing um «Bazar» og «Tombola», sem verzl- unar-samkundan hér í bænum ætlar að halda, og sem byrjar í kveld, og heldr áfram 2 næstu kveld- in. Allir verða sjálfsagt að játa, að tilgangrinn með sjóð þeim, sem verzlunarsamkundan hefir stofnað, er góðr, og sjóðrinn getr með tímanum mörgum að liði komið, og væri þess því óskandi, að hann efldist sem mest, og að því sem flestir, sem þess eru megnugir, vildi hver eptir ástæðum styðja að eflingu hans, og með því að tekjurnar af áðr-greindum «Bazar» og «Tombola» eiga að ganga til sjóðsins, leyfum vér oss að vekja athygli bæarbúa og næstu nágranna á honum, með því líka að vér þykjumst vita víst, að forstöðunefndin muni gjöra sér alt far um, að gjöra hann svo vel og fagrlega úr garði, sem auðið er. Vér skulum geta þess eptir beiðni forstöðu- nefndarinnar, að «Bazar» þessi og «Tombola» verðr opinn kl. 5—7’/2)Ogaptr kl. 8—10’/2 e. m. Inngönguseðlar verða seldir fyrir 8sk. um miðjan daginn kl. 10—2, og svo eptir kl. 5. Ýmislegt lil liressingar má fá keypt hjá herra Chr. Möller, sem býr í sama húsinu. — MamiHlát. 2B. f. m. dá a?) Móum á Kjalamesi hósfrií Klín Sigríbr, kona prestsins sira M. Jokkumssonar. Uún var dóttir D. sál. Knudzens trésmibs her ( llvík. Hún var fædd 25. Júlí 1838, ogþví 30 ára gömul, og ha(í)i hún verib gipt ah eins rúm 3 ár. Uún var greptrui) her í Rvík í gær. Klín heltin var taliu kona grcind og vel ab sér gjúr. þAKKARÁVATIP. þab sem mebal amiars hetlr átt hvab rnestan þátt í vandræbunum og nejbinni liér sybra í ár er þaí) tvcnnt, aí) kaupmeun svo ab segja hættu ab lána allflestum skiptavinum sfnum, sumir hverir eins þeim, sem skoldlitlir eba skuldlaus- ir voru vib þá, og svo einkum hitt, aí) þeir byrgbu svo illa verzlanir stnar, ab hjá þeim flestum heflr verib og er skortr, ekki á óþarfa, heldr á iiautsyiijaviirum, t. d. korni, kaffe, hampi og færum. En þab er ekki tilgangr vor meb þessnm línnm, ab álasa kanpmrmnunum fyrir þetta, þó þessi verzlnn- arabferb komi sér illa, heldr vildum vér láta þab sjást, ab vér þakklátlega kiinnnmst vib nndantekningarnar. En afþeim, sem undaiitekningar hafa gjúrt frá þessari verzlonarabferb, á vissnlega engin verzlun eins vort þakklæti skilib og sú í Keflavík, er þeir herrar Duus og Johnsen reiba, því oss er óhætt ab segja, ab meb því ab byrgja verzlunina svo vel ab ólliim helztu naubsynjnm hafa þeir haldib og halda mórgum, ekki einungis sínum, heidr og annara skiptavinum, vib líf og lífsvon, og þab okki einnngis meb því ab selja þeim, heldr og lána þeim lífsbjiirg og lífsbjargarmebul (til sjávarútvegs). pví má nærri geta, ab hafl flestum óbriiin kanpmónnum þótt ó- gjórandi, ab lána svona vórur sínar, þá hafa líka eigendr þessarar verzlunarinnar í Keflavík lagt stórfé í hættu sakir '-mannúbar siunar og velvilja. pab má því ekki minna vera, en ab vér vottum þeim, og sér í lagi herra H. P. Duus, sem meb mikilli nærgætni og greind heflr rábib hér vorzlun og lánum, verbskuldab þakklæti, og þab gjórum vér hér meb inni- lega í nafni allra þeirra, sem í sveit vorri hafa notib velgjörba verzlunar þessarar. Ritab 29. Desember 1868. Nokkrir búandi menn fyrir utan og innan Yoga- Stapa. ALGLÝSINGAR. — Eptirfylgjandi hæstu boð í spítalafisk 1869 eru í dag samþykt af stiptsyfirvöldunum: fyrir 4 skpd. blant eba 1 skpd. hart. Rangárvallasýslu .... 20 rd. 9 sk. Vestmannaeyasýslu . . . 23 - 36 — Gaulverjabæarhreppi . . . 16 — » Stokkseyrarhreppi . . . 16 — » Ölfushreppi 16 — 24 - Selvogshreppi 21 - » Grindavíkrhreppi .... 18 — 64 - Hafnahreppi 18 — 64 — Rosmhvalaneshreppi . . . 18 — 64 — Vatnsleysustrandarhreppi 24 — 24 — Álptaneshreppi .... 20 — 28 — Seltjarnarneshreppi . 23 — 28 — Reykjavíkrbæ 23 — 28 — Kjalarneshreppi . . / . 15 — 48 - Akraneshreppi 20 — 28 — Prestr sira St. Thordersen og stúdent Jón Brynjólfsson eru hæstbjóðendr að fiskinum í Rang- árvallasýslu ; sýslumaðr B. Magnússon að fiskinum í Vestmannaeyasýslu; kammerráð Th. Guðmund- sen að fiskinum í Gaulverjabæar- og Stokkseyrar- hreppum; sgr. J. Árnason að fiskinum í Ölfus- hreppi; sgr. f>. Ásbjörnsson að fiskinum í Sel- vogshreppi; prestr sira S. Sívertsen að fiskinum í Grindavíkr- Hafna- og Rosmhvalanes-hreppum ; sgr. Ásb. Ólafsson að fiskinum í Vatnsleysustrand- arhreppi; kaupmaðr E. Bjarnason að fiskinum í Átptanes- Seltjarnarnes- og Akraneshreppum, samt

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.