Þjóðólfur - 30.01.1869, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 30.01.1869, Blaðsíða 4
56 — ná ungum selum, er þeir leita yzt á ísspengurnar síðast í Aprílm. og Maím. |>egar «Hammer» kom til austrstranda fslands, voru hvalir þar bæði fáir og styggir, og ætlar hann, að sú hafi verið orsök þess, að straumarnir hafi breytzt. Straumarnir að sunnan og heimskauts- straumarnir mætist rétt fyrir austan ísland, og hrúgi þar saman mikilli hvalafæðu, en nú hafi suðr- straumarnir náð langtum lengra norðr og norð- austr, og því hafi hvalirnir' hafzt við lengra frá landi. Ilammer lofar skotfæri sín, en allt um það náði hann að eins 6 hvölum, en misti nokkra, sökum þess, að skutulfærin stukku í sundr. J>orskveiðarnar gengu og ver en vant er, og höfðu þau 3 skip félagsins, er þær veiðar stunda, að eins fengið 36,000 þorska til þess í miðjum Ágústmánuði, enda segir og í skýrslunni, að Frökk- um hafi eigi heldr hepnazt fiskiveiðar sínar hér við land eins vel og áðr, einkum fyrir Suðrlandi og Vestrlandi. Hákallaveiðarnar hafa hepnazt vel. «Ingólfr» hafði í miðjum Ágústm. fengið nálægt 150 tunn- um lysis. Að endingu segir í skýrslu þessari, að fengr- inn sé svo miklu minni en útgjöldin, að mjög sé óvíst, hvort félagið geti staðizt, með því að það eigi hafi fé fyrir höndum til útgjörðarinnar næsta ár. SIÍÝRSLA um ástand prestaskólasjóðsins við árslok 1868. f konunglegum skuldabréfum og landfó- geta kvitt............................ 868 33 Á vöxtum hjá einstökum mönnum . . 500 » í vörzlum forstöðumanns presta- rd. sk. skólans 31. Des. 1867 . . . 22 36 Vextir til 11. Júní 1868 ... 49 76 72 16 J>ar af veittr styrkr stúdent B. Kristjánssyni . . . 4 rd. — J>orv. Jónssyni . .30 — 34 , 38 16 Borgað skuldabréf með áföllnum vöxtum........................ 106 40 Eptir í vörzlum forstöðumannsins . . 145 » Upphæð sjóðsins 1513 33 Halldórs Andréssonar gjöf til prestaskólans. í skuldabréfum.........................1050 » Borgað skuldabréf .... lOOr. » s. Borgaðir vextir af skuldabréfum 46- » - flyt 146 - » - 1050 » rd. sk. flutt 146 r. »s. 1050 » í vörzlum forstöðumanns presta- skólans 31. Des. 1867 . . 12- 84 - 158- 84 - J>ar af veittr styrkr stúdent B. Kristjánssyni...............46- »- Sett á vöxtu...100 » Eptir í vörzlum forstöðum. prestaskólans 12 84 Upphæð sjóðsins 1162 84 Upphæðin alls 2676 21 Umsjónarmenn prestaskólasjóðsins. — I 17. ári „pjó?)álfs“, 12. og 13. bla¥)i, er grein nm, at> stofnat) hafl verit) „Lestrarfélag“ í Reykholts- og Stórás-sókn- nm, og var þar geíin von nm, at) þah vprti nákvæmar skýrt frá því í hlóbunnm. En þar sú von heflr ekki ræzt enn, þá vil eg reyna ótirum til upplýsingar og fróhleiks, aí) rita skýrslu- ltorn um felag þetta. En til ab skýra frá fyrstu upptökum þess, tek eg her kafla úr ræhn, er forseti þess hélt 4 fyrsta félagsfundi. „A.r 1864 þann 15. Október var fyrsti fundr haldinn í Lestrarfélagi Reykholtsprestakalls. Fídag þetta er svo undirkomiíi, ah þrírbræhr hér í sókn, nefnil. Gutimundr, pórhr og Steinólfr hreppstjóri, Grímssynir, buþu á næstlibnu sumri ah gefa bækur til þess, ab stofnah yrbi iestrarfélag í prestakallinn, og mæltust til, ab prófastriim vildi, bera þetta upp fyrir sóknarbændum, hvab liann gjiirhi 4. September næst- lihinn; geugn þá 17 menn í félagií); síhan hafa 8 bæzt vií), og or nú félagií) stofnaí) moþ 20 féiagslimum, meb 64 sk. til- lagi árlega af hverjum“. A þessum fundi var frainlagt gjafa- bref bræhranria asamt búkaiistum, og hafþi Gnhnmndr gefl?) 120, pórhr 75, og Steinólfr 57, alls 252 bæknr. pa?) ár munu tiltögin hafa greibzt. Næsta ár 1865, 20. Október, var aptr fundr haldinn, og átti þá félagib lijá féhirbi 9 rd. 32 sk., og haíbi þó keypt eiria bók og orbib Bókmentaféiagsjimr; þá gengu 5 menn í félagib ab nýu Ar 1866 var hinn 3. fundr haldinn í félaginn, og átti þab þá óeytt í sjóbi 5 rd. 32 sk., og 2 rd. í óhorgubum tillögum; en þá afsögbu aiiir ab vera í því, nema tillögin væri sett nibr í 32 sk., og meb því feng- ust 17 menn í þab. A þvi ári hafbi félagib eignazt sumpart upp í tillög og sumpart geflns 10 bækur. Árib 1867 var engi fundr haldinn og tillög iila greidd frá fyrra ári. Af út- lánsbúkinní er ab sjá, som þab ár hafl 26 menn yerib í fé- laginn meb 32 sk. tillagi. Árib 1868 var fund.f haldinn í féiaginu, varþá félagib skuldlanst, og hafbi látib binda nokkr- ar bækur; mnriu nú vera 20 menn í félagidu, og er þab af einstökn fylgi forseta og varaforseta, þvf sóknarmenn sýna allflestir ofurlítiun áhuga á, ab halda því vib, hvab þá þeir efli þab ebr styrki í nokkru. I félaginii eru rnargar þarfar og fróblegar bækur, flest íslenzk árs- og tíma-rit, Noregskon- ungasógur og Isiendingasögur all-flostar, auk ýmsra annara fræbibóka, sem snmar eru sjaldfengnar, t. d. Ferbabók E. Ólafssonar ineb myndiim og korti, og margt fleira. En allt fyrir þetta iítr nú helzt út fyrir, ab félagib líbi undir lok, og er þab merkilegt í ekki iakari sveitum en þetta eru, en í gjafabréil bræbranna iýsa þeir því yflr, ab þeir taki bækurn- ar aptr, ef sóknarmerjn vili ekki færa sér þær í nyt, oba ef svo fari, ab svo fáir vorbi í því, ab þab goti okki stabib þann

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.