Þjóðólfur - 16.03.1869, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 16.03.1869, Blaðsíða 8
— 84 — BRÉF TIL RITSTJÓRA »|»JÓÐÓLFS«. „Herra ritstjóri. Jiegar vér sánm j lf af 13. þ. m., fnrþaþi oss á at- hugasemd yþar viþ greinina nm Krísivíkrnámaiia. j>aí) er hvorttveggja, aí> þfcr eruþ óknnungur verksvæíiinu og aV fórum viþ vinnuna yflr hófuí), euda sýnir undirtekt yþar, aþ yílur muui annt nm, at> uuna löndum okkar hægþarverksins. Fáir eru þeir verkmenn, sem geta búizt viþ miklum arþi vinnu sinnar, ef þeir leggja ekki aí) sör, og ef vör tökum atvinnu í Reykjavík um þetta leyti, þá eru fáir þar, sem geta fengií) 8 skildinga á klnkkustund, og þaí> at> eins þá stnnd, er þeir vinna. Eptir vinnuhætti í Krísivík gctr hver meþalmaþr nát) 12—24 skildinga á stundu, þegar vinuufært er, og vér erum fúsir á aí) gefa hverjum þeim, sem eigi þorir aí> vinna eptir hinum föstu vinnulannum á hvert skpd., 12 sk. þá stnnd sem hann vinnr. Eptir því sem dagr iengist, verþr ábatinn meiri, en í þessnm mánuþi hafa þeir, sem unnií) hafa upp á „accord", baft frá 8 til 11 mörk á dag. Hvaí) þaþ snertir, erþérgjörií) aí) eins rát) fyrir einum vinnudegi í viku, sýnist oss fremr hngsunarleysi heldr en hivara, því eptir veþráttu og tíma á- lítum vör, at) sá einn geti ætlaí) slíkt, sem heltli veþrgæzlu á hendi, og skamtabi úr hnefa. Hitt væri heimskulegt ogjafn- vel syndsamiegt, ab ganga í berhögg vib forsjúnina og þrjázk- ast viþ aí) vinna fyrir uppeldi sínu, þútt svo bæri vií), aí> eigi væri vinnufært nema einn dag einhverja viku, og ef nokknr mabr, sem almenningr treysti, gjörbi ráb fyrir slíku, kynui þab ab niiba til þess, aí) fæla sjúmenn frá því, a<5 fara í verib; því þegar vör bernm satnan vinnnna í Krísivík, og vertíbina frá kyudilmessu til loka, þá þorum vör aí) segja, ab þat) væri mörgom betr borgií), sem færi meb mötn sína til Krísivíkr og dveldi þar, því þar á hver og einn víst ab afla 8 til 10 marka á dag, ef bæriiegt er vebr, eí)r sem vér skul- um nefna, þegar sjúvebr er, þar sem sjúmabriuu í verinu getr rúií) þrjá daga í viku, án þess aí) vinna fyrir mat þá hina sömu dagaua, því þar er alt úvíst; og hafa hiu síbustu árin fullkomlega sannaí) þetta. Eptir því sem vinnan hefir geugiþ þennan mánub, þornm vör ab fnllyrþa, ab hver mebalmabr getr unnií) fyrir 8 mörk. á dag, þegar vinnnfært er, án þess hanu leggi mikib ab sér, en hitt ætlnm vér hverjum heilvita manni, ab fela þaþ forsjúninni, hve marga verkdaga hún leyflr { viku, því hver og eiun má treysta því, aí) gub mnni gæta’ þeirra, sem vinna fyrir lífl sínu í Krísivík, eins og hinna, er gjöra þab á annan hátt og annarstabar. Örbugleikann vií) flutningana sáum vér ábr vér lásum grein ybar, og höfnm þeg- ar bætt úr því eptir mætti, þannig aí> verkmonn missi eigi gúíla daga til flutninga mötu sinuar. Eptir kringuinstæbum þoim, som nú eru, vitum vér aí) hvor og einn finnr sér skylt, ab stybja ab því, ab menn gæti aflab sem mest fjár eba flskjar, og treystam vér ybr, herra ábyrgbarmaþr, ab þér stybj- ib ab því, aí> menn sæti þessu, sem getr orbií) mörgum til gúbs, þangaí) til aþ þér getib bent á abra atvinnu, er gefl meira af sér. Aþ endingu verbum vér aí) geta þess, aí) þeir, sem næstir búa námunum, Krísvíkingar, hafa eigi notaí) at- vinnu þessa, hvorki fyrir menn ué hesta eiun einasta dag, og höldum vér þú úhætt sé aþ segja, ai) þeim veitti ekki af“. Reykjavík, 20. Febrúar 1869. Oddr V. Gíslason. jiútt vér eptir bún höfundarins tökum bréf þetta í „jijúþ- úlf“, þá gjörum vér þaí) eigi af þeirri ástæl&u, ab oss þyki mikií) til þess koma; því ab þaí) hvorki lagfærir eitt orí) af því, sein vér sögírnm í 16.—17. blabi „j>júí)úlfs“ um vinnuna vib Krísivíkrnámana í vetr, enda var þar ekkert aþ lagfæra, né heldr ab þab skýri málib aþ einu né ueinu. jiaíi er sumt í bréfluu, sem hvergi á vi%, svo sem t. a. m. um vebrgæzluna, og annab því um líkt. I grein vorri er eigi eitt orb, er bendi á, aí> vér viljum letja fúlk a<S> fá sér vinnu vií) brennisteins- gröptinn ; þvert á múti sögbum vér, „aí> oss þætti vænt um, ab verkamenn gæti þar fengib gúþa atvinnu". Vér sögbum, ab eins, a<3 þaí) væri eigi núg, til þess ab atvinnan væri gúb, þútt verkmabrinn gæti unniþ fyrir 1 rd. svona einstakan dag; en um hávetr væri hætt vib, ab vinnan yrbi stopul, og vér ætlum þab hverjum manni meb heilli skynsemi ab hugsa um þab, ab forsjúnin mnni eigi breyta vebrlagi hér á landi fyrir brennisteinsgröpt í Krísivík. j>ab er víst, aí> eigi veríir búizt vií) stöbugu vinnuvebri til brennisteinsgraptar um hávetr hér á laridi, enda heflr gúan sýnt þaí), og þaí) or þaí) vebr, sem viþ má búast á Islandi á vetrnm, a?) minsta kosti eptir nýár; og vér getnm sagt hinum heibraba bréfritara þaí), aí> þeir gjöra sér lítib gagn heima, sem eigi geta fengib þar atvinnu eins haganlega heimili sínu, eius og þeir geta fengib vií) þenna brennisteinsgröpt aí) óllum jafuabi um þenna tíma árs. Ef herra 0. Gíslason vildi sjá þeim fyrir einhverjom dag- iaunum, eba þútt eigi væri nema fyrir fæbi, hveruig sem vebr væri, og iífvænlegu herbergi, þá væri þegar öbru máli ab gegna. A'b hann geti sjálfr stabizt vií) ab vera þar, þútt ekkert verbi nnnib, þaí> gotum vér vel skilib, eptir þvf kaupi sem sagt er ab hanu hafl. Vorib og sumarib og fram eptir haustinu er sá tími, 8em til slíkra verka er hentugr, en alls eigi harbasti kafli vetrarius, enda ætlnm vér víst, aí> félaginu enska vorþi þessi vetrarvinna fulidýr. þar sein herra O.Gisla- son virbist viija hvetja sjúmenn til, ab taka heldr vinnu vib Krísivíkrnáma, en ab stunda sjúinn um vetrarvertíbina, þá getum vér eigi livatt fúlk yflr höfub til þess svona ab úreyndu, hvernig flskast; þab er drjúgt sem drýpr, þar sem sjávarafl- inn er. Vér viljum gjarnan hvetja merin til aí) vinna aí> brennisteinsgrepti þessum, en þú svo, aí) þeir hafl eigi úhag af, eba slökkvi eig anuari viiinu uibr, sem þeim er haganiegri eí)a beinlínis aríuneiri. Vér verímm nú ab telja úttalaí) um þetta mál fyrst um sinn í jjjúbúlfl, aib minsta kosti, ef herra 0. Gfsiason getr eigi skýrt málii) betr, en hann hellr gjört í þessu bréfl sínu. AUGLÝSING. Mánudaginn þann 12. Apríl næstkomandi kl. 12 á hádegi verðr á þinghúsi Seltjarnarneshrepps í Reykjavík haldinn skiptafundr í búunum eptir Eyólf Eyólfsson frá Brekkubúð, Runólf Eysteins- son frá Ásláksstöðum, og Ólaf Guðmundsson frá Bollagörðum, og verða þá skipti þessara búa til lykta leidd, ef auðið verðr. Skrifstofu Gtilibiingu- og -Kjúsarsýslu 26. Febr. 1869. Clausen. — Næsta blaí); 24. þ. m. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti M 6. — Útgefandi: Jón Guðmundsson. R.Kr. Friðrihsson ábyrgist. Prentabr í prentsmibju íslands. Einar þúrbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.