Þjóðólfur - 24.03.1869, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 24.03.1869, Blaðsíða 8
— 92 — leg skylda verzlunarstjórans, þá er hann sá, hvernig korni?) var, aí> segja sýslnmanni til, og selja honnm kornib í hendr sem skemda vorn til ráhstöfnnar. En aí) selja þa?) moib af- arverí>i, og, eins og anhvitaí) er, helzt fátæklingunnm, þaí) virííist oss ah benda á, aþ maíirinn hirþi lítt um, hvernig þær vörnr sö, sem hann selr landsmönnum, og honum se mest um þaí) aþ gjöra, aí) fá fult andviríii; slíkt er eitt af því, sem spillir fyrir verzlunarmönnum vorum. Hann skal eigi bera þaí) fyrir, aþ hdsbóndi hans hati sett verþiþ, því aí) hann heftr sjálfsagt sett verhih í því trausti, at) korniþ væri óskemt, og var þó fullhátt samt. En úr því verzlunarstjórinn eigi var vandari aí) virþingu sinni en svo, aí) hann steypti þessu maíkakorni saman viþ óskemt korn, og seldi svo alt saman, sem óskemt væri, þá virþist oss, aí> þaí> hefíii verií) embættis- skylda sýslnmanns og læknis, aþ hlutast ( máliþ, og a% minsta kosti af> sjá nm, ab þaf) eigi væri selt mef) fullu veríii, ef þaf) annars var' ætilegt, sem vkr vel getum ætlaf) bundif) tvímælum. __ Jiegar Asmundr sál. Gufmnndssdn á Hlífiarhúsum hinn 0. Jan. þ. á. andafist frá veikri konu og 6 nngnm börnum, varf) fátækrastjórnin hér í bænnm af) hlntast til, af) koma fyrir einhverju af þessari fjölskyldu, og var þá í svipan kom- ifi fyrir 4. af börnunnm hjá þessnm heifrsmönnum: Jóni Ólafssyni á Hlífarhúsum, Ejarna Oddssyni á Garfhúsum, Gufmundi Erlindssyni í Eæknisgötu og Gísla Björnssyni á Bakka. Nokkru sífar kvaddi fátækrastjórnin þessa menn á furid mef) sór, til þess af) semja vif þá um þaf), mef) hvafa kjörum þeir vildi halda börnin, sem þeir tóku þegar eptir andlát föfmrsins, til loka ytírstandandi árs. Letu þeir þá í Ijósi og staffestu mef) undirskriptum sínum, af) þeir vildi gjöra þetta: Jón Ólafsson fyrir alls ekkert, Bjarni Oddsson fyrirl2rd, Cufmundr Erlindsson fyrir 16rd., og Gísli Björns- son fyrir 25 rd. Eg flun mer skylt, vegna hlutafeigandi ekkju og fátækrastjórnar bæarins, af) votta þessum heifírsmönnum þakklæti fyrir þetta veglyndi þeirra. Keykjavík, 19. Marz 1869. Ól. Páhson. AUGLÝSINGAR. — Her með innkallast með árs og dags fresti erfingjar húsmanns Jóns heitins Finnssonar frá Neðri-Dálksstöðum til þess, að gefa sig fram og sanna skyldugleika sinn við hinn látna fyrir mér sem hlutaðeigandi skiptaráðanda. Skrifstofu þingeyarsýslu, 8. Febr. 1869. L. E. Sveinbjörnsson. Eptir ósk hlutaðeiganda verðr þrotabúi Helga Erlendssonar, sem skipt var þann 19. Nóv. 1862, aptr tekið til skiptameðferðar og niðrjöfnunar milli skuldaheimtumanna hans, að því er snertir þá fjár- muni, er hann kann að hafa eignazt, síðan hann framseldi bú sitt sem þrotabá. f>ví innkallast hér með með 6 mánaða fyrirvara, samkvæmt tilsk. 4. Jan. 1861, skuldaheimtumennirnir í búi téðs Helga Erlendsssonar núverandi á J>órukoti í Njarðvík til þess að koma fram með kröfur sínar og sanna þær fyrir undirskrifuðum skiptaráðanda. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 18. Marz 1869. Clausen. — Mánudaginn 21. dag Júnímánaðar næstkom- anda verðr á skrifstofu Dalasýslu að Staðarfelli haldinn skiptafundr í dánarbúi fyrrum setts sýslu- manns, stúdents Magnúsar Gíslasonar frá Hrafna- björgum, og aðvarast því hlutaðeigendr um að mæta eða mæta láta árdegis á téðum stað og degi til að gæta réttar síns við skiptin á nefndu búi, er þá munu verða til lykta leidd. Skrifstofu Dalasýslu, Staþarfslli, 23. Febrúar 1869. Lárus Blöndal. — Mönnum mun það kunnugt, hve mikil að- sókn er hingað til Ólafsvíkr á flestum tímum árs. J>ar eð vér, er búum á téðum stað, eigi getum risið undir því, að hýsa og veita beina öllum, er hingað sækja, ókeypis, þá lýsum vér því hér með yfir, að vér eptir þetta hættum að gjöra slíkt, nema gegn endrgjaldi út í hönd, og hlýtr upphæð þess fyrir næturgreiðann að fara eptir þörfum þiggjanda og hvers liann æskir, frá 16 skild. og þar yfir. Ritaí) í Marzin. 1869.^ Búendr í Ólafsvílc. — Htr meí) angiýsist, &í> þeir, sem næstkomandi sumat vilja hafa hagbeit fyrir stóþhross síri eí)a arinan hrosspeniug í heitíarlaridi Mosfells, verta aí) 6emja um þab vií) mig seui ábúanda og umráþanda tóþrar jarþar.' Mosfelli í Mosfellssveit, 2. Marz 1869. J>orkell Bjarnason. — A leiþinni millum Hafnarfjarfiar og Arnarness fanst eptir nýárif) klútr mef) barnskjól og klút í. Sá, sem getr leitt sig eiganda af) þessu, verflr af) snóa sör til Jóns Jónssonar á Yíðirnesi. — Brúnskjótt meri, 6 vetra gömul, stór, járnuf) á 3 fótum, 2 skeifurnar pottafar, 1 lítilfjörleg; mark: heilhamraf) hægra, tapaþist unr næstlifnar vetrnætr; bií) eg hvern þanlb er hitta kynni, gjöra svo vel og birfla hana, og gjöra möf vísbendingn af, mót borgun, af) Gerfiakoti vif) Hvalsnes. 29- Janúar 1869. Tómas Eyólfsson. — Mig undirskrifafían vantar 2 fola á 3. vetr raofskúfótt' an og rauflan ; mark á þeim er: biti framan vinstra, báf>'r óaffextir í vor og ógeltir; bif) eg hvern, sem hitta kynni, gjöra mer vísbendingu af þeim af) Efri-Gröf í Flóa. Magnús Ormsson. — Ranfr færleikr, á af) gizka 4 vetra, mef marki, „gagn' bitaf) bæf)i“ fanst daufr í Seltjarnarneshreppi, og getr róttt eigandi vitaf) háarinnar innan 14. Maí til hreppstjórans, borgaf þessa auglýsingu. — Næsta blaf 10. dag Aprílm. Afgreiðslustofa J>jóðólfs : Aðalstræti 6. — Útgefandi: Jón Guðmundsson. H. Kr. Friðrilmon ábyrgisL Prentaflr í prentsmifju fslands. Einar þórfíarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.