Þjóðólfur - 10.04.1869, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 10.04.1869, Blaðsíða 7
haldari L. Knndsen 2 skeppnr hvor; Jdn f>ór?iarson í Hákoti 2 skeppnr af rógi; Jóri þóríiarson í Hlííarhúsnm 1 rd., Björg í>órlbardóttir í Nýabæ lrd.; Gubmundr GnÍJmundsson á Ás- láksstöímm á Strönd 5 rd.; Jón Magnússon á Innri-Njarbvík 7 rd„ og 16 pnd. smjörs; Kjartan á Vatnsloysu I rd ; Gu?)- mnndr samast. 2 mrk. Ank þessa hafa þau herra konsul Siemsen og frú hans daglega sent miír nýmjólk frá' því er eg var% veik og fram á þenna dag; frú Ástríþr Melsteþ sendi mjr, á meþan eg var veik, daglega frá eigin horþi sínu þaí), sem mhr gat veriþ hagfeldast til næringar. DómkirXjuprestr- inn heflr ekkert þegib fyrir líksöng og ræþu eptir mann minn sál. Olium þessum biþ eg gófiau guí) aí> lanna velgjörhir þeirra vit> mig. Hlí&arhúsum 19. Marz 1869, Halldóra Jóhanna J»orvaldsdóttir. — f>ess er vert að geta, sem vel er gjört, öðr- um til eptirbreytni. þá eg á dögunum fann sjórekin sendibrjef, fanst mjer þaf) bæfli ánægja mín og skylda, af) mefihöndla þau, sem bezt kunni, til þess af) hver viþtakari gæti meíltekif) sitt bref, án þess mer dytti í hug aíi setja upp nokkra þóknun þar fyrir, en mef) sömu ferf), og eg áminzt brftf sendi, fekk eg bref frá herra laud- og bæarfógeta A. Thorsteinson í Reykjavík, dagsett 23. Febr. þ. á., hvar meb fylgdu 8 rd. (af) hans sögn) frá nokkrum mönnum í Reykjavík, sem átt höffm áminzt bref; fyrir áminzta heibraba brhf og mebfylgjandi gjöf, flnn eg mór skylt opinberlega af) þakka hluta&eigendum. — Herra ritstjóri þjóbólfs er vinsamlega beþinn ab ljá iín- nm þessum rúm í blabi sínn. Hjörtsey, þaun 5. Marz 1869. Guðmundr Sigurðsson. — Fyrir bækr þær, sem herra Einar þórbarson forstöbu- maf)r prentsmibjunnar í Reykjavík sendi Lestrarfölagi Vest- mannaeya á seinastlibnu sumri, votta eg honum her meí) mitt iunilegt þakklæti felagsins vegna. Vestmannaeynm í Desbr. 1868. B. E. Magnússon, sýslumafir. Dáin. fareð drottni þóknaðist 26. þ. mán. að burt kalla til annars lífs mína elskuðu ektakvinnu Kristínu J>orvaldsdóttur frá mér og okkar 5 börnum, þá finn eg mig til knúðan að færa þann sorgarboðskap fjærverandi börnum okkar, tengda- mönnum Og vinum. Gilsbakka, 29. Marz 1869. Jón Iíjörtsson. — GUFUSKIPSFEHÐIRNAR 1 8 6 9 milli Is- lands og Danmerkr er ætlazt til að verði þannig: Frá Kaupmannahöfn: U ferð 10. Marz. 2. — í miðjum Apríl. —- í miðjum Maí. 4- — seinast í Júní. 5. — fyrst í Ágúst. — fyrst í Septbr. Frá Beykjavih: 1. ferð síðast í Marz 2. — fyrst í Maí 3. — fyrst í Júní 4. — í miðjum Júlí 5. — í miðjum Ág. 6. — síðastí Seplbr. Farið milli landanna kostar sama og í fyrra; milli Beykjavíkr og Djúpavogs 22 rd. 48 sk. Reykjavík, 6. Apríl 1869. Ó. Finsen. AUGLÝSINGAR. — Hér með auglýsist, að mánudaginn hinn 19. Apríl næstkomandi verðr á skrifstofu sýslnnnar að Ueynesi um hádegisbil boðinn upp og, fáist við- unanlegt boð, seldr hæstbjóðanda austrpartr jarð- arinnar Elínarhöfða, 5 hndr. 8 áln. að dýrleika, eptir jarðabókinni 1861, með 1 kúgildi, liggjandi í Akraneshreppi innan Borgarfjarðarsýslu. Söluskil- málar, hvar á meðal er sá, að gjaldfrestr verðr í 3 vikur, verða auglýstir á uppboðsstaönum. Skrifstofu Borgarfjarbarsýlu Heynesi, 19. Marz 1869. E. Th. Jónassen, cst. — Hér með augiýsist, að eg að forfallalausu hefi ákveðið að skipti í dánarbúi sýslumanns J. Thor- oddsens á Leirá skyldu fram fara h i n n 4. M a í næst- komandi um hádegi á skrifstofu sýslunnar að Hey- nesi á Akranesi. Skrifstofu Borgarfjarbarsýslu, 27. Marz 1869. E. Tli. Jónassen, cst. — Hér með er skorað á erfingja vinnukonunnar Guðbjargar Jónsdóttur frá Görðum á Akranesi hér í sýslu, sem druknaði á ferð úr Reykjavík upp á Akranes í Marz 1864, að gefa sig fram og sanna erfðarélt sinn fyrir skiptaráðandanum í Borgar- fjarðarsýslu. Skrifstofu Borgarfjatbarsýslu, 27. Marz 1869. E. Th. Jónassen, cst. — Guðlaug Guðmundsdóttir eða Kristín Jóns- dóttir, mæðgur, sem haldið er að eigi heima hér í sýslu, umbiðjast að koma hingað á skrifstofuna svo fljótt sem verða má; sömuleiðis Nikulás Guð- mundsson, sem sagt er að muni vera í Biskups- tungum, en áðr hefir átt heima í Húnavatnssýslu; öll til að skýra frá ýmislegu fjárhag þeirra snertandi. Skrifstofu Árnessýslu, 22. Marz 1869. P. Jónsson. — Nýkomin eruáprent: NOKKURLJÓÐ- MÆLI eptir undirskrifaðan, og fást til kaups hjá honum óbundin á 32 sk., í bandi 40—48 sk.' Reykjavík, 10. Apríl 1869. Br. Oddsson. — Vísdómr englanna um hina guðdómlegu elsltu og hina guðdómlegu speki eptir Emanúel Swedenborg prentað í Khöfn 1869, l—XII og 1

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.