Þjóðólfur - 10.04.1869, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 10.04.1869, Blaðsíða 8
— 100 — —268 bls., fæst hjá öllum þeim,sem hafa bókasölu fyrir Pál Sveinsson. Iíostar innhept í kápu 72 sk. — »The London Gazette,» published by the Authoríty1 þriðjud. 9. Marz 1869, bls. 1614. Sveinbjörn Jacobsen, í Nr. 35 Brunswick Buil- dings Brunswick Street Liverpool í héraðinu Lan- caster, kaupmaðr, sem er gjaldþrota orðinn, og með því að þess hefir verið beðizt 6. dag Marz- mán. 1869, að hann væri dæmdr (lýstr) gjaldþrota við gjaldþrota-rétt hennar Hátignar í Liverpool- umdæmi, innkallast hér með til að gefa sig fram við Registrator nefnds réttar, á fyrsta fundi skulda- heimtumanna fyrir áðrnefndum Registrator hinn 23. dag Marzmánaðar þ. árs, á elleftu stundu fyrir miðjan dag við nefndan rétt í Liverpool. Herra Charles Tvrnes fr. Contral Chambers, South Castle-Street er curator (lögráða- og um- sjónarmaðr), og herra I. B. Wilson fr. Harrington Street Liverpool er Procurator í þessu þrotabúi. ★ , ¥ * I umboí)i verzlonarhúss nokkors í Liverpool bií) eg ycr herra ritstjóri, aíi taka þes?a auglýsing í blab yílar. Reykjavík, 23. Marz 1869. O. V. Gíslason. — Eg undirsltrifaðr kaupi í vor egg fugla þeirra, er hér eru nefndir, ef þau eru óskemd. Fálki Fóella Smirill Duggönd Hrafn Stóratoppönd Sólskríkja Skarfr Skógarþröstr Hvítmáfr Selningr Svarbakr Mýrisnýpa Kjói Spói Skrofa Grágæs Uákallaskúmr Helsingi Fýlungr Krikönd Ilaftirðill Grasönd Teista Rauðhöfða Stuttnefja Ilrafnsönd Klumba Straumönd Himbrimi Flórgoð Lómr. þannig má búa um eggin, að eigi skemmist: Á botn ílátsins á að leggja vel þurt hey og hylja það í skánar- eðr móösku, því næst raða eggj- unum, en láta hvergi koma við tré. þessu næst skal fyllt með ösku milli eggjanna og yfir, og 1) p. e. auglýst at) tilhlotUD hius opinbera. aptr lagt lag af heyi; geymast eggin þannig ó- skemd, þangað til þau eru blásin út. Með hverju hreiðri (o: eggjum úr sama hreiðri) þarf að vera seðill, sem sýnir nafn fuglsins, og nær eggin sé tekin. Reykjavík, 2. Apríl 1869. Oddr E. Gislason. — Með bréfi dagsettu 31. d. f. m. hefir stipt- amtið lilkynt mér, að lögstjórnin hafi í bréfi dags. 6. d. Febr. þ. á. veitt stiptamtinu heimild til, að veita bændum í suðurumdæminu ókeypis-flutning með gufuskipinu á nytsömum jarðyrkjuáhöldum, þá er bændr beiddust þess, og lestarúm stjórnar- innar eigi er tekið upp af öðrum sendingum, þó að eins yfirstandandi ár, sökum fyrirætlaðrar breyt- ingar á tilhögun póstskipsferðanna milli Kaup- mannahafnar og Islands. |>etta gjöri eg þá nú Sunnlendingum kunn- ugt, ef þeir eru nokkrir, er það vilja nota. Reykjavík, 6. d. Aprílm. 1869. H. Kr. Friðriksson. PRESTAKÖlit. Veitt: 20. Marz Stabarhraun í Mýrasýsln meí fjrir- heiti eptir koiiungsúrskurbi 24. Febr. 1865 sira Jakob Björnssyni á Hesti; a?)rir sáktu eigi. — 6. þ. mánaþar H va m in r i Dalasýslu sira HJ örl. Guttormssyni á Skinna- stöbum, vígþnm 1835; auk hans sóktu: sira J. Kn. Benidikts- son, prestr í Meþallandsþingum, v. 1849; sira P. Pálsson á Prestbakka, v. 1861. Oveitt: Hestþing í Borgarflrl6i, metin 229 rd. 86 sk. Arií) 1867 voru tekjurbrauíssins taldar35lrd. 62 sk. Prests- setrií) heflr stór tún, en ógrasgefin, engjar og hagar eru í moíiallagi, en engjavegr langr og ógreiíir; í mcíialári fram- fleytir Jnrtlin 4 kúm, 200 fjár, 1 roiþhesti og áburþarhestum eptir þörfum. Af útkirkjum gjaldast 320pnd. smjörs; tí- undir eru 320 ál., dagsverk 15, lambsfófcr 46, offr 8; sókn- armenn eru 470. Auglýst 24. f. mán. — þingmúlí í Su?)r- múlasýsln, mctinn 225 rd. 12 sk. Arif) 1867 er branfifi met- if) 340 rd. 57 sk. Prostssetrif) er erflf) bújörfi, heflr mikib land, en lítinn heyskap; í mefalárí framfleytir þaf) 3 ’/í kú, 8 hestum og 250-fjár. Eptir kirkjujarfir gjaldast 10 kindl vetrgl., 100 pd. tólgar, 70 pd. nllar, 3 vættir flska, 140 pd. smjörs og 33 rd. í peningum. Tínndir eru 70 áln., dagsverk 6, lambsfófr 13, offr2; sókiiarmemi eru 162. Anglýst s. dag — S k i nn astaf>ir mef) útkirkju á Vífirhóli í þingeyarsýsiu, metif) 217 rd. 49 sk.; branfi þessu er fyrst um sinn samein- afr Garfr í Kelduhverfl metinn 179rd. 84 sk. Auglýst 6. þ. mán. Árif) 1867 ern Skinnastafir metnir 329 rd. 18 sk. Prests- setrif) heflr heyskap lítinn, en haga gófia; skógr er mikill; í mefalári framfleytir þaf) 2 kúm, 50 ám, 50 saufínm og 5 hrossum. Eptir kirkjujarf ir gjaldast 25 sauf ir votrgl., 4 teig- slættir og 90 pd. smjörs; tíiindir eru 168 ál., dagsverk 18, lambsfófr 36, offr 4; sóknamenn eru 334. — Næsta blaf: laugardag 24. þ. mán. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. i Preutafr { prentsmlfju íslauds. Einar pórfarsou.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.