Þjóðólfur - 15.05.1869, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 15.05.1869, Blaðsíða 5
121 — einmitt úr þessum flokknum kjörgengra manna að þingunum koma flokksforingjar og forvígis- menn í öllum þeim þingtnálum, er nokkru þykja skipta. f>essi skortr á mentaðri meðalstétt hjá oss, en hins vegar í mörgum kjördæmun- um margreyndir dánumenn og brúkanlegir þing- menn, er þaðan hafa á þing komið, tekr í raun- inni af öll tvímæli um það, að þeim kjördæm- unum getr eigi orðið það ámæla- og vansalaust, og ef til vill enda eigi ábyrgðarlaust fyrir þingi og þjóð, að láta nú leiðast eða ginnast til að skipta um, heldr mun þeim bezt að halda enn trygð við þá þingmenn, sem ekki eru reyndir nema að góðu, því þar vita menn »hverju þeir sleppa en eigi hvað þeir hreppa«. En aptr verðr það ekki varið, að þau eru líka kjördæmin, er misheppnaðist svo kosningin 1864, ab almennings-álitib, alþingistíbindin sjálf, og almanna- rómriun nær og fjter tekr þar af íill tvímæliu tiin, nb þeim Ujiirdainaum er þab ekki ábyrgöarlaust andspænis þiugi og þjób og getr því síbr orbib þao ámælis- og vatisa- laust, ef þau vildi nú eigi skipta nm, lofa hiniim aíi fara, en Bjá ser út nýan þingiiianii, er flest þan kjtirdæmin, sem her raÆir um, skortir alls ekki innan bferabs: iniklu nýtari og betri menn. ,,þeir sem orbnir eru kunnir ab því ab þeir oru eannarlegir jreibumenn og enda vandræbamenn í flestum vib- skiptum símim viu abra, eba þeir sem hera nreglu-ástríbuna Dtan á ser eigi ab eins utanþings, framan í öllum, heldr einnig á fundum þingnefnda, svo ab engu tauti hetlr orbib vib komib, — enda heflr ekki leynt siir á þingbekkjunum stundum, — eba þeir, er meb öllum hæfllegleikum sínum, væri þeirra vel neytt, hafa þó aldrei á undanfíirnum þingum vibreist neitt þingmál eíia vertilega stutt til gagns og góbs, hafa beinli'nis spilt sniniim málunum, on aptr hringlati meti sum, eba hjálpab til þess, þing af þingi, meb því ab halda fram þeim laga-Iokleysum, eins og sannarlegt velfortiarmál væri, er hvorki stjórn tie. þ.júb hefir getab abhylzt, og hafa nieb þessu og öbrn háttalagi valdií) fjarska töfum og ti'maspilli fyrirþinginu og feyki kostnabarauka,— ab slíkum þingmönn- um, — ab óreibiimiinnum og ííreglumúnnuni, er engi eptir- sjá af Alþingi. — Auk eptirfylgjandi greinar hafa þjóðólfi bor- izt tvœr aðrar greinar sama efnis, þ. e. svar upp á greinina í 15. blaði hins 1. árs Baldrs með yíirskript: »látum oss biðja*, þar sem stiptsyfir- völdunum er lagt það til lasts, að þau láti auglýsa nöfn allra þeirra presta, er um brauð sækja, eða að þau líði þjóðólfi það, en óhæfa og smekkleysi J>jóðólfs komi þar fram eins og í flestu öðru. Er önnur af þessum aðsendu greinum með yfirskript: «vcr viljum enn fremr biðja«, og undirskrifuð : kostr væri á, beldr stæbi þeir honum jafnfætis eba væri engu 8Íbr ab mannkostum og hæfllegleiknm í iillu óbru; ef svo 8tæbi & í eiuhverju kjiirdæmi, þá væri alls kostar rett ab láta kristindónis grnndvallarregluna rába úislitura: ,sæll» er afc gefa en þiggja". «4 sveitaprestar»', hin með yfirskript: «látum öss líka biðja«, og «Alþýðumaður» undir. En af því allar 3 greinarnar fara í eina og sömu stefr.u, Iýsa og ganga út frá sömu skoðun og óska þess, að |>jóðólfr haldi áfram að anglýsa brauðasækendr eins og fyrri, þá virðist það óþarfa-málalenging að taka nema þessa greinina, sem hér kemr, er virð- ist röksamlegust og liðugust, þó að hinar sé vel samdar og sómasamlegar í alla staði. »Lítil athugasemd". „I 15. númeri af 1. ári Baldrs er greinarkorn otla bænar- korn riieb hiimi hítíblegu yflrskript: „látum oss bibja". Undir grein þessa, eí>a bænarskrá, sem stílub er til blaba- iiiauu.'i, rita „Tveir sv eita p re s tar". Líkt er á koiuib meb bibnm prestum þessum. Hvorugr helir haft miklu láni at) fagna hjá stiptsyflrviildunnm. ^þau hafa eigi gegnt brauba- kvabbi þeirra, þó ab annar þeirra hafl bebib „marg-opt", en hinn „fleirum sinnum". Bibir hafa þvi' orbib óánægbir vib Stiptsyflrvóldln. Öbrnm þeirra virbist einkiim hafa grainizt, ab stiptsyflrviildin eigi skyldi meta hann meira, en liinum virbist hafa svibib þab sárast, ab stintsyllrviildin skyldi láta á því bera, ab þeim þætti eigi nieira lil hans koma. ' Preslar þessir byrja fyrst á sógnlegu og heímspekilega yílrliti yfir embættaveitingar og »oglýsing&t þeirra. Síban skýra þeir hreinskilnislega frá raniium sínum. Ab endingti skora þeir á blabamenn og bibja þá aí> láta vera ab auglýs* sækendr brauba. J>ess er til ali geta, aí> áskorunargrein þessi sö eigi til- gangslans, en b;ígt er ab segja, hver tilgangutiun er, en aub- sætt virbist, ab varia getr hann verib góbr. Stíptsyflrvóldunnm getrvarla verib þága í at) voita branb í pukri. Ef þan gjiira þat) meb samvizkusemi, má þau einn gilda, þótt allir sjái, hvernig þau veita, og má euda þykja vænt um, ab sækendr sé auglýstir, því ab þí geta engar mis- sagnir kastab skugga á rettsýní þeirra, sem annars er hætt »io. Væri þau hlntdræg, mundi hliitdrægni þeirra eigi geta dulizt fyrir þab, þ'i ab hætt væri at) anglýsa sækendr, nema því ab eins, ab prestum væri gjnrt ab skyldu ab sækja í pukri og bannab ab líta nokkub á því bera, og Si'knarniönn- um þeirra eba iiílrum væri bannab mob liignm ab spyrja þá nokknt) nm þab. Væri því tilgangr presta þessara sá, a?) smeygja sír inn undir hjá Rtiptsyflrviildunum, meb því at> mæla fram meb pukurvaldi þeirra, þá er greinin næsta 6- heppileg. J>ab er og aubsætt. ab virbing prestanna er eigi komin nndir slíknm auglýsingnm. Sómaprestrinii heldr jafnt virb- ingu sinni fyrir þab, þó ab einhverir abrir sé toknir frarn yflr hann í braubaveitingnm af einliverjum ástæbum. Eri pokaprestrinn gotr aldrei breitt ylir ósóma sinn, þó aí) hon- «m tæ.kist ab sækja í pukri og fá n4bugt uei í pukri. Prest- ar þessir segja reyndnr skylaust, ab þeir prestar sft „margir", sem se rmjög illa" vio slikar anglýsingar, en þab er lítt trií- legt, og er vonandi, ab þeir prestar se órfáir, ef nokkrir, sem se. svo smfemuglega hegómagjarnir og jafnframt svo einfaldir, at) þeir vilji og hugsi ser ab reyna nb fága virbingu sína og skýla blygbnn sinni meb þvílíku pnkri og launung sannleik- ans. Ef þab er því tilgangr greinarinnar ab vernda um virb- lngn prostanna, þá er hún hneykslanleg. Prostar þessir kannast viö þab í orbi kvebnu, ab þaíi

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.