Þjóðólfur - 15.05.1869, Page 6

Þjóðólfur - 15.05.1869, Page 6
— 122 — eíí „í Bjálfu sfer rétt, al> leggja sem flestar aíigjorilir yflrvalda fyrir almennings angu*', en þylir þii ávibrkvæmilegt aí) aug- lýsa sækendr brauþa, Jni aft þetta atriþi virþist eigi nijög mikils var%andi, þá vir?)ist alls eigi ástæþa til ab breyta af venju þoirri, sem nú er, meb auglýsingar þær. Alt pukr í erabættisfærslu er úelblilegt og getr eigi samrýmzt frelsi og ' framförum. Jijóþin beflr rett á aís sjá gjnrbir embættis- mauua sinna, og því verfer eigi ueitab, ab nokkur trygging er þaþ fyrir rvttsyni í braufcaveitingum, a?) sækendr se auglýstir, þvi aþ hugsanlegt er, ab þeir fái braubaveitingar í hendi, er miþr væri rhttsýnir, og kynni því fremr aí) boita því valdi sínu rangloga, ef hefþi von nm, aí) þaí) gæti dulizt. Sh því tilgangr greinarinnar sá aþ byrgja sjónir alþýbu fyrir gjcirþ- uin yfirvalda, ogþessi undantekuiug se eigi annaþ en undan- fari samskonar undantekninga, þá er hún háskaleg. Pukrprestar þessir „voria fastlega", a?) hlutaf eigendr muni gefa bæn sinni gaum, en sá, er ritar línur þessar, fiilltreystir því, at) þjóþóifr efa ritstjóri haris nruni engan gaum gefa þessari pukráskoran. Iiann cr líka góbrar vonar um, ab Baldr muni eigi gjórast forvígisbla?) pukrs í embættisfærslu, þó aþ haun hafl haft þessa piikrgrein meéferþis. líitaþ í Kóvernberm. 1868. Eiun sveitaprestr. (Aðsent). („Verfr þaþ opt þá varir niinst", 0. s. fiv.) Miþvikudaginn, þann 10. dag f. m. — næsta dag eptir „stiand-nppbof)it)‘' á Vogfjiirum á Mýrum — liígbum vör upp frá Vogi 9 saman. Helgi hreppstjóri Helgason í Vogi, sem leiþbeindi þeim skipherra 0. W. Nilssoii og abstoWmauni hans Hinr. Siemsen, kanpmanussyni úr Keykjavík, Einar Zoega verzlunarmaþr úr Roykjavík; Christofer Finnbogason búkbindari frá Stúrafjalli, Kunólfr Jónsson hreppst. á Haug- um, Jóhannes sýslumafcr G u t)m un dsson, Gutiniundr Jóusson ótialsbóndi, mefhjálpari á Hamareudum, og bör undirskrifatjr. — Meí) fram af því, aí) svo margir urtiu í samfórinni, var í seinna lagi lagt upp frá Vogi téfan dag, nl. her um bil kl. 10. Vcír var hægt, eu þokuhula á lopti, I __ og leizt mer, — en kanske fáum ótrum, loptsútlit heldr ískyggilegt; hafþi eg ort) á því strax at) morgni og vildi mjóg komast fyrr af stat), en autiit) varí); fertíin var heidr þung, því snjór var allmikill á jórí), svo at) víta vart) at) ganga, til at) koma áfram hestunmn og til at) hlífa þeim. }>ó gekk fórin allvel her 6uí)r yflr hreppana, Hraunhrepp og Aiptanes- hrepp, og er þaí)‘ alllangr vegr; — at) eins á einum bæ í Álptaneshrepp, „Langárfossi", kumnm vér og fengum þar eudr- næringu oss og hestuin vorum; þat)au hölduin vér allir samt at) Haniri í Borgarhrepp, þar urþu leifcir at) skiija, því leit) sunnanmanna lá þá sut)r yflr Hvítá og um Andakfi, — fór lireppst. llelgi þá meti þeim, og lekk sér til fylgdar Gumiar bónda Vigfósson á Haniri; — en vér hinir 5 héldum áfram heim í leib og hófíliim í lniga ai) koma at) Eskihoiti (Oskju- holti) sem þá var og i beinni leit) vorri, — inun þá liafa verií) komit) náiægt sóiarlagi er vér skildum, — var þá komit) inuggufjúk moti hægt), cn oplir þ\i sem skyggja tók, jókst mjóg aþ þvf skapi muggan og fjúkit), svo at) brát)um sást næsta lítii) frá, íyrir dimmu íjóki met) afar-faniikomu; þaiin- ig héldum vér áfram, nnz vér kotnurn ab Eskiholti, og þótt at) þeir Kunóllr og Kristófer væri hábir nákumiugir, ætlabi oss ab veita erfltt at) fluna bæinn, enda var þá litit) af dag- setii. At) vísu ætluílum vér í fyrstuuni aí) halda þaban heim- leibis aí) Stafholti, en þat) þótti oss óráblegt, þar myrkr var af nóttu og ófærbin og fannfergjan mikil, vér urþum þar því allir um nóttiua, og gistum hjá Jóni hreppst. Helgasyui. Morguniun eptir, nfl. þann 11. Marz lógbum vér þaban upp í sama eba líku vebri, nfl. svælings-kafaldi á austau landiiorbari, en hvorki var frosthart né hvast, — og meb því nú var dagr, — og nokkub grillti til næstu kenuileita, þótti ekki áhorfsmál ab leggja upp og halda heim, enda gekk þab ailgreiblega eptir því sem ófærbin var þó mikil, — þeir skildu vib oss hér á árbakkanum fyrir vestan túnib, Kuu- ólfr og Kristófer — eu vér hinir þrír, sýslumabr Jóhannes Gubmuiidssou og Gubmundr á Hamarendum komum hér heim kl. l1/2 — 2. — þó ab nó mætti ab vísu sýnast svo, sem kornib væri úr mestallri hættu, lagbi eg þó innilega ab þeiin, sýsium. og Gubm., ab setjast hér ab, og hirba ekki um ab keppa heim, þar hestar þeirra væru faruir ab lýjast, en, meb því svo iangt var komib áleibis, og þá langabi til ab komast heim, vildu þeir alls ekki sæta því, enda var velfært ab Hamarendum, og þangab ab eins stutt bæarleib, en vebr var þó ískyggilegt — þeir lógbu því héban af stab hér um kl. 2^4, «g munu hafa komib ab Ilainarendum nálægt kl. 3 eba um nónbil. Fór þá vebr heldr ab vesua og hvessa á landnorban, — eu rofabi þó til á miili. þar (0: á Hamar- endum) hafbi enn orbib nukkur vibdvól; en nú viidi þó sýslu- mabr J. fyrir hverti mun ná þeim; því hann var hinn ötul- asti ferbamabr og heimfús mjiig, eins og niörgnm gúbum mönnum hættir til, sem ab „gúbn“ eiga ab hverfa heima, og taldi þó heimiiisfólkib á Hamarendum haun af því; og, ineb þvi nú voru ekki abrir villátnir til fylgdar vib sýslumaim en Gubmundr sjálfr, þá iógbu þeir aptr af stab bábir samau hér um bii jkl. 3—4, en frá llamareudum ab Hjarbarholti er löng bæarleib; — úfærbin var inikil, þar þunga snjókoma hafbi vorib allau daginu og nóttina fyrir. Eu þegar þeir, á ab gizka, hafa verib komnir á mibja leib, brast á eiuhvor ógur- legasti harbneskjii-norbanbilr meb bruna-gaiidi, sem engum manni sýndist untabrata í, eba komast áfram, og hélzt hann alla þá nótt og næstu 2 daga, þó ab lítib eitt roi'abi þá eiu- stöku sinuum. Sunuudaginn 14. s. 111., fengu menn fyrst ab vita hvab skeb var, og eigi varb fyr leitab; faust þá sýslumabrinn sál. á sléttum flóa skamt ót frá tóni á Hjarbarholti, og stób þar þá yflr honum úrvals- og uppáhaldshostr hans, er haim nefndi „Bulliiíót" — og hafbi hami stabib þar meb huakku- um og beizliuu í full 6 dægr í sómu sporum, sem mabrinu hafbi helfrosinn huigib nibr af' hoiium, — og má þettaviib- ast undarlegt og því nær óskiljanlegt. En þab er iíka aub- sætt, ab fyrir þetta atvik fanst hinn framlibni svo fljótt, ab liestrinu stób hjá líkinii, sem annars liefbi graflzt í föun. (Vibbætt Ó 1. dag Aprílmán.) Nú í dag, eptir nokk- urra daga hláku og eptir margítrekabar leitir, tókst i.m síbir ab finna lík Gub m un dar sál. J ó nsson ar frá Hamareuduin, undir 3 álna djúpum snjn skamt þar frá, í lækjaihvammi þeim, er hestr haus var ábr fundinn 27. f. mán. (Marz þ. á.), og var líkib aubsjáaniega .umbúib og lagt til á vanalogan hátt, iivab eb bar Ijósan vott um þab ab sú tiigáta er söun, ab sýslumabrimi sálugi liafl þar búib um hann og ekki 6kilib vib hanu, fyrr en hann var libinn; — eu farib svo sjálfr ab brjútast til bæar; — enda var hann á nokkurn veginu réttri leib þar, er haun fanst, og átti ab eius skamt

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.