Þjóðólfur - 15.05.1869, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 15.05.1869, Blaðsíða 7
— 123 lieim ab bænnm, eins og áír er sngt. f>eir vorn nálega jafngamlir, sýslnmalfir sál. Jóh. og Gn?>- mnndr sál., þar hann var fæddr 16. Október 1823, en hinn 4. Janúar 1824 og vorn enir beztn vinir. |>essi hórmnlegn atvik tel eg einhver hin sviplegnstn og sorglegnstn, er menn þekkja og hafa siignr af; og eins tel cg báþa þessa mhr svo sorglega horfnn vini, mestn ágætis og sóma menn, hvern í sinni stett og einhverja hina beztn og elskuverþnstn sóknarmenn, er eg hetl átt. Minriing þeirra geymist í blessan í hjörtnin margra eptirþreyjandi elskenda. Eg hefl álitiþ þaþ skyldn mína, aþ herma þessa sorglegn ferþasiign svona greinilega, af því ýmsar missagnir fórn þeg- ar í npphafl a?> berast lit nm atvik þessi. Stafholti í Apríl 1869. Stephán Þorvaldsson. — Capit. lient. 0. Hammer sást síþasta vetrardag 21. f. mán. koma siglandi inn mynniþ á Beruflrbi, og fnrílaþi monn á því aþ engi sázt gnfan npp lir Tomas Roys. Uin þessa dnga var hafíshrobi inn á Djúpavog, svo aí) okki var þangaþ skipgengt og hfelt hann svo inn eptir flrþinum sjálfum, lagþist viþ akkeri fyrir framan bæinn ab Skála, — og löt þar berast fyrir, þangab til ísinn tók bnrtu af höfninni, en þá fór hann út þangaþ rött fyrir mánaþamótin. Svo stóþ á þessn ferþalagi Hammors, ab ekki hafþi hann verib nema eina 2 daga um kyrt eþa viþ selaveiþarnar norþr í Grænlands ísnnm, og hafbi hann á þeira 2 dögnm aflaþ 1600 sela og iitsels- kópa, þegar þá bar svo inn milli meginísa, aþ ísbjörgin læstn skipiþ milli sin, og marílist og bilaþist viþ þaþ skipiþ, en einknm gnfuvélin svo, aþ hún varb frá kindingn til gagns, og var svo eigi annars kostr en aþ forba sér út úr ísnum sem fyrst, og gekk þó næsta treglega, eins og ferþin hingaí) suþr- eptir. Er sagt, aþ sýslumaþr hafi verií) búinn aþ gjöra em- bætt.isskoþun á skipinn Tomas Roys, þar á Djúpavog, og hafl sjórettrinn álitiþ hann ekki sjófæran orbinn ; er og sagt, ab skonnortan Skallagrímr eitt af seglskipnm flskiveiþafelags- ins, er lá þá ferþbnlþ þar á Djúpavog meþ klakafarin til Eng- iands, hafl aptr affermt nokknþ af klakannm, eh tekib aptr nokkut) (nál. helminginn?) af skipshöfn Tomas Roys, og átt aí) flytja til Englands, en haldif) var aþ hinum skipverjnnnm hafl átt aí> koma í póstskipiþ Arcturus, er þaí) kom nú vií) á Djúpavog, en þab var aubgeflþ, meb því allr ís var þar af höfninni 3. þ. mán., þegar flskijagtin, sú er kom í Hafnar- fjörb í gær og sagbi þessi tíbindi, fór þaban. — Skipverj- arnir á flskijagt þessari höfbn og þab eptir þeim Ilaminer, ab þegar þoir nú voru þar norbr í höfnnnm vib Selaveibarn- ar, hafl þar verib mörg önnnr selaveibaskip tim sömn stöbv- arnar, og hafl þeir seþ eitt þeirra loga npp ab björtu báli þar railli ísa, en Hammer sýndist sjá líkindi til, a?) mönn- unnm mundi hafa verib bjargai) frá öþrnm skipum. — Mislin gas óttin var nm byrjnn þ. mán. komin víbs- vegar subr nm alla Berufjarbarströnd og lagbist þnngt og al- uient á fólkií), lagþist hvert mannsbarn á snmnm bamm, og dóu nokkrir. — Zenthen læknir var þá aþ eiris nýkominn nnstr til Eskifjarbar, en skipslæknirinn af Toraas Roys hafbi Uouiib þeim þar á ströndinni til mikillar hjálpar og líknar á tteban skipib lá þar inn í flrbinum. VATNSVEITINGAMAÐR FRÁ DANMÖRKU. Á Júlifnndi húss- og bústjórnnrfélags suðr- amtsins í fyrra var sú uppástunga borin upp, að félagið fengi hingað reyndan vatnsveitingamann til að kenna mönnum rétta aðferð við vatnsveitingar. I baust eð var skrifuðu og 7 Árnesingar félaginu til, og beiddust hins sama, jafnframt og þeir skuld- bundn sig til, að taka mann þennan, efhannkæmi. og láta hann vinna að vatnsveitingum hjá sér í sumar. Félagsstjórnin skrifaði þá stiptamtmanni, um málið, og beiddi hann að bera þá hæn félags- ins fram fyrir stjórnina, að hún sendi vatnsveit- ingamann hingað á opinberan kostnað, með því félagið sæi sör eigi fært, að leggja fé til handa slíkum manni. Stjórnin brást svo vel við þessari beiðni félagsins, að hún sendi þennan vatnsveit- ingamann, Nieh Jörgensen, hingað upp með hinu síðasta gufuskipi, og ætlast til, að hann skuli verða hér til hausts, þannig, að stjórnin kostar ferð hans fram og aptr, og borgar honum hálft kaup, 20 rd. á mánuði, en hið konunglega danska Iandbúnaðar- félag geldr honum kaup að hálfu, eða 20 rd. á mánuði. En þeir, sem hann vinnr hjá, eiga nð veita honum hús, kost og þjónustu, og vinnuafla, sem meðþarf til verka þeirra, er þeirvilja að hann gjöri, en þurfa eigi að borga honum annað kaup. Nú er svo tilætlað, að vatnsveitingamaðr þessi fari það fyrsta því verðr viðkomið austr í Flóa og á Skeið til þeirra manna, sem æsktu hans þar, en það er enn óákveðið, hversu lengi hann verðr þar. Hverjir þeir, sem vildi nota tilsögn og hjálp þessa manns til vatnsveitinga, verða að rita stjórn húss- og bústjórnarfélags suðramtsins um það, og mnn hún þá sjá um, að þeir fái hann um tíma, að svo miklu leyti, sem auðið er. Reykjavík 12. dag Maím. 1869. H. Kr. Friðriksson, forseti. AUGLÝSINGAR. — Miðvilcudaginn þann 2 6. Maí næstk. verðr við opinbert uppboð, sem haldið verðr að Kára- nesi i Kjós, að loknu manntalsþingi, seldr sá partr af jörðunni »þúfu« í Kjós, 4 hndr. 80 áln. að dýrleika, sem tilheyra dánarhúi Arnórs heitins Oddssonar frá Mýrarhúsum. Söluskilmálar aug- lýsast á uppboðsstaðnum. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýsln 4. Maí 1869. Clausen. — FUGLAEGG þau sem hér eru nefnd, vil eg fala og kaupa ógölluð, fyrir viðsett verð.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.